11.5.2017 | 01:00
Trump gćti lent í fleiri -> Lekamálum. Ef hann gerir tilraun til ţess ađ binda endi á rannsókn FBI á málum tengdum ađilum innan ríkisstjórnar hans
En í ţessu samhengi --> Er best ađ nota Watergate máliđ sem samanburđ.
En ţađ hrannast upp merkilega margir ţćttir, sem eru - keimlíkir.
- Nixon sannarlega rak ekki yfirmann FBI -- en J. Edgar Hoover lést 72. ára ađ aldri 1972 - sem Nixon notađi sem tćkifćri til ađ setja mann sem hann persónulega treysti; sem yfirmann FBI.
--Í tilraun sem Nixon fór ekkert leynt međ, ađ koma FBI undir stjórn Hvíta-hússins. - L. Patrick Gray - var á endanum neyddur til afsagnar apr. 1973, eftir ađ hann var stađinn ađ ţví ađ eyđileggja gögn - tengd Watergate rannsókninni; sem ţá var í gangi innan FBI.
- Tilraunir Nixons og Gray - til ađ ţagga niđur og binda endi á rannsókn FBI-á Watergate.
--Leiddi til sennilega frćgasta leka sögunnar, ţ.e. er einn af nćstráđendum Gray's innan FBI - "associate director W. Mark Felt."
--Fór ađ leka gögnum í blađamanninn, Bob Woodward, hjá Washington Post - undir dulnefninu "Deep Throat."
Međ ţví ađ leka reglulega gögnum - sem Felt hafđi ađgang ađ, sem einn af helstu yfirmönnum FBI.
--Ţá hélt hann sögunni stöđugt lifandi í fjölmiđlum!
--Ţannig viđhélt hann međ lekum sínum stöđugt ţrýstingnum á Hvíta-húsiđ!
- Nixon var langt í frá - óvinsćll lengi framanaf.
--Vann t.d. yfirburđa kosningasigur eftir ađ Watergate máliđ var búiđ ađ gjósa upp síđla árs 1972. - En hann entist ekki lengi í embćtti sitt seinna kjörtímbil.
Richard Nixon og Donald Trump
Enn er ađ sjálfsögđu ekki vitađ fyrir víst - ađ tilgangur Trumps sé ađ binda endi á óţćgilegar rannsóknir FBI-á einstaklingum innan ríkisstjórnar hans!
En, einhver ţarf ţá ađ benda Trump á ţađ, ađ Richard Nixon fór ekki vel út úr sinni tilraun á sínum tíma -- ađ skipa sinn mann í FBI.
--Og síđan gera tilraun til ţess, ađ beita honum fyrir sinn vagn.
--Ađ loka á óţćgilegar rannsóknir.
Trump hefur ţegar orđiđ fyrir margvíslegum óţćgilegum lekum - sem sennilegt virđist, ađ hafi komiđ úr röđum - starfsmanna CIA.
Manni hefur virst augljóst - ađ margir starfsmenn CIA - hafi persónulega veriđ reiđir Trump.
Fyrir ţađ, međ hvađa hćtti Trump hefur talađ um CIA - sérstaklega, og leynistofnanir Bandaríkjanna almennt.
En Trump beinlínis stađhćfđi ađ CIA og ađrar leynistofnanir - vćru ótrúverđugar.
Í kjölfar ţess, ađ deilur risu upp um meint eđa raunveruleg óeđlileg tengsl eđa samskipti samstarfsmanna Trumps -- viđ sendiherra Rússlands, fyrir kosningar áđur en Trump var orđinn forseti.
- Rannsókn FBI-á ţeim tengslum - er enn í gangi.
Mjög margir vilja meina - ađ tilgangur Trumps sé ađ binda endi á ţá rannsókn.
Međ ţví ađ skipa sinn eigin - mann yfirmann FBI.
--Tja, alveg međ sama hćtti, og Richard Nixon reyndi á sínum tíma.
Niđurstađa
Spurning hvort ađ Trump hefur kynnt sér söguna í tengslum viđ Watergate máliđ. En ţađ eitt, ađ hóta fólki innan ráđuneyta og stofnana - öllu illu, ef ţađ lekur í fjölmiđla.
--Er langt í frá trygging ţess, ađ ţađ verđi engir lekar.
Í tilviki FBI-er um ađ rćđa stofnun međ - stofnunar-kúltúr sem leggur áherslu á sjálfstćđi stofnunarinnar.
Manni virđist ţví a.m.k. hugsanlegt, ađ ef Trump gerđi sambćrilega tilraun, og Richard Nixon.
Ađ koma beinni stjórn Hvíta-hússins á FBI. Ţá gćti sambćrileg - innri uppreisn innan FBI endurtekiđ sig. Og ţeirri er Nixon lenti í, er háttsettur starfsmađur FBI-vísvitandi vann gegn markmiđum Nixons. Ađ binda endi á óţćgilega rannsókn FBI-tengd Watergate málinu - međ sinn mann innan FBI ađ vopni.
Ţá m.ö.o. gćtu lekamál hafist fyrir alvöru.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning