Sérstakur saksóknari hefur veriđ ráđinn til ađ rannsaka ásakanir gegn ađilum innan ríkisstjórnar Trumps!

Robert S. Mueller III, fyrrum yfirmađur FBI - er talinn hafa endurreist virđingu ţeirrar stofnunar í kjölfar svokallađs 9/11 atburđar. Hann var yfirmađur FBI frá 2001-2013, skipađur af George Bush en hélt áfram í gegnum fyrra kjörtímabil Obama - er óskađi eftir ţví ađ hann héldi áfram, ţar til ađ deilur milli Obama og Repúblikana á ţingi um ţađ hver mundi síđan taka viđ FBI - voru leystar međ samkomulagi um skipan James Comey - í hans stađ.
 
Vegna ţess ađ Mueller gegndi stöđu yfirmanns FBI einnig fyrra kjörtímabil Obama, ţá virđist sátt á Bandaríkjaţingi - milli Repúblikana og Demókrata, um skipan Mueller sem sérstaks saksóknara.
 
 
 
 
  1. Sem sérstakur saksóknari, sé Mueller enn undir Dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna, og Rod Rosenstein - ađstođar- eđa vara-alríkissaksóknari Bandaríkjanna -- geti rekiđ hann.
  2. Ţá hafi hann samt sem áđur, meira sjálfstćđi gagnvart Dómsmálaráđuneytinu -- en rannsakandi er vćri starfsmađur ţess.
"Mr. Mueller will be able to choose to what extent to consult with or inform the Justice Department about his investigation as it goes forward."
 
Hann sé sem sagt - sjálfstćđur rannsakandi, ţó hann sé áfram -tćknilega- undir ráđuneytinu.
 
Ţetta er óneitanlega forvitnileg ţróun - áhugavert ađ nú hafi ţingmenn Repúblikana, látiđ undan kröfu Demókrata á ţingi; sem lengi hafa nú barist fyrir skipan - sérstaks saksóknara til ađ rannsaka ásakanir gegn ađilum innan ríkisstjórnar Trumps, um meint eđa raunveruleg óeđlileg tengsl viđ rússneska embćttismenn - fyrir síđustu forsetakosningar í Bandaríkjunum.
  • Hávađinn út af brottrekstri James Comey - er naut virđingar innan Repúblikana flokksins, jafnvel ţrátt fyrir allt međal Demókrata; sé líklega ástćđa ţess ađ ţingmenn Repúblikana hafi loks sćst á ráđningu - sérstaks.

Um Mueller:

  1. "“He’s an absolutely superb choice,” said Kathryn Ruemmler, a former prosecutor and White House counsel under Mr. Obama. “He will just do a completely thorough investigation without regard to public pressure or political pressure.”" - "She added: “I cannot think of a better choice.”"
  2. "John S. Pistole, who served as the F.B.I.’s deputy director under Mr. Mueller, also praised the appointment." - "“You need an independent assessment of what the president has done, how he has done it and perhaps why he has done it,” said Mr. Pistole, who is now president of Anderson University in Indiana. “The appointment of Director Mueller is exactly what is needed to attempt to bring credibility to the White House when there are so many questions about the president’s actions and motives.”"

--Međ ráđningu -sérstaks- vex Watergate lyktin af málum Trumps stjórnarinnar!

 

Niđurstađa

Rétt samt ađ nefna ţađ, ađ ólíkt Watergate - liggur ekki fyrir neinn sannađur glćpur. Frekar er veriđ ađ rannsaka; a)Hvort glćpur var framinn af tilteknu tagi, og, b)Hvort ađ tilteknir ađilar hafi raunverulega veriđ ţátttakendur í ţeim meinta glćp.
--Í Watergate málinu, var glćpurinn sjálfur aldrei í vafa ţ.e. innbrotiđ í höfuđstöđvar Demókrataflokksins, og ţađ náđist í ţá er frömdu sjálft innbrotiđ. Ţađ sem síđan kom á eftir, ţ.e. sjálf rannsóknin - snerist ţá um ađ, sanna sök ţeirra sem gáfu fyrirskipanir um ţann glćp.

M.ö.o. sé hvort tveggja samtímis umdeilt, ţ.e. hvort glćpur var framinn, og síđan - hvort tilteknir ađilar hafi komiđ viđ sögu.
--En sterkur orđrómur neitar ađ deyja - ţađ ađ FBI og bandaríska ţingiđ taki máliđ ţetta alvarlega -samt sem áđur- án sannađs glćps; ţíđi samt sem áđur ekki - ađ ţađ geti ekki fariđ svo ađ rannsóknin á endanum geti ekki lognast út af, án ţess ađ nokkuđ yfir höfuđ verđi sannađ.

--Brottrekstur James Comey, geti ţó bent til ţess ađ einhverjir í Hvíta-húsinu, telji sig hafa ástćđu til ađ óttast ţćr rannsóknir sem eru í gangi, ţ.e. af hálfu FBI og ţá sem ţingiđ sjálft hefur rekiđ en nú vísađ yfir til sérstaks saksóknara!

--M.ö.o. rannsókn FBI-sé rekin áfram fyrir utan rannsókn sérstaks!
--Sem ţíđi ekki endilega ađ óhugsandi sé ađ ţćr rannsóknir eigi skipti á gögnum.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er ágćtt ađ mörgu leiti, vinur ... vegna ţess ađ út úr ţessu munu koma margvísleg vandamál.  Putin stendur ábyggilega á bak viđ margt, en hann stendur ekki á bak viđ neitt í sambandi viđ kosningarnar í Bandaríkjunum. En hann stendur ábyggilega á bak viđ ađ láta menn halda ţađ, svo ađ ímyslegt "misjafnt" um 9/11 muni koma fram.

Spenntu beltiđ vinur ... "bumpy ride"

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 18.5.2017 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband