12.6.2017 | 19:19
Yfirmenn Dómsmála Washington borgar og Maryland fylkis - hefja dómsmál gegn Donald Trump, á grundvelli meintrar spillingar forsetans í embćtti
Ţetta er mjög áhugavert, ekki síst hljóti ţađ ađ vera ákaflega táknrćnt -- ađ sjálf Washington borg, tekur ţátt í ţessum málarekstri, eđa nánar tiltekiđ yfirmađur dómsmála í "District of Columbia."
Maryland fylki er eitt af elstu fylkjum Bandaríkjanna - eitt af upphaflegu stofn fylkjunum.
D.C. and Maryland sue President Trump, alleging breach of constitutional oath
Hinir ágćtu yfirmenn dómsmála, telja Trump hafa brotiđ eftirfarandi ákvćđi stjórnarskrár Bandaríkjanna!
- "The President shall, at stated Times, receive for his Services, a Compensation, which shall neither be increased nor diminished during the Period for which he shall have been elected, and he shall not receive within that Period any other Emolument from the United States, or any of them."
- "No title of nobility shall be granted by the United States: and no person holding any office of profit or trust under them, shall, without the consent of the Congress, accept of any present, emolument, office, or title, of any kind whatever, from any king, prince, or foreign state."
Skv. fréttum, ef alríkisdómari vísar málinu ekki frá, heldur heimilar ţví ađ vera tekiđ fyrir.
Ţá muni ţeir Karl A. Racine fyrir hönd "D.C." og Brian E. Frosh fyrir hönd Maryland fylkis - krefjast ţess ađ Trump afhendi dómstólnum öll gögn um sínar skattgreiđslur og tekjur.
Ţetta telja ţeir líklegast ađ fari alla leiđ fyrir ćđsta dómstól Bandaríkjanna.
--En ţeir telja ómögulegt ađ sanna máliđ sem ţeir hafa höfđađ gegn Trump.
--Nema ađ Trump afhendi öll gögn um tekjur sinna fyrirtćkja, um hans persónulegu tekjur ásamt hans persónulegu skattskilum, sem og skattskilum hans fyrirtćkja.
- Ţeir telja ađ Trump hafi brotiđ bćđi ákvćđin í stjórnarskrá Bandaríkjanna - međ ţví ađ ađskilja sig persónulega frá sínum fyrirtćkjum, međ ónógum hćtti.
- Hans fyrirtćki hafi fengiđ greiđslur frá erlendum ríkisstjórnum - sem skili beinum ábata til Trumps persónulega sem eiganda; sem líklega megi líta á sem tilraunir ţeirra erlendu ríkja til ađ sleikja upp Trump eđa veita honum greiđa - - sem einmitt sé bannađ!
"...the Trump hotel near the White House...the Embassy of Kuwait held an event at the hotel, switching its initial booking from the Four Seasons."
"Saudi Arabia, the destination of Trumps first trip abroad, also booked rooms at the hotel through an intermediary on more than one occasion since Trumps inauguration."
"Turkey held a state-sponsored event there last month."
"And in April, the ambassador of Georgia stayed at the hotel and tweeted his compliments."
"Trump himself has appeared at the hotel and greeted guests repeatedly since becoming president."
Auđvitađ einstök tilviljun allt! - Varđandi banniđ viđ ţví ađ forsetinn fái ađrar greiđslur nema ţćr sem honum er skammtađ skv. lögum...
"On the domestic side, the suit alleges Trump has received unconstitutional financial favors from the U.S. government."
"It says the U.S. General Services Administration, which handles federal real estate, wrongly allowed Trumps company to continue to lease the Old Post Office building, where Trump built his D.C. hotel, even though a clause in the contract said no elected official could remain on the lease."
"The GSA initially said Trump would have to fully divest from the hotel after the election." "But after Trump proposed increasing GSAs budget, the suit says, the agency issued a letter saying Trump was in full compliance."
Sem sagt, Trump bauđ stofnuninni hćkkuđ fjárframlög, ţá hćtti stofnunin viđ ađ segja upp leigunni -- ţó ákvćđi leigusamnings séu ţau ađ ekki megi kjörinn fulltrúi taka ţátt í leigu ţess húsnćđis.
--Ţeir vilja meina, ţ.s. um sé ađ rćđa opinberan ađila - ađ Trump gagnist persónulega ađ fá áfram ađ reka Trump-hóteliđ í "D.C." -- ţá sé Trump ţar međ ađ fá meiri tekjur frá hinu opinbera; en honum sé skammtađ skv. lögbođnum launum.
--Sem sé brot á ofangreindu stjórnarskrárákvćđi.
Niđurstađa
Ég ćtla ekki ađ segja meira um máliđ ađ sinni. Ţađ sé sannarlega gríđarlega táknrćnt ađ ţađ sé "District of Columbia" eđa Washington borg sem standa ađ baki málsókninni gegn Donald Trump, ţó svo sannarlega ađ ţátttaka Maryland fylkis skipti einnig máli.
Dómsmálastjórar beggja, vilja meina ađ íbúar ţeirra svćđa eigi stjórnarskrárvarinn rétt til ţess ađ ţessi mál séu skýrđ - og ađ ţeir geti treyst ţví ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna komi hreint fram frammi fyrir sínum borgurum.
- Ef málin mundu fara međ ţeim hćtti, ađ stjórnasrkárbrot teldust sönnuđ.
- Ţá á ég erfitt međ ađ sjá hvernig í ósköpunum Bandaríkjaţing mundi geta réttlćtt ađ - rétta ekki tafarlaust yfir forsetanum.
Ţannig ađ ţetta sé virkilega alvöru mál fyrir núverandi forseta Bandaríkjanna.
En honum ber ađ hlíta ákvćđum stjórnarskrár Bandaríkjanna, og laga Bandaríkjanna.
Enda viđ embćttistöku sver hann eiđ ađ ţví ađ virđa hvort tveggja.
Bandaríska ţingiđ hafi rétt til ţess ađ svipta forseta Bandaríkjanna sínu embćtti!
--Ţá mundi Pence taka viđ ţ.e. varaforseti Bandaríkjanna verđa forseti ţeirra!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 13.6.2017 kl. 07:07 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning