25.4.2017 | 23:41
Trump býđur ósigur í stóru dómsáli
William Orrick dómari viđ alríkisdómstólinn í San Francisco - felldi úrskurđ ţar sem ađgerđir Trumps gegn svokölluđum "sanctuary cities" eru úrskurđađar - stjórnarskrárbrot.
--En um er ađ rćđa borgir og önnur sveitafélög, sem hafa valiđ ađ - styđja ekki ađgerđir Trumps gegn ólöglegum innflytjendum.
--Ţađ feli í sér ađ ţau umrćddu sveitafélög, neita samvinnu sinna lögreglu-umdćma viđ ađgerđir -FBI- sem Trump hafđi fyrirskipađ, ađ finna ólöglega innflytjendur og handtaka ţá, í ţví skyni ađ vísa ţeim úr landi.
U.S. judge blocks Trump order to restrict funding for 'sanctuary cities'
Dómarinn telur ađ alríkisstjórnin eđa stjórnin í Washington, hafi ekki haft heimild skv. stjórnarskrá Bandaríkjanna - til ađ skera á fjárframlög til ţeirra sveitafélaga, frá alríkinu.
Rétt ađ nefna, ađ um sé ađ rćđa - fjárframlög sem skilgreind eru í lögum.
Og tengjast ekki beint, löggćslumálum í ţeim tilteknu umdćmum.
- Orrick dómari, vill meina ađ tilskipun Trumps - sem Orrick slćr af međ úrskurđi sínum, og bannar ađ sé framfylgt yfir Bandaríkin öll.
- Sé inngrip í rétt löggjafans, ţ.e. bandaríska ţingsins.
- M.ö.o. ađ alríkiđ eđa nánar tiltekiđ Trump - hafi ekki lagasetningarvald.
Skýrar vísbendingar virđast uppi ađ tilgangurinn međ tilskipun Trumps um ađ halda eftir fjárframlagi frá alríkinu til ţeirra sveitafélaga - er vćru ekki ađ spila međ stefnu Trumps gagnvart innflytjendum.
Hafi veriđ sá, ađ beita ţau sveitafélög - ţvingun, svo ţau beygđu sig ađ stefnumörkun Trumps.
Trump: Im very much opposed to sanctuary cities, - They breed crime. Theres a lot of problems. If we have to defund, we give tremendous amounts of money to California . . . California in many ways is out of control.
Orrick vitnađi m.a. í ţessi ummćli Trump - til ađ sýna fram á, ađ hans mati, ađ tilskipun Trumps sé stjórnarskrárbrot - ţ.e. Trump hafi gengiđ inn á verksviđ löggjafans.
M.ö.o. ađ tilgangur Trumps hafi sannarlega veriđ sá - ađ svipta ţau sveitafélög ţeim fjármunum, sem alríkiđ veiti ţeim - skv. gildandi lögum.
Niđurstađa
Ekki liggur enn fyrir hvort Trump afrýjar úrskurđi Orricks dómara. En ţetta virđist vera stór ósigur fyrir Trump. Sem greinilega veikji stefnumörkun Trumps - um ađ úthýsa ólöglegum innflytjendum er búa og starfa samt sem áđur innan Bandaríkjanna.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning