Það má segja að tækifærið hafi einfaldlega verið of gott til að sleppa!
Skv. meðaltali skoðanakannana undanfarið -- ætti Íhaldsflokkurinn að bæta við sig 56 þingmönnum, Verkamannaflokkurinn að tapa 59 þingmönnum - aðrir flokkar fá ca. svipað og síðast.
--Útkoma: Íhaldsflokkurinn mundi enda með drjúgan þingmeirihluta!
Polls pointed to opportunity that was too good for May to miss : "A YouGov survey for The Times this week put the Conservatives on 44 per cent, Labour on 23 per cent, the Lib Dems on 12 per cent and Ukip on 10 per cent."
Ef kosið er 8. júní nk. - mundi stjórn Íhaldsflokksins geta setið til júní 2022.
--En annars hefði þurft að kjósa í tveim árum fyrr, 2020.
- Það sem þetta veiti May, sé betra svigrúm til að leiða BREXIT til lykta.
- Auk þess að aukinn þingmeirihluti, mundi gera henni auðveldara að koma í gegnum þingið - lausnum er væru hugsanlega umdeildar meðal einstakra þingmanna Íhaldsflokksins.
--Má vera að einhverjir verði pyrraðir yfir því, að May fullyrti ítrekað - síðast í sl. mánuði, að ekki yrði efnt til nýrra þingkosninga á þessu ári.
- Ef kosninganiðurstöður verða eitthvað í líkingu við núverandi kannanir -- verða Íhaldsmenn svo ánægðir með sigurinn.
- Á sama tíma, og Corbyn yrði að hætta sem formaður Verkamannaflokksins í kjölfar slíks ósigurs flokks hans - sem þíddi að Verkamannaflokkurinn mundi ekki meðan flokkurinn væri á kafi í deilum um leiðtogamál geta veitt nokkra pólitíska samkeppni við Íhaldsflokkinn.
- Að May yrði þá --> Óskoraður leiðtogi Bretlands, a.m.k. um hríð.
--Ef BREXIT mundi enda vel fyrir Bretland -- gæti hún setið lengi á eftir!
Auðvitað öfug útkoma ef Bretar á endanum mundu verða ósáttir með niðurstöðuna!
En með öflugan þingmeirihluta mundi May líklega geta notað þingið sem --> Stimpilpúða.
--Því geta komið sennilega þeirri niðurstöðu í gegnum þingið breska sem yrði.
Jafnvel þó hún endaði með einhverjum hætti - umdeild!
Niðurstaða
Eiginlega er það eina við málið að ég er hissa að May hafi ekki ákveðið að láta kjósa jafnvel enn fyrr. En arfaslök staða Verkamannaflokksins í könnunum hefur verið -consistent- þema nú um töluverða hríð. M.ö.o. að greinilega sé Corbyn ekki sem formaður að sannfæra kjósendur til fylgilags.
Það virðist nánast alveg öruggt að May standi mun sterkar að vígi á eftir.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning