24.4.2017 | 23:14
Trump vill lækka skatta á fyrirtæki í 15%
Aldrei þessu vant - er ég sammála Trump. En ég held það sé sérdeilis góð hugmynd að lækka hina almennu skattprósentu á bandarísk fyrirtæki.
Trump plans to slash corporation tax rate to 15% :"...it mirrors Donald Trumps campaign goals to more than halve corporation tax from the current 35 per cent."
Það er nefnilega málið að almenni fyrirtækjaskatturinn er ótrúlega hár þ.e. 35%.
Í samanburði er Ísland skattaparadís - með 20% tekjuskatt á fyrirtæki.
Annar samanburður, að tekjuskattur fyrirtækja í Frakklandi og Belgíu, 34%.
--Það er áhugavert að Bandaríkin séu með einn hæsta skattinn sem þekkist á Vesturlöndum!
- Málið er að hann kemur mjög ósanngjarnt út - virkar svipað í Frakklandi og Belgíu.
- Að stór fyrirtæki hafa getað beitt pólitískum áhrifum sínum - til að losna að mestu við það að borga þennan skatt.
- Það leiði til þess að hann - bitni fyrst og fremst á smærri, til meðalstórum fyrirtækjum.
- Sem skorti pólitísk ítök - stór fyrirtækjanna.
- Skerði því samkeppnisstöðu smærri til meðalstórra fyrirtækja - gagnvart stór fyrirtækjum.
--Vegna þess að þekkt er að megnið af nýungum á sér stað í smærri fyrirtækjum.
Þá séu sennilegt að þessi skattur - með því að mismuna smærri fyrirtækjum.
Dragi úr nýungagyrni atvinnulífs - samtímis í löndunum þrem, þ.e. Bandaríkjunum, Frakklandi og Belgíu.
Að auki er þekkt, að mesti vöxtur í störfum er hjá smærri til meðalstórum fyrirtækjum.
- Stór fyrirtækin --> Séu hvort sem er, flest hver, ekki að borga þennan skatt.
- Þannig, að ekki sé verið að hygla þeim, heldur frekar smærri til meðalstórum - sem við núverandi ástand; búi við ósanngjörn samkeppnisskilyrði.
Það sé rökrétt að ætla að þessi breyting - geti skilað fjölgun starfa!
Auk þess gæti skattahækkunin skilað sér til starfsmanna í formi launa, að einhverju leiti.
Og nýungagyrni atvinnulífs væri líklegt að eflast.
--Því miður fyrir Trump - væri ósennilegt að áhrif skattabreytingarinnar mundi skila sér á svo skömmum tíma, sem einu kjörtímabili.
--Mun sennilegar að áhrifin skili sér á lengra tímabili, enda taki tíma fyrir nýjar hugmyndir að skila sér í aukinni starfsemi og fleiri störfum.
T.d. hafi það verið lausn fyri Svíþjóð á 10. áratugnum, að lækka fyrirtækjaskatta!
Sem hafi skilað sér eftir 2000 í góðum vexti atvinnulífs í Svíþjóð milli 2000 og 2010.
Niðurstaða
Þó Trump nefni 15% - þá þarf ekki endilega að lækka skattprósentuna þetta mikið. Tillaga Repúblikana í Öldungadeild um 20% skatt - væri alveg fullnægjandi. Mundi lækka skattinn í Bandaríkjunum þá niður í það sama og hér á Íslandi. Í Svíþjóð sé hann -ef ég man rétt- 26%.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 568
- Frá upphafi: 860910
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning