Trump býđur ósigur í stóru dómsáli

William Orrick dómari viđ alríkisdómstólinn í San Francisco - felldi úrskurđ ţar sem ađgerđir Trumps gegn svokölluđum "sanctuary cities" eru úrskurđađar - stjórnarskrárbrot.
--En um er ađ rćđa borgir og önnur sveitafélög, sem hafa valiđ ađ - styđja ekki ađgerđir Trumps gegn ólöglegum innflytjendum.
--Ţađ feli í sér ađ ţau umrćddu sveitafélög, neita samvinnu sinna lögreglu-umdćma viđ ađgerđir -FBI- sem Trump hafđi fyrirskipađ, ađ finna ólöglega innflytjendur og handtaka ţá, í ţví skyni ađ vísa ţeim úr landi.

U.S. judge blocks Trump order to restrict funding for 'sanctuary cities'

Dómarinn telur ađ alríkisstjórnin eđa stjórnin í Washington, hafi ekki haft heimild skv. stjórnarskrá Bandaríkjanna - til ađ skera á fjárframlög til ţeirra sveitafélaga, frá alríkinu.

Rétt ađ nefna, ađ um sé ađ rćđa - fjárframlög sem skilgreind eru í lögum.

Og tengjast ekki beint, löggćslumálum í ţeim tilteknu umdćmum.

  1. Orrick dómari, vill meina ađ tilskipun Trumps - sem Orrick slćr af međ úrskurđi sínum, og bannar ađ sé framfylgt yfir Bandaríkin öll.
  2. Sé inngrip í rétt löggjafans, ţ.e. bandaríska ţingsins.
  • M.ö.o. ađ alríkiđ eđa nánar tiltekiđ Trump -  hafi ekki lagasetningarvald.

Skýrar vísbendingar virđast uppi ađ tilgangurinn međ tilskipun Trumps um ađ halda eftir fjárframlagi frá alríkinu til ţeirra sveitafélaga - er vćru ekki ađ spila međ stefnu Trumps gagnvart innflytjendum.

Hafi veriđ sá, ađ beita ţau sveitafélög - ţvingun, svo ţau beygđu sig ađ stefnumörkun Trumps.

Trump: “I’m very much opposed to sanctuary cities,” - “They breed crime. There’s a lot of problems. If we have to defund, we give tremendous amounts of money to California . . . California in many ways is out of control.”

Orrick vitnađi m.a. í ţessi ummćli Trump - til ađ sýna fram á, ađ hans mati, ađ tilskipun Trumps sé stjórnarskrárbrot - ţ.e. Trump hafi gengiđ inn á verksviđ löggjafans.

M.ö.o. ađ tilgangur Trumps hafi sannarlega veriđ sá - ađ svipta ţau sveitafélög ţeim fjármunum, sem alríkiđ veiti ţeim - skv. gildandi lögum.

 

Niđurstađa

Ekki liggur enn fyrir hvort Trump afrýjar úrskurđi Orricks dómara. En ţetta virđist vera stór ósigur fyrir Trump. Sem greinilega veikji stefnumörkun Trumps - um ađ úthýsa ólöglegum innflytjendum er búa og starfa samt sem áđur innan Bandaríkjanna.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband