11.5.2017 | 01:00
Trump gćti lent í fleiri -> Lekamálum. Ef hann gerir tilraun til ţess ađ binda endi á rannsókn FBI á málum tengdum ađilum innan ríkisstjórnar hans
En í ţessu samhengi --> Er best ađ nota Watergate máliđ sem samanburđ.
En ţađ hrannast upp merkilega margir ţćttir, sem eru - keimlíkir.
- Nixon sannarlega rak ekki yfirmann FBI -- en J. Edgar Hoover lést 72. ára ađ aldri 1972 - sem Nixon notađi sem tćkifćri til ađ setja mann sem hann persónulega treysti; sem yfirmann FBI.
--Í tilraun sem Nixon fór ekkert leynt međ, ađ koma FBI undir stjórn Hvíta-hússins. - L. Patrick Gray - var á endanum neyddur til afsagnar apr. 1973, eftir ađ hann var stađinn ađ ţví ađ eyđileggja gögn - tengd Watergate rannsókninni; sem ţá var í gangi innan FBI.
- Tilraunir Nixons og Gray - til ađ ţagga niđur og binda endi á rannsókn FBI-á Watergate.
--Leiddi til sennilega frćgasta leka sögunnar, ţ.e. er einn af nćstráđendum Gray's innan FBI - "associate director W. Mark Felt."
--Fór ađ leka gögnum í blađamanninn, Bob Woodward, hjá Washington Post - undir dulnefninu "Deep Throat."
Međ ţví ađ leka reglulega gögnum - sem Felt hafđi ađgang ađ, sem einn af helstu yfirmönnum FBI.
--Ţá hélt hann sögunni stöđugt lifandi í fjölmiđlum!
--Ţannig viđhélt hann međ lekum sínum stöđugt ţrýstingnum á Hvíta-húsiđ!
- Nixon var langt í frá - óvinsćll lengi framanaf.
--Vann t.d. yfirburđa kosningasigur eftir ađ Watergate máliđ var búiđ ađ gjósa upp síđla árs 1972. - En hann entist ekki lengi í embćtti sitt seinna kjörtímbil.
Richard Nixon og Donald Trump
Enn er ađ sjálfsögđu ekki vitađ fyrir víst - ađ tilgangur Trumps sé ađ binda endi á óţćgilegar rannsóknir FBI-á einstaklingum innan ríkisstjórnar hans!
En, einhver ţarf ţá ađ benda Trump á ţađ, ađ Richard Nixon fór ekki vel út úr sinni tilraun á sínum tíma -- ađ skipa sinn mann í FBI.
--Og síđan gera tilraun til ţess, ađ beita honum fyrir sinn vagn.
--Ađ loka á óţćgilegar rannsóknir.
Trump hefur ţegar orđiđ fyrir margvíslegum óţćgilegum lekum - sem sennilegt virđist, ađ hafi komiđ úr röđum - starfsmanna CIA.
Manni hefur virst augljóst - ađ margir starfsmenn CIA - hafi persónulega veriđ reiđir Trump.
Fyrir ţađ, međ hvađa hćtti Trump hefur talađ um CIA - sérstaklega, og leynistofnanir Bandaríkjanna almennt.
En Trump beinlínis stađhćfđi ađ CIA og ađrar leynistofnanir - vćru ótrúverđugar.
Í kjölfar ţess, ađ deilur risu upp um meint eđa raunveruleg óeđlileg tengsl eđa samskipti samstarfsmanna Trumps -- viđ sendiherra Rússlands, fyrir kosningar áđur en Trump var orđinn forseti.
- Rannsókn FBI-á ţeim tengslum - er enn í gangi.
Mjög margir vilja meina - ađ tilgangur Trumps sé ađ binda endi á ţá rannsókn.
Međ ţví ađ skipa sinn eigin - mann yfirmann FBI.
--Tja, alveg međ sama hćtti, og Richard Nixon reyndi á sínum tíma.
Niđurstađa
Spurning hvort ađ Trump hefur kynnt sér söguna í tengslum viđ Watergate máliđ. En ţađ eitt, ađ hóta fólki innan ráđuneyta og stofnana - öllu illu, ef ţađ lekur í fjölmiđla.
--Er langt í frá trygging ţess, ađ ţađ verđi engir lekar.
Í tilviki FBI-er um ađ rćđa stofnun međ - stofnunar-kúltúr sem leggur áherslu á sjálfstćđi stofnunarinnar.
Manni virđist ţví a.m.k. hugsanlegt, ađ ef Trump gerđi sambćrilega tilraun, og Richard Nixon.
Ađ koma beinni stjórn Hvíta-hússins á FBI. Ţá gćti sambćrileg - innri uppreisn innan FBI endurtekiđ sig. Og ţeirri er Nixon lenti í, er háttsettur starfsmađur FBI-vísvitandi vann gegn markmiđum Nixons. Ađ binda endi á óţćgilega rannsókn FBI-tengd Watergate málinu - međ sinn mann innan FBI ađ vopni.
Ţá m.ö.o. gćtu lekamál hafist fyrir alvöru.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 870137
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning