24.5.2017 | 01:04
Fjárlagafrumvarp Trumps gagnrýnt fyrir óraunsægi
Fyrir þá sem lesa vilja, fjárlagafrumvarp Trump stjórnarinnar: A NEW FOUNDATION FOR AMERICAN GREATNESS. Trump er greinilega hrifinn af - hástemmdum titlum!
Bendi fólki að - skruna beint niður á bls. 9.
--En allt þar fyrir ofan, flokkast undir það sem ég kalla - innantómt blaður!
Tillögur Trump stjórnarinnar, fengu strax harða gagnrýni - meðal þingmanna Repúblikana flokksins: Trump's budget is facing massive blowback in Congress and Republicans are some of the loudest complainers.
Gagnrýni annarra var jafnvel enn harðari: Huge cuts to food stamps part of Trump's budget proposal.
Financial Times var einnig fremur gagnrýnið: Trump budget under attack over growth claims and accounting.
Frumvarpið er gagnrýnt fyrir fjölda atriða!
- "Congressional Budget Office" hefur áætlað meðalhagvöxt í Bandar. á nk. áratug - líklega ekki yfir 2%.
--Meðan að frumvarp Trump stjórnarinnar, miðar við 3%.
Það gerir mun upp á 2-amerískar trilljónir yfir tímabilið þ.e. 2þúsund milljarða, hvort hagvöxtur er 2% eða 3% nk. 10 ár. - Síðan er reiknað með því að -- skattalækkanir auki ekki við hallarekstur ríkisins yfir spá tímabilið, þ.e. 10 ár.
"The Budget assumes deficit neutral tax re-form, which the Administration will work closely with the Congress to enact."
--Meðan að "Congressional Budget Office" hefur áætlað 5tn. amerískar eða 5.000ma. dollara í viðbótar hallarekstur yfir spátímabilið - miðað við framlagðar hugmyndir um skattalækkanir. - Mörgum finnst ótrúlegt að skattalækkanir -- skapi slíka aukningu veltutekna ríkissjóðs, að það dugi hvort tveggja í senn --> Að fjármagna skattalækkanirnar sjálfar, og leiði einnig til lækkunar hallarekstrar alla leið niður í 0.
--> Sumir saka Trump stjórnina, um "double counting" þ.e. að telja peningana tvisvar, að sami peningurinn eigi að gera tvennt. - Vegna þess að -- ekki á að snerta við MedicCare og MedicAid, þó að stöðug kostnaðaraukning við þau stuðningskerfi - sé í farvatninu á nk. áratug.
--Meta sérfræðingar, að til að skila -- hallalausum fjárlögum yfir 10 ára tímabil.
--Þurfi að skera allt annað en - útgjöld til hermála, sem Trump við auka, og útgjöld til MedicCare og MedicAid --> Um ca. 40% yfir 10 ára tímbilið. - T.d. er bent á: Huge cuts to food stamps part of Trump's budget proposal. Að skv. fjárlagafrumvarpinu -- sé stuðningur við "matarmiða" til þeirra sem ekki eiga fyrir mat. Skorin niður - stax um 25% eð 1/4.
--En yfir 40 milljón manns treysta á það kerfi.
Fjárlagafrumvarpið innihaldi stóra niðurskurði í fleiri þáttum, er lúta að stuðningi við fátækar fjölskyldur, og aðra er minna mega sín.
Persónulega trúi ég alls ekki kenningunni í frumvarpinu --> Að skattalækkanir muni ekki leiða til nýrrar skuldsetningar ríkissjóðs Bandaríkjanna!
En sama kenning var sett fram í tíð - Bush stjórnarinnar, eins og flestir ættu að vita þá hækkuðu ríkisskuldir Bandaríkjanna duglega á þeim 8 árum er Bush var forseti.
--Og það var alls ekki bara, stríðskostnaðurinn vegna Íraks stríðsins - sem skóp þá aukningu.
Rétt að nefna, að ríkisstjórn Ronalds Reagan - fylgdi úr hlaði við upphaf fyrra kjörtímabils Reagans - sambærilegum skattalækkunarhugmyndum til eflingar hagvaxtar, er einnig áttu ekki að skila auknum hallarekstri.
--Það gekk ekki eftir þá heldur!
- Þannig að það virðist algerlega öruggt, að þetta frumvarp ef það næði fram að ganga -- skilaði verulegri aukningu ríkisskulda alríkissjóðs Bandaríkjanna!
--Þrátt fyrir mjög umtalsverðan niðurskurð -- fátækra aðstoðar af margvíslegu tagi.
Meðal skattalækkana má finna þætti sbr:
--Afnám "alternative minimum tax" - sem nær einungis auðugir einstaklingar lenda í.
--Og samtímis, að erfðaskattur er afnuminn, sem einungis er rukkaður inn fyir eignir yfir milljón dollara að verðmæti --> Sem bent hefur verið á, að mundi spara Trump fjölskyldunni töluverðan skattpening, ef og þegar mundi koma að því, að Trump deildi eignum með þeim sem erfa hann!
- Það sé því alveg ljóst fyrir hverja Trump vinnur!
Niðurstaða
Annars virðist fátt benda til þess að þetta fjárlagafrumvarp nái fram að ganga -- en haft er eftir áhrifamiklum Repúblikana:
"Sen. John Cornyn - "Almost every president's budget proposal is basically dead on arrival, including President Obama's,"
Skv. því virðist áhrifamikill Repúblikana öldungadeildarþingmaður - segja að frumvarp Trumps fái líklega engu betri meðferð, þó Trump sé forseti kjörinn af hálfu Repúblikana flokksins -> En sambærileg frumvörp í tíða Obama!
Það sé áhugavert, ef þingmenn Repúblikana - taka ekki meira mark á Trump, en þeir tóku á Obama!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 53
- Sl. sólarhring: 234
- Sl. viku: 818
- Frá upphafi: 861869
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 674
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning