Spurning hvort Trump rekur einnig - "acting director Andrew McCabe" sem tekið hefur yfir sem æðstráðandi FBI

Ástæða þess að ég segi þetta - er að Andrew McCabe hefur í raun og veru sagt, Donald Trump fara með staðlausa stafi.
--Og í annan stað, var hann "defiant" er hann sagði -- engan geta stöðvað rannsóknarvinnu FBI!

Miðað við þau ummæli - er Andrew McCabe vart hátt skrifaður hjá herra Trump.
En eftir brottrekstur Donalds Trump á James Comey - hefur Andrew McCabe hlaupið í skarðið.

Andrew McCabe var næstráðandi James Comey

Áhugaverð ummæli Andrew McCabe!

  1. “I can confidently tell you that the majority — the vast majority — of FBI employees enjoyed a deep and positive connection with director Comey.”
    --> Sem virðist andæfa orðum Trumps þess efnis, að Comey hefði tapað trausti innan FBI.
  2. “There has been no effort to impede our investigation to date. Simply put, you cannot stop the men and women of the FBI from doing our job,”
    --> Skv. því virðist hann nánast segja - að starfsmenn FBI-mundu finna sér leiðir til að halda rannsókninni lifandi - þó tilraunir væru gerðar til að stöðva hana.
  3. "He vowed to inform the committee if the White House attempted to put political pressure on the FBI or on him personally over the agency’s probe."
    --> En McCabe sagði þetta, er hann bar vitni fyrir rannsóknarnefnd bandaríska þingsins, sem er með eigin rannsókn í gangi, samhliða rannsókn FBI.
  4. "Mr McCabe, CIA director Mike Pompeo, director of national intelligence Dan Coats, and National Security Agency director Mike Rogers all said they agreed with the intelligence committee’s assessment that Russia had interfered in the 2016 election."
    --> Ég skil þetta þannig, að McCabe ætli að halda áfram verki James Comey innan FBI-að keyra fram rannsókn FBI-á einstaklingum sem tilheyra ríkisstjórn Trumps.

--Það sé því góð spurning, hvort að Donald Trump hefur náð nokkru fram, með því að reka James Comey.
--Andrew McCabe hefur eiginlega með mjög skýrum hætti, í vitnaleiðslu sinni fyrir rannsóknarnefnd bandaríska þingsins --> Látið Trump vita að FBI-verði Trump ekki auðsveipt!

 

Niðurstaða

Í gær benti ég á það, að Trump gæti lent í vandræðum með FBI-ef hann gerði tilraun til þess, að setja yfir stofnunina yfirmann -- er væri hans maður, í tilraun til þess að koma FBI-beint undir Hvíta-húsið: Trump gæti lent í fleiri -> Lekamálum. Ef hann gerir tilraun til þess að binda endi á rannsókn FBI á málum tengdum aðilum innan ríkisstjórnar hans.

Mér virðist viðbrögð Andrew McCabe - benda sterklega til þess.
Að sá grunur minn styðjist við góð rök!
--M.ö.o. að starfsmenn FBI-mundu leita leiða, til að eyðileggja allar tilraunir Trumps til þess að stöðva óþægilega rannsókn FBI-á málum einstaklinga er tilheyra ríkisstjórn Trumps.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband