12.5.2017 | 23:28
Trump gerir viðskiptasamning við Kína
Þetta virðist fljótt álitið nokkurn veginn - "tit for tat" þ.e. eftirgjöf á móti eftirgjöf.
- Bandarísk kreditkortafyrirtæki - og bandarísk lánshæfismatsfyrirtæki, munu loks fá að starfa í Kína.
--Rétt að taka fram, að skv. úrskurði "WTO Tribunal" frá 2012, átti Kína löngu að vera búið að opna á slík viðskipti -- við öll meðlimalönd Heims-viðskipta-stofnunarinnar.
--Kína lofaði 2001 við inngöngu í "WTO" að það yrði opnað á þessi viðskipti - innan fárra ára frá inngöngu. - Bandarískir bændur fá aftur að selja nautakjöt til Kína - en bann hefur verið til staðar síðan 2003.
- Bandaríkin fá að selja - náttúrugas til Kína.
Hvað fær Kína á móti?
- Kínverskir bændur munu fá að selja - soðið/eldað - kjúklingakjöt til Bandaríkjanna.
- Kínverskir ríkisbankar, fá loksins aðgengi að bandaríska fjármálamarkaðinum.
- Bandaríkin - munu taka þátt í ráðstefnu sem Kína heldur, um þróun svokallaðrar silkileiðar.
- Bandaríkin - hætta að tala opinberlega um, Kína sem -- ósanngjarnt viðskiptaland, sbr. "unfair trade."
US and China sign trade agreement
U.S., China agree to first trade steps under 100-day plan
Trump administration hails US-China trade deal
Xi Jinping og Donald Trump
Mér virðist þó ljóst - að þetta samkomulag hafi engin meiriháttar áhrif á heildarviðskipti Bandaríkjanna og Kína!
Helsti gróði Bandaríkjanna - gæti verið, útflutningurinn á nautakjöti.
En Kína kvá vera orðið - stærsti einstaki útflutningsmarkaðurinn, fyrir bandarískan landbúnað.
Síðan 2001, hafi Kína byggt upp mjög öflug þjónustufyrirtæki sem séu kínversk -- sem veiti kreditkortaþjónustu, og lánshæfismat.
--Í dag séu því bandarísk sambærileg fyrirtæki, að fara inn á - þroskaðan markað.
--Þar sem til staðar séu - keppinautar, sem séu búnir að koma sér vel fyrir.
Það hefði verið allt annað, ef Kína hefði opnað þetta fyrir t.d. -- heilum áratug.
--Eins og Kína hefði átt að gera, ef Kína hefði staðið við fyrirheit sem Kína samþykkti við inngönguna í "WTO."
--Þá væru líklega bandarísku fyrirtækin - stór í dag innan Kína, eins og víða annars staðar.
- Gasútflutningur skipti litlu máli - því Bandaríkin hafi ekki umtalsvert magn af gasi í afgang, umfram - eigin neyslu.
Það verður að koma í ljós - hvort kínverskir ríkisbankar og lánshæfisfyrirtæki, geti átt öfluga innreið á bandarískan - fjármálamarkað.
Eða hvort, kínversks kjúklingakjöt verði eftirsókt!
Það sem sennilega skipti mestu máli fyrir Kína
Er að stjórnendum Kína - hefur líklega tekist, að afstýra þeim möguleika - sem virtist geta blasað við í ljósi hótana Trumps um viðskiptastríð -- skömmu eftir embættistökuna í janúar sl.
--Að Trump setji háa einhliða tolla á kínverskan útflutning til Bandaríkjanna!
- Í því ljósi, að verja hagsmuni risastórra kínverskra útflutningsfyrirtækja.
- Virðist mér eftirgjafir Kína - að þessu sinni.
- Lítilfjörlegar!
Áhugavert hvernig Trump talar nú um Xi Jinping:
Im dealing with a man, I think I like him a lot." - "I think he likes me a lot, - I mean, hes a great guy.
--Eins og Xi - hafi tekist að sjarmera Trump.
Trump talaði drjúgum um sig - sem "dealmaker" og þóttist munu endursemja um alla helstu viðskiptasamninga Bandaríkjanna við önnur ríki!
- En mér virðist -- miðað við þessa útkomu.
- Að Kína sé að sleppa -- ódýrt!
Þ.e. Kína --> Gefur að nýju loforð, sem Kína hefur áður gefið - og ekki staðið við.
Og Kína --> Heimilar aftur sölu á kjötafurðum til Kína, er Kína áður hafði heimilað - en síðar bannað.
Bandaríkin eru ekki a.m.k. þessa stundina - aflögu um gas!
Svo hvor hafði betur? Xi Jinping - eða - Donald Trump?
Niðurstaða
Það virðist ætla að stefna í það - að þær stórfelldu viðskiptahótanir gagnvart Kína sem Trump var með - rétt eftir embættistöku hans síðla janúar sl.
Verði að stormi í vatnsglasi - miðað við niðurstöðu nýs viðskiptasamnings Bandaríkjanna og Kína.
--Hvort hlær í dag? Xi Jinping - eða - Donald Trump?
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 860921
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er að frétta af vígstöðvunum á N-kóreu?
Er kína-forsetinn búinn að slá það mikið á puttana á forseta N-kóreu
að USA þurfi ekki að sína klærnar á þeim vettvangi?
Jón Þórhallsson, 13.5.2017 kl. 13:19
Þeir hafa tekið þátt í viðskiptabanni á N-Kóreu upp á síðkastið.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 13.5.2017 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning