12.5.2017 | 23:28
Trump gerir viđskiptasamning viđ Kína
Ţetta virđist fljótt álitiđ nokkurn veginn - "tit for tat" ţ.e. eftirgjöf á móti eftirgjöf.
- Bandarísk kreditkortafyrirtćki - og bandarísk lánshćfismatsfyrirtćki, munu loks fá ađ starfa í Kína.
--Rétt ađ taka fram, ađ skv. úrskurđi "WTO Tribunal" frá 2012, átti Kína löngu ađ vera búiđ ađ opna á slík viđskipti -- viđ öll međlimalönd Heims-viđskipta-stofnunarinnar.
--Kína lofađi 2001 viđ inngöngu í "WTO" ađ ţađ yrđi opnađ á ţessi viđskipti - innan fárra ára frá inngöngu. - Bandarískir bćndur fá aftur ađ selja nautakjöt til Kína - en bann hefur veriđ til stađar síđan 2003.
- Bandaríkin fá ađ selja - náttúrugas til Kína.
Hvađ fćr Kína á móti?
- Kínverskir bćndur munu fá ađ selja - sođiđ/eldađ - kjúklingakjöt til Bandaríkjanna.
- Kínverskir ríkisbankar, fá loksins ađgengi ađ bandaríska fjármálamarkađinum.
- Bandaríkin - munu taka ţátt í ráđstefnu sem Kína heldur, um ţróun svokallađrar silkileiđar.
- Bandaríkin - hćtta ađ tala opinberlega um, Kína sem -- ósanngjarnt viđskiptaland, sbr. "unfair trade."
US and China sign trade agreement
U.S., China agree to first trade steps under 100-day plan
Trump administration hails US-China trade deal
Xi Jinping og Donald Trump
Mér virđist ţó ljóst - ađ ţetta samkomulag hafi engin meiriháttar áhrif á heildarviđskipti Bandaríkjanna og Kína!
Helsti gróđi Bandaríkjanna - gćti veriđ, útflutningurinn á nautakjöti.
En Kína kvá vera orđiđ - stćrsti einstaki útflutningsmarkađurinn, fyrir bandarískan landbúnađ.
Síđan 2001, hafi Kína byggt upp mjög öflug ţjónustufyrirtćki sem séu kínversk -- sem veiti kreditkortaţjónustu, og lánshćfismat.
--Í dag séu ţví bandarísk sambćrileg fyrirtćki, ađ fara inn á - ţroskađan markađ.
--Ţar sem til stađar séu - keppinautar, sem séu búnir ađ koma sér vel fyrir.
Ţađ hefđi veriđ allt annađ, ef Kína hefđi opnađ ţetta fyrir t.d. -- heilum áratug.
--Eins og Kína hefđi átt ađ gera, ef Kína hefđi stađiđ viđ fyrirheit sem Kína samţykkti viđ inngönguna í "WTO."
--Ţá vćru líklega bandarísku fyrirtćkin - stór í dag innan Kína, eins og víđa annars stađar.
- Gasútflutningur skipti litlu máli - ţví Bandaríkin hafi ekki umtalsvert magn af gasi í afgang, umfram - eigin neyslu.
Ţađ verđur ađ koma í ljós - hvort kínverskir ríkisbankar og lánshćfisfyrirtćki, geti átt öfluga innreiđ á bandarískan - fjármálamarkađ.
Eđa hvort, kínversks kjúklingakjöt verđi eftirsókt!
Ţađ sem sennilega skipti mestu máli fyrir Kína
Er ađ stjórnendum Kína - hefur líklega tekist, ađ afstýra ţeim möguleika - sem virtist geta blasađ viđ í ljósi hótana Trumps um viđskiptastríđ -- skömmu eftir embćttistökuna í janúar sl.
--Ađ Trump setji háa einhliđa tolla á kínverskan útflutning til Bandaríkjanna!
- Í ţví ljósi, ađ verja hagsmuni risastórra kínverskra útflutningsfyrirtćkja.
- Virđist mér eftirgjafir Kína - ađ ţessu sinni.
- Lítilfjörlegar!
Áhugavert hvernig Trump talar nú um Xi Jinping:
Im dealing with a man, I think I like him a lot." - "I think he likes me a lot, - I mean, hes a great guy.
--Eins og Xi - hafi tekist ađ sjarmera Trump.
Trump talađi drjúgum um sig - sem "dealmaker" og ţóttist munu endursemja um alla helstu viđskiptasamninga Bandaríkjanna viđ önnur ríki!
- En mér virđist -- miđađ viđ ţessa útkomu.
- Ađ Kína sé ađ sleppa -- ódýrt!
Ţ.e. Kína --> Gefur ađ nýju loforđ, sem Kína hefur áđur gefiđ - og ekki stađiđ viđ.
Og Kína --> Heimilar aftur sölu á kjötafurđum til Kína, er Kína áđur hafđi heimilađ - en síđar bannađ.
Bandaríkin eru ekki a.m.k. ţessa stundina - aflögu um gas!
Svo hvor hafđi betur? Xi Jinping - eđa - Donald Trump?
Niđurstađa
Ţađ virđist ćtla ađ stefna í ţađ - ađ ţćr stórfelldu viđskiptahótanir gagnvart Kína sem Trump var međ - rétt eftir embćttistöku hans síđla janúar sl.
Verđi ađ stormi í vatnsglasi - miđađ viđ niđurstöđu nýs viđskiptasamnings Bandaríkjanna og Kína.
--Hvort hlćr í dag? Xi Jinping - eđa - Donald Trump?
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 194
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 250
- Frá upphafi: 866347
Annađ
- Innlit í dag: 186
- Innlit sl. viku: 236
- Gestir í dag: 182
- IP-tölur í dag: 182
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ er ađ frétta af vígstöđvunum á N-kóreu?
Er kína-forsetinn búinn ađ slá ţađ mikiđ á puttana á forseta N-kóreu
ađ USA ţurfi ekki ađ sína klćrnar á ţeim vettvangi?
Jón Ţórhallsson, 13.5.2017 kl. 13:19
Ţeir hafa tekiđ ţátt í viđskiptabanni á N-Kóreu upp á síđkastiđ.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 13.5.2017 kl. 14:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning