16.4.2017 | 00:43
Kína virđist hafa hafiđ takmarkađar viđskipta-ađgerđir gegn N-Kóreu, sem ég held ađ sé í fyrsta sinn. Ég er samt ekki viss ađ stefna N-Kóreu breytist
Ég hef séđ ţađ nokkrum sinnum í fréttum ađ Kína bannađi innflutning á kolum frá N-Kóreu undir lok febrúar mánađar - "China has also stepped up economic pressure on North Korea. It banned all imports of North Korean coal on Feb. 26 under U.N. sanctions, cutting off the North's most important export product." - en ég er samt ekki viss ađ ţetta breyti stefnu Kim Jong-un, einrćđisherra N-Kóreu.
Ţćr ađgerđir Kína hljóta ađ skipta máli - hinn bóginn virđist N-Kórea stunda margvíslega starfsemi ćtlađ ađ skapa landinu tekjur --> Sem verđi ađ flokka undir, skipulagđa glćpastarfsemi.
--M.ö.o. ađ elítan í N-Kóreu reki landiđ eins og skipulögđ glćpasamtök.
Ţađ hafi faliđ í sér dreifingu falsađra seđla og eyturlyfja -- sérstaklega virđist peningafölsunin hafa veriđ útbreidd!
--Mundi ekki koma mér á óvart, ađ frá N-Kóreu sé ađ auki rekiđ margvíslegt internet - svindl og brask.
- Ađ sjálfsögđu sé slíkt ekki taliđ upp í opinberum tölum.
Punkturinn sé sá ađ ekki sé unnt ađ vita ađ hvađa marki ađgerđir Kína raski tekjustreymi n-kóreanska ríkisins.
Síđan grunar mig ađ auki, ađ - Kim Jong-un - líklega telji sig ekki geta hvikađ!
- En hugsanlega hefur Kim málađ sig út í horn.
--Hann hafi myrt bćđi frćnda sinn og bróđur, er voru taldir geta ógnađ persónulegri valdastöđu hans -- sérstaklega var frćndi hans talinn standa nćrri Kína. - Hann hafi nćrri strax og hann tók viđ völdum, hafiđ grimmar hreinsanir innan n-kóreanska ríkisins.
- Og mér virđist --> Allt snúast um ađ tryggja hans persónulegu völd.
--Hvort sem ţađ eru morđ innan fjölskyldunnar.
Eđa stórkarlalegt - eldflaugaprógramm ţađ sem hann leggur svo mikla ofuráherslu á. - En líklega sé hann logand hrćddur viđ ţann möguleika, ađ Bandaríkin eđa Kína, geri tilraun til ađ steypa honum.
--Ţađ geti veriđ ađ hann líti á kjarnavopn - sem einu raunverulegu trygginguna fyrir hans persónulegu völdum. - Ef svo er --> Ţá sé hann ekki líklegur ađ slaka á ţví uppbyggingarprógrammi --> Frekar ađ hann láti sverfa frekar ađ almenningi í N-Kóreu.
--M.ö.o. geti veriđ ađ hann telji sig ekki geta hörfađ!
Ég held samt ađ stríđ sé ekki líklegt!
Helsta hćttan sé -- menn rambi óvart í stríđ. En ég efa ađ N-Kórea eđa Bandaríkin -- hefji ţađ af ásetningi.
- N-Kórea eigi einfaldlega of mikiđ af hefđbundnum stórskota vopnum, bćđi eldflaugar og fallbyssur, til ţess ađ unnt sé ađ forđa verulegu manntjóni almennra borgara í S-Kóreu.
--Ef ráđist vćri á N-Kóreu, og N-Kórea svarađi međ ţví ađ fyrirskipa allsherjar skothríđ. - Ađ auki eigi Kim Jong-un, kjarnorkusprengjur.
--Jafnvel ţó geti veriđ ađ enn geti N-Kórea ekki skotiđ slíkri međ eldflaug.
--En til ţess ţarf ađ hafa tekist ađ hanna kjarnaodd er virkar, og rúmast á eldflaug. - En ég tel Kim Jong-un nćgilega grimman líklega til ađ grafa sprengju í jörđ á eigin landi - ef ţćr vćru varđar međ blýkápu, sćgist geislunin af ţeim ekki úr lofti - og ţćr vćru ósýnilegar; ţ.e. Bandaríkin gćtu ekki mögulega veriđ viss ađ engin slík sprengja geti ekki veriđ ţ.s. bandarískur her planlegđi ađ fara um landsvćđi N-Kóreu til innrásar.
--Ég er nokkuđ viss, ađ Kim Jong-un vćri til í ađ drepa fjölda eigin borgara -- til ađ ná 10ţ. - 20ţ. bandarískum hermönnum. - Fyrir utan ađ geislun frá slíkum sprengjum - - getur borist mun víđar, en nćsta nágrenni ţess stađar ţ.s. sprengjan vćri sprengd.
--Fćri eftir vindum -- ţ.e. S-Kórea eđa jafnvel alla leiđ til Kína.
--Geislun gćti drepiđ fjölda manns í S-Kóreu.
--M.ö.o. sé ég ekki ađ hernađarárás af hálfu Bandaríkjanna - sé áhćttunnar virđi.
Jafnvel ţó viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ međ tíđ og tíma ljúki N-Kórea smíđi "ICBM" flauga er virka.
--Bendi á ađ slíkar flaugar eru ekki ódýrar.
--N-Kórea er međ agnarsmátt hagkerfi, miklu minna en hagkerfi S-Kóreu.
M.ö.o. ađ N-Kórea sé einfaldlega ekki fćr um ađ smíđa mjög mörg eintök af slíkum eldflaugum.
- Ţannig ađ fullkomlega praktísk nálgun sé fyrir NATO og Bandaríkin - ađ verjast eldflaugum frá N-Kóreu --> Međ eldflauga varnarkerfum.
- Hafandi í huga uppbyggingu slíkra kerfa af hálfu NATO m.a. í Póllandi og Rúmeníu - ţá virđist mér ljóst hver er stefna NATO gagnvart kjarnorkuvopna ógn frá N-Kóreu.
Niđurstađa
Ég efa ađ Donald Trump nái ađ breyta útkomu mála hvađ varđar N-Kóreu. Og ég stórfellt efa ađ hann láti slag standa og fyrirskipa árás. En mig grunar sterklega ađ bandaríski herinn muni ávallt vara hann viđ ţví ađ -- slík ađgerđ vćri sennilega óásćttanlega áhćttusöm.
--Ţađ sem sé fyrst og fremst nýtt viđ hina nýjustu N-Kóreu krísu, sé ađ Kína sé fariđ ađ beita N-Kóreu ţrýstingi.
Hinn bóginn grunar mig ađ Kim Jong-un hafi málađ sig út í horn.
Og líklega telji sig ekki geta hörfađ!
--Eina spurningin sem skipti máli í ţessu sé hvort Kína sé líklegt ađ ganga frekar upp á skaftiđ?
Persónulega efa ég ţađ, ţ.s. kostnađur Kína af hruni N-Kóreu gćti orđiđ mikill.
--Sömu valkostir standi eiginlega frammi fyrir stjórnvöldum S-Kóreu, ađ líklege velja áfram "status quo."
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţá er ţađ spurningin hvort ađ ţađ ţurfi ekki ađ lama alla N-kóreu í fyrsta skoti svo ađ guli kóngurinn geti ekki sent einhvern ófögnuđ í loftiđ á bandamenn.
Ţađ gćti veirđ verkefni fyrir sérhćfđan sjónvasrpsţátt á rúv ađ sýna öll ţau skotmörk sem ađ ţyrfti ađ eyđileggja til ađ geta "geldađ" N-kóreska herinn.
Jón Ţórhallsson, 16.4.2017 kl. 10:36
Er ţetta ţađ sem menn óska sér á Íslandi ... myrđa miljónir manna í Norđur Kóreu ... ţvílikt ógeđslegt fólk.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 16.4.2017 kl. 17:35
Ef ţessi "kim jong pong ding dong", eđa hvađ hann nú heitir vćri hćttulegur ... vćri hann ţegar búinn ađ nota ţessi vopn. Allur fréttaflutningur ţađan, er "ađ öllum líkindum" eins og allur annar Bandarískur fréttaflutningur ... "lygar".
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 16.4.2017 kl. 17:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning