25.4.2017 | 23:41
Trump býđur ósigur í stóru dómsáli
William Orrick dómari viđ alríkisdómstólinn í San Francisco - felldi úrskurđ ţar sem ađgerđir Trumps gegn svokölluđum "sanctuary cities" eru úrskurđađar - stjórnarskrárbrot.
--En um er ađ rćđa borgir og önnur sveitafélög, sem hafa valiđ ađ - styđja ekki ađgerđir Trumps gegn ólöglegum innflytjendum.
--Ţađ feli í sér ađ ţau umrćddu sveitafélög, neita samvinnu sinna lögreglu-umdćma viđ ađgerđir -FBI- sem Trump hafđi fyrirskipađ, ađ finna ólöglega innflytjendur og handtaka ţá, í ţví skyni ađ vísa ţeim úr landi.
U.S. judge blocks Trump order to restrict funding for 'sanctuary cities'
Dómarinn telur ađ alríkisstjórnin eđa stjórnin í Washington, hafi ekki haft heimild skv. stjórnarskrá Bandaríkjanna - til ađ skera á fjárframlög til ţeirra sveitafélaga, frá alríkinu.
Rétt ađ nefna, ađ um sé ađ rćđa - fjárframlög sem skilgreind eru í lögum.
Og tengjast ekki beint, löggćslumálum í ţeim tilteknu umdćmum.
- Orrick dómari, vill meina ađ tilskipun Trumps - sem Orrick slćr af međ úrskurđi sínum, og bannar ađ sé framfylgt yfir Bandaríkin öll.
- Sé inngrip í rétt löggjafans, ţ.e. bandaríska ţingsins.
- M.ö.o. ađ alríkiđ eđa nánar tiltekiđ Trump - hafi ekki lagasetningarvald.
Skýrar vísbendingar virđast uppi ađ tilgangurinn međ tilskipun Trumps um ađ halda eftir fjárframlagi frá alríkinu til ţeirra sveitafélaga - er vćru ekki ađ spila međ stefnu Trumps gagnvart innflytjendum.
Hafi veriđ sá, ađ beita ţau sveitafélög - ţvingun, svo ţau beygđu sig ađ stefnumörkun Trumps.
Trump: Im very much opposed to sanctuary cities, - They breed crime. Theres a lot of problems. If we have to defund, we give tremendous amounts of money to California . . . California in many ways is out of control.
Orrick vitnađi m.a. í ţessi ummćli Trump - til ađ sýna fram á, ađ hans mati, ađ tilskipun Trumps sé stjórnarskrárbrot - ţ.e. Trump hafi gengiđ inn á verksviđ löggjafans.
M.ö.o. ađ tilgangur Trumps hafi sannarlega veriđ sá - ađ svipta ţau sveitafélög ţeim fjármunum, sem alríkiđ veiti ţeim - skv. gildandi lögum.
Niđurstađa
Ekki liggur enn fyrir hvort Trump afrýjar úrskurđi Orricks dómara. En ţetta virđist vera stór ósigur fyrir Trump. Sem greinilega veikji stefnumörkun Trumps - um ađ úthýsa ólöglegum innflytjendum er búa og starfa samt sem áđur innan Bandaríkjanna.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 568
- Frá upphafi: 860910
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning