Þið getið lesið ræðu Donalds Trump í Haretz: Full Transcript of Trump's Speech to the Muslim World From Saudi Arabia. Það sem er merkilegt við ræðuna:
- Donald Trump, segir ekki eitt einasta styggðaryrði um Íslam - heldur segir Múslima helstu fórnarlömb hryðjuverka á plánetunni -- þvert á móti, talar um -- þörf fyrir samstöðu meðal ríkja Múslima gegn öfgaöflum af hverskonar tagi, er boða hatur og standa fyrir drápum á fólki.
--Ekkert við það að athuga!
--Töluverð U-beygja við fyrri yfirlýstar skoðanir, þ.s. hann talar í ræðu sinni ekki lengur með gagnrýnum hætti, um Íslam. - Íran er greinilega --> Meginvandamálið þegar kemur að útbreiðslu hryðjuverka.
--Þetta ætti engum að koma á óvart, sem hafa fylgst náið með málflutningi Trumps, eins og ég hef gert síðan heilu ári áður en hann náði kjöri sem forseti Bandaríkjanna.
-->M.ö.o. alla tíð aftur í kosningabaráttu sína, talaði hann um Íran á þessum nótum.
Merkilega margir á hinn bóginn - veittu því ekki athygli.
Í ræðunni, boðar hann - einangrun Írans.
Sem er eiginlega, afturhvarf til fyrri stefnu - þ.e. fyrir kjörtímabil Obama. - Hann boðar, samstöðu með Arabalöndunum --> Sem ekki ætti heldur að koma nokkrum á óvart, er raunverulega veitti því athygli -- hvað Trump sagði í sinni kosningabaráttu.
--En í henni, gagnrýndi hann Obama harkalega -- fyrir meint samstöðuleysi, við helstu bandamenn Bandaríkjanna í Mið-austurlöndum.
--Þessu veitti ég athygli - mánuðum áður en hann náði kjöri.
::Hefðbundnir bandamenn Bandar. eru - flóa Arabar höfðingjarnir, ásamt Saudi Arabíu - Ísrael náttúrulega - Egyptaland og Jórdanía.
--Tyrkland er síðan með - sem Múslimaland sem ekki er Arabaland.
Þannig að stefnan sem fram kemur í ræðunni, er algerlega í samræmi við það sem hann boðar í kosningabaráttunni. - Hann boðar þ.s. hann nefnir:
"We are adopting a Principled Realism, rooted in common values and shared interests."
Mér virðist þetta afturhvart til fyrri stefnu Bandaríkjanna -- sem mætti nefna, stuðningur við einræðisstjórnir!
Hugmyndin er þá --> Stöðugleiki "uber alles."
Þegar Trump talar um -"relism"- væntanlega á hann við --> Að Bandaríkin taki upp fyrri siði.
--Að starfa gagnrýnislaust með einræðislöndum.
Fræðimenn hægra megin í litrófinu -- hafa einmitt lagt það til, að Bandaríkin starfi með þessum hætti.
--M.ö.o. engar lýðræðistilraunir.
--Ekki styðja við, uppreisnir gegn starfandi einræðisherra, ef slík brýst fram.
- Í gegnum gervallt Kalda-stríðið, störfuðu Bandaríkin með þessum hætti.
- Víða um heim, var fjöldi oft afar banvænna einræðisstjórna - meðal helstu bandamanna Bandaríkjanna.
Hver man ekki eftir - Somoza í Nicaragua?
- En með þessu, eru Bandaríkin auðvitað - að fórna þeirri grunn hugmynd, að lýðræðislönd - boði lýðræði.
- Og að þau styðji við mannréttindi, hvar sem þau geta - fordæmi þá sem brjóta þau.
--Það að Trump tók við -- Erdogan um daginn.
--Er auðvitað í takti við þessa -- nýju gömlu stefnu!
Það er rétt að ryfja upp í þessu samhengi, að Bandaríkin studdu þá einræðisherra - sem drápu oft mjög mikinn fjölda af fólki - fyrir utan Saddam Hussain, drap enginn þeirra fleiri en Suharto af Indónesíu.
--Sumir segja, allt að milljón.
Í takt við þá stefnu, studdu Bandaríkin undir 10. áratuginn - Saddam Hussain, eða þangað til að morðæði Saddams varð slíkt, að það fór að kulna um þau samskipti.
--Sbr. morð á 180þ. Kúrdum, 1988.
--Greinilega skipti um milljón manna mannfall í stríði Saddams við Íran - engu máli.
Það má nefna - skítugt stríð Pinochets í Chila, og nærri eins blóðugt morðæði herforingjanna er sátu í Argentínu langt fram eftir 9. áratug 20. aldar.
Einhverju leiti má segja, að ræðan feli í sér vissa stöðvun á þeirri - lýðræðisbylgju sem hófst 1989 er A-tjalds kommúnistaríkin hrundu!
Rétt samt að hafa í huga - að Bandaríkin fóru langt í frá alltaf vel út úr - stuðningi við einræðisherra.
T.d. töpuðu þau harkalega Víetnam stríðinu -- en að vísu þá tók ekkert betra við fyrir fólkið í því landi, er kommúnistarnir í N-Víetnam tóku þar yfir.
--En gagnrýnisleysi Bandaríkjanna á þeim árum um alvarleg mannréttindabrot stjórnarinnar í Saigon, líklega stuðlaði að vantrausti íbúa S-Víetnams gagnvart Bandaríkjunum.
--Að auki, sennilegt að sá stuðningur, hafi veikt stuðning þeirra íbúa -- við baráttunna gegn innreið kommúnisma í þeirra land.
Sama má segja um, Nicaragua.
--En líklega stuðlaði gagnrýnislaus stuðningur Bandaríkjanna, að þeim víðtæka stuðningi íbúa landsins - við skærusveitir Sandinista, er á endanum höfðu betur og tóku höfuðborgina.
--Meðan að ef Bandaríkin hefðu stuðlað að, skárra stjórnarfari - er a.m.k. ekki eins augljóst -- að sú róttæka vinstri hreyfing, hefðu áunnið sér - slíkan fjölda stuðning.
Íran er einnig mjög gott dæmi um það sama.
--En áralangur gagnrýnislaus stuðningur Bandaríkjanna, við keisarastjórn Resa Palavi.
--Mjög líklega breiddi út vantraust á Bandaríkjunum meðal íbúa Íran, þ.s. hatur á ríkisstjórninni hafi leitt til - haturs á Bandaríkjunum og vantrausts.
--Það hafi síðan, leitt til þess mikla fjöldastuðnings - er uppreisn íslamista í Íran fékk undir stjórn Khomeinis.
Kúba er að auki, dæmi um það sama!
--Að gagnrýnislaus stuðningur Bandaríkjanna, líklega leiddi til þess að íbúar landsins - fóru að hata og vantreysta Bandaríkjunum að sama skapi og þeir hötuðu einræðisherrann.
--Það hafi líklega hjálpað mjög uppreisn Castos - er hún hófst, að afla sér fjölsastuðnings.
- Punkturinn er sá, að ef Bandaríkin með fullkomlega gagnrýnislausum hætti - styðja stjórnvöld sem eru víðtækt hötuð í landi X.
- Þá sé líklegt, að hatur íbúa á stjórnvöldum - beinist smám saman einnig að Bandaríkjunum.
En það má til viðbótar þessu öllu, nefna Írak!
--En ég er mjög öruggur á því, að áralangur stuðningur Bandaríkjanna - við Saddam Hussain.
--Stjórn sem líklega drap um 1,7 milljón manns, á stjórnarárum sínum.
--Hafi stuðlað að víðtækri totryggni og hatri á Bandar. - sem enn gæti í dag.
- Er eitthvað furðulegt við það -- að ef Bandaríkin styðja stjórn, sem viðheldur lögregluríkis ástandi í sínu landi - fremur mjög alvarleg mannréttindabrot á íbúum - er mjög óréttlát - fólk er myrt af ríkisstjórninni fyrir andóf.
--Að þá fyllist fólkið í því landi, smám saman sömu andúð á Bandaríkjunum og ríkisstjórninni?
Þessi Bandaríkja-andúð hefur síðan viðhaldist í: Kúpu, Víetnam, Nicaragua og Íran - alveg samfellt æ síðan!
M.ö.o. Bandaríkin misstu þ.s. hafði verið bandalagsland.
Með hætti sem virðist ætla að vera - varanlegur.
- Rétt að nefna, í ljósi kenningarinnar um stöðugleika einræðis-stjórna, að það er ekki til nokkurt heimsögulegt dæmi um einræðisstjórn - sem ekki hefur fallið á einhverjum enda!
Niðurstaða
Það má líklega segja - að opinber heimsókn Erdogans til Bandaríkjanna, segi það ákaflega vel hver er stefna Trump, sem hann nefnir --> "Principled Realism" en er hann tók á móti Erdogan, þá talaði Trump um það - að samskipti Tyrklands og Bandaríkjanna - aldrei hefðu verið betri.
Nú hrósar Trump í hástert, á fundinum í Riyadh - konunginum af Saudi Arabíu, og furstunum sem ríkja yfir arabafurstadæmunum við Persaflóa -- og lýsir yfir með þeim; samstöðu gegn hryðjuverkum.
Hann tekur síðan Íran sérstaklega út fyrir sviga - sem megin ógnina í Mið-austurlöndum, helsta útbreiðsluland óstöðugleika og hryðjuverka á svæðinu.
--Orð sem hljóma vel í Riyadh og höfuðborgum annarra landa araba.
Nánast öll eru lönd Araba sem fyrr - einræðislönd.
--Áhugavert, að um helgina var kynnt um úrslit í almennum kosningum í Íran, þ.s. forseti landsins náði endurkjöri.
--> En kaldhæðnin er slík, að mun meira lýðræði er í Íran, en í nokkru Arabalandi - fyrir utan Túnis --> Að auki, er líklega ástand mannréttinda betra í Íran, en í nokkru Arabalandi, nema aftur Túnis.
En sem fyrr <--> Er bandalag Bandaríkjanna og Arabafursta - bandalag um hagsmuni.
Þannig að "Principled Realism" þíðir væntanlega ekki síst - samtrygging sameiginlegra hagsmuna ríkisstjórna Bandaríkjanna og einræðisstjórna í Arabalöndum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar Björn
Hann Donald Trump karlinn er nú tekinn við og byrjaður með sama áróðurinn gegn Íran, og ekki hægt að segja annað en að hann sé að fara eftir Oded Yinon planinu fyrir Stærra Ísrael ("Greater Israel"). Líklega eru þeir Donald Trump og félagar alls ekki hrifnir af vefsíðu hans General Wesley Clarks StopIranWar.com. Stuðningur stjórnvalda í Saudi Arabíu, Katar, Ísrael og Bandaríkjanna hefur umtalsverður við innrásar-lið málaliða frá Saudi Arabíu og Katar (Wahhabista ISIS) til þess að rústa og eyðileggja Sýrlandi, þannig að þetta hljómar allt eins og argasta bull sem að Donald Trump karlinn er segja varðandi Íran.
CIA Created ISIS — Assange Drops Bombshell On WikiLeaks Release Of 500K US Cables
Declassified Docs Show That Obama Admin Created ISIS In 2012 To Use As A ‘Tool’
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 22.5.2017 kl. 10:02
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 22.5.2017 kl. 10:51
Trump wants to act against Iran without justification or evidence - Antiwar.com editor
FALSE FLAG ALERT!! Nikki Haley at UN April 20, 2017 "IRAN WILL BE THE FOCUS"
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 22.5.2017 kl. 11:17
Þorsteinn, við erum búnir að fara vel yfir þetta - þ.e. ekkert, hefur aldrei verið til neitt, Oded Yinon plan.
--Ef þú mundir lesa ræðu Trumps, sem hlekkjað er á að ofan!
--Þú mundir þú vita, að Trump er einungis að tala um það að --> Einangra Íran.
Sem er endurtekning á stefnu fyrri forseta þ.e. fyrir Obama, alla tíð aftur til Reagan.
--Það kemur auk þess skýrt fram í ræðunni, að stefnan á að miða við -- gömul hefðbundin gildi stefnu Bandar. í Mið-austurlöndum.
-->M.ö.o. skýrt afturhvarf frá stefnu George Bush.
::Ræðan m.ö.o. staðfesti, að horfið hafi verið gersamlega frá stefnu-hugmyndum þeim, sem forsetatíð George Bush setti fram -- m.ö.o. algerlega úrelt nú, að vera að ræða þá áætlun sem NýÍhalsmenn, settu fram í tíð Bush yngri.
Fullkomlega staðfest nú, ef marka má ræðu Trumps - að sú stefna er formlega yfirgefin.
Ræða Trump er lýsing á hinni nýju stefnu.
-->Lestu hana fyrst!
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 22.5.2017 kl. 11:21
Sæll aftur Einar Björn
Þetta Oded Yion plan er til, rétt eins og hérna A Clean Break: A New Strategy for Securing the Realm, svo og Zíonista planið hans Theódór Herzels fyrir Stærra Ísrael (Greater Israel). En nú vantar örugglega góða lygaátyllur (fake pretext) eða false flag- hryðjuverk til að hægt sé kenna Íran um og hefja næsta stríð gegn Íran. Stjórnvöldum í Bandaríkjunum er þegar byrjuð á því að flytja lygaáróðurinn gegn Íran, því eins og þú veist þá styður Íran ekki "útbreiðslu hryðjuverka", heldur styðja Íranir Sýrland og Rússa í stríðinu gegn innrásarliði málaliða frá Saudi Arabíu og Katar (Wahhabista ISIS).
The Jewish Plan For The Middle East and Beyond — Gilad Atzmon
The Yinon Plan and the role of the ISIS | The Daily Star
The Oded Yinon Plan - The Jewish Plan For The Middle East
The Yinon plan: “Greater Israel”
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 22.5.2017 kl. 11:58
Þorsteinn, ég nenni ekki að svara þessu frekar -- ef þú vilt trúa bulli, trúðu því þá -- en hættu að pósta því hér!
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 22.5.2017 kl. 15:00
Þorsteinn Sch Thorsteinsson,
Míkið er það þreytandi att lesa alltaf alltaf sama bulli um Israel. Af hverju er það hela lífs vinnu þína að hata Israel ? Donald Trump er andstætt Íran og hefur talað um ástæðan fyrir þessu. Málið er að þú hefur ekki búið í Iran,Iraq,Yemen,Syrien eða Israel og þú getur ekki tjáð þér um þetta.
Merry, 22.5.2017 kl. 21:47
Merry,
Það væri mjög And - Gyðingalegt af mér að minnast ekki á öll þau afrek er Zíonistar hafa staðið fyrir gegn nágrönum sínum. AIPAC (Israel lobby) og Neocon-liðið hefur staðið sig mjög vel í því að stýra utanríkismálastefnu Bandaríkjanna, svo og stutt hvert stríðið á fætur á öðrum gegn Líbýu, Írak, Yemen, Sýralandi, Líbanon í Miðausturlöndum, og þetta lið er og hefur verið að heimta að Íran verði rústað og eyðilagt líka. Ég myndi ekki fullyrða eitthvað svona eins og þú um einhvern sem þú þekki ekki neitt, því þú veist greinilega ekki hvar ég hef búið eða ferðast um í Miðausturlöndum.
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 23.5.2017 kl. 06:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning