Meginátök svokallađs Kóreustríđs voru milli hers Bandaríkjanna, herja bandalagsríkja Bandaríkjanna, og hers Kína. McArthur yfirhershöfđingi Bandaríkjahers á Asíusvćđinu, hafđi séđ um yfirherstjórn frá upphafi svokallađs Kóreustríđs. Hann hafđi leitt hjá sér ađvaranir frá Kína, ađ stjórnvöld Kína mundu ekki sćtta sig viđ hernám Bandaríkjanna á gervallri N-Kóreu alla leiđ ađ landamćrum Kína.
--Ţegar ađ ţví kom ađ ljóst var ađ McArthur ćtlađi sér ađ virđa ađvaranir ţeirra ađ vettugi, fór her kína yfir landamćri N-Kóreu viđ Kína, og réđst ađ hersveitum undir stjórn McArthur og hersveitum ríkja í bandalagi viđ Kína er ţátt tóku í stríđinu.
Ţađ er áhugavert ađ ryfja upp ţessa atburđarás í mjög grófum dráttum nú!
Vegna ţess ađ Donald Trump forseti hefur talađ digurbarklega um möguleika ţess ađ beita hervaldi gegn N-Kóreu.
- Fyrst hafđi her N-Kóreu gert snögga innrás í S-Kóreu, er gekk afar vel framan af.
- Ţar til McArthur skipulagđi landgöngu norđar á skaganum er klippti á samgönguleiđir fyrir N-Kóreuher, ţannig ađ stćrsti hluti hers N-Kóreu glatađist ţá á einu bretti.
- Gagnsókn McArthur gekk síđan hratt, og hann leiddi hjá sér ađvaranir frá Kína er hersveitir undir hans stjórn nálguđust landamćrin viđ Kína.
- Síđasta kortiđ sínir síđan - vopnahléslínuna, eftir tveggja og hálfs árs átök viđ Kína um N-Kóreu.
--Eiginlega ţ.s. herirnir voru ţá staddir.
Spurning hvort ađ ný innrás í N-Kóreu ţíddi stríđ viđ Kína?
Mattis hershöfđingi - varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, hefur gefiđ fram skýra ađvörun - ađ árás á N-Kóreu ţíddi stórfellt mannfall í borgum S-Kóreu - gríđarlega eyđileggingu ţar.
--Spurning hvort ađ Donald Trump hlustar á Mattis hershöfđingja.
En ţađ eru skýrar vísbendingar ţess ađ Donald Trump sé aftur orđinn órólegur!
Trump to speak with Xi, Abe as North Korea, steel issues loom
China lashes out at US as Trump-Xi honeymoon ends
- Trump er greinilega aftur óţolinmóđur, ţví honum finnst Kína ekki vera gera nóg.
- En máliđ er, ađ Kína var aldrei líklegt ađ hrinda í framkvćmd ţađ skćđum ađgerđum gegn N-Kóreu, ađ stjórnvöld ţar lentu í alvarlegum vandrćđum.
Eitt máliđ, gćti veriđ viss trúverđugleikavandi: Ţađ ađ Kína trúi augljóslega ekki ţví ađ Bandaríkin ráđist á N-Kóreu međ hervaldi, alveg sama hvađ ţau í dag segja.
Rétt ađ minna á orđ varnarmálaráđherra Bandaríkjanna - James Mattis: War with North Korea would be "catastrophic,
- "A conflict in North Korea, John, would be probably the worst kind of fighting in most people's lifetimes,"
- "The North Korean regime has hundreds of artillery cannons and rocket launchers within range of one of the most densely populated cities on Earth, the capital of North Korea."
Punkturinn er sá, ađ afleiđingarnar yrđu ţađ hrikalegar, beinar afleiđingar slíks stríđs.
Ég hef sjálfur nefnt ţetta margsinnis - enda ekki nýjar upplísingar, N-Kórea hefur haft ţessar stórskotasveitir í fćri viđ borgir S-Kóreu í skotfćri viđ hefđbundin stórskotavopn, síđan Kóreustríđinu lauk - óformlega.
Ţađ er algerlega augljóst, ađ um leiđ og hernađarárás hefst á N-Kóreu.
Fyrirskipar Kim Jong-un, leiđtogi N-Kóreu stórskotaliđssveitum N-Kóreu hers ađ hefja skothríđ.
Ţó ađ sjálfsögđu ţćr stórskotasveitir vćru eyđilagđar af flugher Bandaríkjanna.
Vćri ósennilegt ađ ţađ mundi takast - áđur en ţúsundir almennra borgara í S-Kóreu vćru í valnum.
- Fyrir utan ţetta, má nefna ađ ef Kim Jong-un sprengir kjarnorkusprengjur, ţá getur geislun sannarlega dreifst yfir landamćri.
- Ţađ getur veriđ ađ hann geti sent eldflaug međ kjarnasprengju til S-Kóreu međ skammdrćgri eldflaug.
--Eđa til vara, sprengt slíka á eigin landi, grafna niđur í jörđ međ blýkápu - til ađ sprengja upp bandarískan her á eigin landi.
--Ef geislun mundi berast yfir landamćri N-Kóreu í norđur, ţá gćti geislun drepiđ töluverđan fjölda kínverja - einnig eitrađ veruleg svćđi á ţví svćđi innan Kína.
--Kína yrđi vart skemmt.
Síđan vill Kína líklega raunverulega ekki sameiningu Kóreu: Kína hefur líklega litiđ á N-Kóreu sem "buffer" eđa stuđpúđa á móti bandalagsríki Bandaríkjanna, S-Kóreu. Vill líklega ekki hafa öflugt bandalagsríki Bandaríkjanna, beint upp viđ eigin landamćri.
- Ţađ sé einnig líklega hvers vegna, er her undir stjórn McArthur nálgađist landamćri Kína í Kóreustríđinu, ađ her Kína fór ţá inn á móti.
- Hćtta geti ţar af leiđandi veriđ fyrir hendi - ţađ sama gerist, ađ Kína fari inn á móti norđan frá um landamćri N-Kóreu viđ Kína.
--Kína veit ađ ríkisstjórnin í N-Kóreu er óţćgilegur bandamađur í besta falli.
--Ađ stefna N-Kóreu ađ tryggja eigiđ öryggi međ kjarnavopnum, líklega ćsir upp vopnakapphlaup á Asíusvćđinu.
- En ţađ sé ekki endilega algerlega víst ađ Kína líti ţađ sem slćman hlut.
- Enda geti ţađ alveg veitt skjól fyrir Kína sjálft, ađ efla sinn herafla á móti - er önnur ríki bćta viđ sínar varnir til ađ fást viđ aukinn viđbúnađ N-Kóreu.
M.ö.o. geti ţađ vel veriđ ađ "beliggerence" N-Kóreu, sé hreinlega gagnlegt fyrir Kína.
Punkturinn er sem sagt sá, ađ líklega vill Kína ekki stuđla ađ falli ríkis N-Kóreu.
Ţađ geti veriđ raunveruleg hćtta, ađ ef Trump leiddi hjá sér kínverskar ađvaranir eins og McArthur hershöfđingi, ađ ţá gćti ţađ sama endurtekiđ sig og í Kóreustríđi, ađ kínverskur her mćti á móti.
Niđurstađa
Hvernig sem menn velta málum upp, ţá vćri innrás bandarísks hers í N-Kóreu gríđarlegt hćttuspil. En viđbrögđ Kim Jong-un eru ţannig séđ algerlega útreiknanleg, ţ.e. hann mun nota allt sem hann rćđur yfir - ef hann sannfćrist um ţađ ađ hernađarárás hafi ţađ markmiđ ađ skipta um landstjórnendur. En hann hlýtur ađ taka allar meiriháttar hernađar-árásir sem slíka tilraun, eđa ekki sé unnt ađ reikna međ öđrum viđbrögđum. Ţannig, ađ Bandaríkin geta ekki rökrétt reiknađ međ nokkru öđru en ţví ađ árás á N-Kóreu leiđi alltaf til mikils manntjóns og tjóns á mannvirkjum einnig í S-Kóreu.
--En síđan á Kim Jong-un einnig kjarnorkusprengjur, og hann örugglega beitir ţeim einnig, ef hann getur - ef hann sannfćrist um ţađ ađ eyđilegging N-Kóreu sé markmiđ árása.
--Ţá auđvitađ, stćkka til mikilla muna afleiđingar stríđsins - ţví geislavirk ský berast međ vindum.
- Manntjón getur veriđ langt yfir milljón manns, m.ö.o.
--Jafnvel milljónir, m.ö.o. sannarlega "catastrophic" eins og James Mattis orđar ţađ.
Og ţađ án ţess ađ taka tillit til hugsanlegra viđbragđa Kína.
Sem geta veriđ ţau, ađ senda sinn eigin her yfir landamćrin á móti.
--M.ö.o. sé ţađ slíkt hćttuspil ađ hefja slík átök.
--Ađ ţađ vćri klikkun!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţví má bćta viđ ađ Harry S. Truman Bandaríkjaforseti rak Douglas Mc Arthur úr starfi yfirhershöfđingja vegna herskárrar stefnu hins síđarnefnda, og er slíkt einsdćmi í sögu Bandaríkjanna.
Ómar Ragnarsson, 3.7.2017 kl. 07:18
Mér finnst alltaf vanta ađ FRAMKV.STJÓRI SAMEINUĐUŢJÓĐANNA sendi fulltrúum kína illt augnaráđ í öryggisráđinu fyrir ađ valda vitleysisganginn í N-kóreu.
=Kastljósiđ ćtti ađ beinast miklu meira ađ nýkjórnunm FRAMKV.STJÓRI SAMEINUĐUŢJÓĐANNA heldur en ađ leiđtogum USA,kína og N-kóreu.
Jón Ţórhallsson, 3.7.2017 kl. 11:09
Er kína ekki sammála öđrum ríkjum innan ÖRYGGISRÁĐSINS um ađ N-Kórea ćtti ekki ađ eiga kjarnorkuvopn? Y/N?
Ef JÁ= Ţá ćtti ađ vera auđvelt fyrir SAMEINUĐUŢJÓĐIRNAR sem eitt liđ ađ stilla N-kóreu upp viđ vegg og setja ţeim úrslitakosti.
Ef NEI=Ţá mun ÖRYGGISRÁĐIĐ alltaf vera í gíslingu kína og ţar međ gagnslaust.
Jón Ţórhallsson, 3.7.2017 kl. 17:22
Doughlas McArthur var orđin of sterkur eftir ađ honum tókst svo ágćtlega ađ snúa Japan viđ ... hann var orđin "living legend", og hćttulegur pólitíkusum í Bandaríkjunum. Munum Eisenhowever, hvađ sagđi Eisenhower?
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 3.7.2017 kl. 17:58
Jón Ţórhallsson, ţađ gćti veriđ rétt af Kína raunverulega mundi styđja slíkt - en mig grunar sterklega ađ Kína mundi ávalt beita neitunarvaldi í slíku máli. Burtséđ frá opinberum yfirlýsingum ţessa stundina.
--Ţađ er ódýrt ađ opinberlega tjá samstöđu í ţá átt ađ N-kóreönsk kjarnorkuvopn vćru slćmur hlutur.
--En ţađ ţíđi ekki endilega ađ Kína, mundi ekki beita neitunarvaldi sínu í sérhvert sinn, ef gerđ vćri tilraun til ţess ađ sverfa svo rćkilega ađ N-Kóreu, ađ hugsanlegt vćri ađ ţađ leiddi til falls stjórnarinnar ţar.
Kína vilji halda sínu "buffer" ríki, ţ.e. N-Kórea ţrátt fyrir óheflađ háttalag, sé skárra í augum stjórnvalda Kína ađ halda í, frekar en ađ hćtta á ţađ ađ upp viđ landamćri Kína -- vćri bandalagsríki Bandaríkjanna.
--Ţađ sé einmitt hvađ Kína eftir allt saman fórt í stríđ viđ Bandaríkin milli 1950-1953, til ađ forđa.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 3.7.2017 kl. 21:59
Bjarne Örn Hansen, ţađ má alltaf treysta ţví ađ ţú veljir -- vinsćlu samsćriskenninguna, ef valkostur er á milli fleiri en einnar túlkinar á atburđ.
--Ţađ skipti ţá engu máli í ţínum huga, ađ McArthur heimtađi ađ loftárásir vćru gerđar handan landamćra N-Kóreu, m.ö.o. innan kínverskra landamćra? Ađgerđ er hefđi líklega víkkađ út stríđiđ!
--Ađ nokkru síđar, heimtađi hann ađ kjarnorskusprengjum vćri beitt, til ţess ađ knýja Kína til ţess ađ hćtta afskiptum af Kóreustríđi? Engin leiđ ađ vita hvađa áhrif ţađ hefđi haft á heimssöguna, ef Truman hefđi samţykkt ţá kröfu hans!
Ţađ sé samt eina túlkunin sem komi til greina, ađ McArthur var vinsćll - áhrifamikill og af sumum talinn líklegur framtíđar forsetaframbjóđandi?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 3.7.2017 kl. 22:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning