9.5.2017 | 00:28
Umboð Emmanuel Macron frá frönskum kjósendum - getur verið ívið veikara en virðist við fyrstu sýn
Kosninganiðurstaðan er mjög sannfærandi ósigur Marine Le Pen með 34% greiddra atkvæða fyrir Emmanuel Macron með 64% greiddra atkvæða.
Hinn bóginn er staða Macrons ef til vill ekki eins sterk og virðist við fyrstu sýn!
- Of the 20m voters who chose Mr Macron in the runoff, 43 per cent said they did so to bar Ms Le Pen from power, according to an Ipsos survey.
- Only 16 per cent of Macron voters said they backed his programme.
- A third said they liked his promise of political renewal.
- "Adding to the defiant mood, abstention reached 25 per cent,..."
- "...the number of blank votes hit a record at 12 per cent."
- "This results in a fragile approval rating: 47 per cent the French do not like Mr Macron..."
Þetta geti bent til þess að Macron -- fái fáa hveitibrauðsdaga!
Og að líklega fái hann afar litla þolinmæði -- fjölmennra kjósendahópa!
Í næsta mánuði eru þingkosningar!
Þær fara fram í 2-lotum þ.e. 11. júní nk. -- fyrri umferð.
Síðan, 18. júní -- í þeim kjördæmum þar sem enginn náði meir en 50% atkvæða í fyrstu tilraun.
Þó að fljótt á litið fái "En Marche" byr í seglin vegna kosninganiðurstöðunnar.
--Kannanir hafa bent til þess að "En Marche" geti unnið allt að 280 þingsæti.
--Þegar 290 þarf fyrir hreinan meirihluta.
Hinn bóginn -- gæti kosningafyrirkomulagið, búið til þröskuld.
Þar sem óvíst væri -- að "En Marche" hefði endilega sigur í 2-umferð.
En það þarf ekki vera að "runoff" væri á móti "Front Nationale" eða róttækum vinstri flokki Mélenchon.
--Það gæti allt eins verið á móti - hægri mönnum eða sósíalistum.
Þá væri óvíst hvort að aðrir kjósendur mundu hópast um "En Marche."
- Líkur virðast klárlega meiri heldur en minni, að Macron verði að stjórna með ríkisstjórn er væri -- samsteypustjórn.
- Það mundi minna meir á -- stjórnir 4-lýðveldisins, en ríkisstjórnir þ.s. af er 5-lýðveldinu.
--Sumir óttast að framundan sé í Frakklandi, tími aukins pólitísks óstöðugleika.
Er gæti minnt á loka-ár 4-lýðveldisins.
Það er að sjálfsögðu ekki orðinn hlutur enn!
Niðurstaða
Þingkosningarnar í tveim lotum í júní, munu ráða því að stærstum hluta. Hve valdamikill forseti Emmanuel Macron raunverulega verður. En góð kosning "En Marche" sé alger lykilforsenda þess, að Macron eigi bærilega möguleika til þess - að fylgja stefnu sinni fram!
Ef hann þarf að mynda samsteypustjórn - gæti valið verið með hægri mönnum, eða sósíalistum.
--Hægri stjórn, gengi líklega mun lengra í átt til útgjaldaniðurskurðar hjá franska ríkinu.
--Væri væntanlega samtímis, líkleg til að viðhafa ívið harðari innflytjendastefnu.
Líklega mundi slík stjórn, snemma lenda upp á kannt við - vinstri sinnaða verkalýðshreyfingu, og því þurfa að búa við fjölmenn mótmæli skipulögð af sósíalistum og þeim sem eru lengra til vinstri.
Það kemur í ljós hvað Macron velur!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 863668
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning