7.6.2017 | 12:39
Trump velur Christopher Wray næsta yfirmann FBI - spurning hvað Trump hefur haft upp úr að reka James Comey?
Það blasi ekki við að Trump hafi nokkuð hið minnsta grætt á brottrekstri James Comey. En eins og þekkt er, var Comey um tíma "attorney general" undir George Bush þ.e. árin 2003-2005.
--Comey var síðan ráðinn yfirmaður FBI í tíð Obama, 2013 - eftir langa samningalotu milli Obama og meirihluta Repúblikana á þingi, um ásættanlegan yfirmann FBI.
Trump to nominate Christopher Wray as FBI director
Trump - "I will be nominating Christopher A. Wray, a man of impeccable credentials, to be the new Director of the FBI. Details to follow,"
Trump kynnti þetta á -tvíti- eins og hann virðist vanur að gera.
Christopher Wray Is Trump's Nominee To Be The New FBI Director: "From 2003 to 2005, he was the assistant attorney general of the Justice Department's Criminal Division, working under both Alberto Gonzales and John Ashcroft, as well as former FBI Director James Comey , who was then the deputy attorney general." - "Wray has been in private practice for the past 12 years, working in litigation as a partner at the King & Spalding law firm in Washington and Atlanta."
Takið eftir - nákvæmlega sama tímabil og Comey starfaði sem Dómsmálaráðherra Bandaríkjastjórnar í forsetatíð George Bush.
Hann hefur verið starfandi lögfræðingur að því er virðist síðan.
Niðurstaða
Ekkert sérstakt bendi til að Wray sé Trump maður. Að hann starfaði í ríkisstjórn Bush, samtímis því er James Comey var þar starfandi ráðherra, sýni að Wray sé álitinn Repúblikani eins og gilti um Comey á sínum tíma - þ.e. báðir sömu ár starfandi fyrir sömu Repúblikanaríkisstjórn Bandaríkjanna.
Sennilegt virðist að Trump, eins og gilti um Obama 2013 er hann útnefndi Comey, sé bundinn þeirri þvingan - að þurfa að velja yfirmann FBI, sem meirihluti þingsins sé líklegur að samþykkja.
En ég hef heyrt kjánalegar athugasemdir í þá átt, Comey hafi verið valinn af Obama -- þegar þingmeirihluti Repúblikana var til staðar; og hann að sjálfsögðu varð að semja við þingið, hver ætti að hreppa það hnoss að vera næsti yfirmaður FBI - og alveg klárt var að Obama átti alls engan möguleika á því að fá einhvern sinn mann þar inn.
Klárlega, var fyrrum ráðherra George Bush, ekki Demókrati.
Alveg örugglega, er Wray talinn Repúblikani með sama hætti og Comey var svo álitinn!
- Mér virðist m.ö.o. að Trump hafi sennilega ekkert haft upp úr að reka Comey.
Fyrst of fremst haft meira vesen upp úr því!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 8
- Sl. sólarhring: 148
- Sl. viku: 230
- Frá upphafi: 857699
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 198
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel heldur ekki að það séu meðmøli að hann hafi starfað á tímum Bush. Nema þá að Trump ætli sér að halda áfram "harðlínu" stefnu Bush. Sem þá gæti útskýrt af hverju hann velur Wray. En ég held að það sé of snemmt að spá í hvað Trump ætli sér í raun ...
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 7.6.2017 kl. 13:26
"Fyrst of fremst haft meira vesen upp úr því!" Þetta er sennilega alveg rétt, en menn eins og Trump lifa fyrir vesen. Þeir vilja hasar, ekki ró og frið.
Wilhelm Emilsson, 7.6.2017 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning