16.5.2017 | 23:15
Trump virðist hafa óskað eftir við James Comey að FBI stöðvaði rannsókn á Michael Flynn, skömmu áður en Flynn var knúinn til afsagnar!
Þetta telst væntanlega til -afskipta af réttvísi- sem í flestum lýðræðislöndum er litið hornauga.
En eins og þekkt er, þá rak Donald Trump - Flynn fyrir rest.
--Skv. tilskipun um brottrekstur, vegna þess að Flynn hefði sagt Trump og Spicer aðstoðarmanni Trumps - ósatt um málavexti þá sem FBI var að rannsaka!
Trump asked Comey to shut down Flynn probe
Comey Memo Says Trump Asked Him to End Flynn Investigation
- Væntanlega muna einhverjir Íslendingar - að einn ráðherra í ríkisstjórn Íslands er sat á sl. kjörtímabili - var knúin til afsagnar, fyrir sambærilegar sakir - þ.e. afskipti af réttvísi.
- Sambærileg afskipti, teldust næg ástæða til afsagnar ráðherra - líklega í langsamlega flestum lýðræðisríkjum í Evrópu.
--Auðvitað mun Trump ekki segja af sér - langsamlega flestir stuðningsmenn hans eru líklegir að álíta þetta án mikils vafa - smámál!
Upplýsingarnar koma fram í - minnisblaði sem James Comey skrifaði.
Í bandarískum rétti, hefur skapast sú venja - að líta á minnisblöð yfirmanna FBI-sem sönnunargögn um innihald samræðna milli viðkomandi FBI-yfirmanna og annarra einstaklinga.
Skv. minnisblaðinu sagði Trump eftirfarandi við James Comey:
I hope you can see your way clear to letting this go, to letting Flynn go, ... He is a good guy. I hope you can let this go.
Skv. minnisblaðinu - sagði Comey einungis:
I agree he is a good guy.
En tjáði sig ekkert um -- meinta beiðni Donalds Trump.
--Og rannsóknin hélt áfram, og ekki löngu síðar - var Flynn knúinn til að hætta!
- Auðvitað er þetta 2-ja manna tal.
- Þetta minnisblað því engin - full sönnun!
--En ég er á því að James Comey sé líklegri til að segja sannleikann!
--Trump hefur langa sögu af - léttúð gagnvart því sem er satt og rétt!
Niðurstaða
Framkoma upplýsinga um minnisblað Comey - mun líklega ekki hafa nokkrar afleiðingar. Ég get a.m.k. ákaflega vel trúað Trump til þess að hafa lagt fram þá ósk, sem fram komi í minnisblaðinu. Og eins og ég sagði - hef mun meiri trú á líkum þess að James Comey segi sannleikann!
--Minnisblaðið að sjálfsögðu geti ekki talist - full sönnun!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning