24.4.2017 | 23:14
Trump vill lækka skatta á fyrirtæki í 15%
Aldrei þessu vant - er ég sammála Trump. En ég held það sé sérdeilis góð hugmynd að lækka hina almennu skattprósentu á bandarísk fyrirtæki.
Trump plans to slash corporation tax rate to 15% :"...it mirrors Donald Trumps campaign goals to more than halve corporation tax from the current 35 per cent."
Það er nefnilega málið að almenni fyrirtækjaskatturinn er ótrúlega hár þ.e. 35%.
Í samanburði er Ísland skattaparadís - með 20% tekjuskatt á fyrirtæki.
Annar samanburður, að tekjuskattur fyrirtækja í Frakklandi og Belgíu, 34%.
--Það er áhugavert að Bandaríkin séu með einn hæsta skattinn sem þekkist á Vesturlöndum!
- Málið er að hann kemur mjög ósanngjarnt út - virkar svipað í Frakklandi og Belgíu.
- Að stór fyrirtæki hafa getað beitt pólitískum áhrifum sínum - til að losna að mestu við það að borga þennan skatt.
- Það leiði til þess að hann - bitni fyrst og fremst á smærri, til meðalstórum fyrirtækjum.
- Sem skorti pólitísk ítök - stór fyrirtækjanna.
- Skerði því samkeppnisstöðu smærri til meðalstórra fyrirtækja - gagnvart stór fyrirtækjum.
--Vegna þess að þekkt er að megnið af nýungum á sér stað í smærri fyrirtækjum.
Þá séu sennilegt að þessi skattur - með því að mismuna smærri fyrirtækjum.
Dragi úr nýungagyrni atvinnulífs - samtímis í löndunum þrem, þ.e. Bandaríkjunum, Frakklandi og Belgíu.
Að auki er þekkt, að mesti vöxtur í störfum er hjá smærri til meðalstórum fyrirtækjum.
- Stór fyrirtækin --> Séu hvort sem er, flest hver, ekki að borga þennan skatt.
- Þannig, að ekki sé verið að hygla þeim, heldur frekar smærri til meðalstórum - sem við núverandi ástand; búi við ósanngjörn samkeppnisskilyrði.
Það sé rökrétt að ætla að þessi breyting - geti skilað fjölgun starfa!
Auk þess gæti skattahækkunin skilað sér til starfsmanna í formi launa, að einhverju leiti.
Og nýungagyrni atvinnulífs væri líklegt að eflast.
--Því miður fyrir Trump - væri ósennilegt að áhrif skattabreytingarinnar mundi skila sér á svo skömmum tíma, sem einu kjörtímabili.
--Mun sennilegar að áhrifin skili sér á lengra tímabili, enda taki tíma fyrir nýjar hugmyndir að skila sér í aukinni starfsemi og fleiri störfum.
T.d. hafi það verið lausn fyri Svíþjóð á 10. áratugnum, að lækka fyrirtækjaskatta!
Sem hafi skilað sér eftir 2000 í góðum vexti atvinnulífs í Svíþjóð milli 2000 og 2010.
Niðurstaða
Þó Trump nefni 15% - þá þarf ekki endilega að lækka skattprósentuna þetta mikið. Tillaga Repúblikana í Öldungadeild um 20% skatt - væri alveg fullnægjandi. Mundi lækka skattinn í Bandaríkjunum þá niður í það sama og hér á Íslandi. Í Svíþjóð sé hann -ef ég man rétt- 26%.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning