13.4.2017 | 01:57
Nýr hugsanlegur möguleiki fyrir sigur Marine Le Pen hefur komið fram
Þetta er ekki enn talið sérdeilis líklegt - en Melenchon hefur verið að stíga í skoðanakönnunum upp á síðkastið; sem hefur skapað vangaveltur um hugsanlegt "run-off."
--Þ.e. hvað mundi gerast ef Le Pen og Melenchon verða efst í fyrstu umferð!
Skv. nýlegri skoðanakönnun:
- Le Pen: 23,5%
- Macron: 22,5%
- Fillon: 19%.
- Melenchon: 18,5%.
Það er þessi litli munur milli frambjóðendanna og ris Melenchon í könnunum.
Sem hefur vakið þessar vangaveltur!
- En erfitt væri að ímynda sér stærri jarðskjálfta en ef fulltrúi -- kommúnista og annarra kjósenda lengst til vinstri.
- Mætir fulltrúa Þjóðfylkingarinnar eða "Front Nationale."
--Það þíddi líklega - að miðjan í frönskum kosningum, hefði engann til að kjósa.
--Þannig að reikna má þá með því að flestir miðjusinnaðir kjósendur, velji að sitja heima.
- Það áhugaverða er að kannanir benda til þess að sigur Melenchon sé ívið sennilegri ef þau 2-mætast, þannig að þá yrði róttækur vinstri maður forseti Frakklands.
Slíkt "run-off" væri náttúrulega -- franskir kjósendur að senda fingurinn til hefðbundinna stjórnmála.
- Hinn bóginn leiddi kjör Le Pen eða jafnvel Melenchon.
- Ekki endilega til róttækra breytinga.
--Þ.s. að forseti Frakklands - er ekki eins valdamikill of forseti Bandaríkjanna.
En til þess að forseti Frakklands sé valdamikill --> Þarf stjórnmálaflokkur forsetans að vera ráðandi afl í ríkisstjórn, er hafi þingmeirihluta.
Bæði Le Pen og Melenchon væru háð því að þeirra flokkar -- næðu að mynda samsteypustjórn, ásamt einhverjum öðrum flokkum.
--> Sem auðvitað þíddi, að það yrði að semja um málamiðlanir á stefnunni.
- Ef flokkur forseta er ekki í ríkisstjórn.
--Er forsetinn með mjög óveruleg áhrif á lagasetningu -- fyrst og fremst í gegnum beitingu neitunarvalds, sem þingið þyrfti aukinn meirihluta til að kollvarpa!
--Slíkur forseti ætti mjög erfitt með að knýja fram -- róttæk stefnumál!
Niðurstaða
Sigur Marine Le Pen er raunverulegur möguleiki -- ris erki vinstrimannsins - Melenchon - í könnunum undanfarið, skapar nýja sviðsmynd fyrir hugsanlegan sigur Le Pen. Ef þau tvö mætast í seinni umferð. Þá grunar mig að kosningaþátttaka mundi fara í sögulega lægð. Vegna gríðarlegs fjölda kjósenda er mundi geta kosið hvorugan frambjóðandann.
Rétt að nefna, að þó Le Pen hefði sigur -- þarf það alls ekki leiða til þess að hún mundi vera í aðstöðu til að fylgja fram sínum kosningaloforðum.
--Það fari algerlega eftir því, hvort henni mundi takast að mynda hagstæða samsteypustjórn á þingi.
Ef "Front Nationale" yrði utan ríkisstjórnar -- gæti Marine Le Pen orðið óvenju valdalítill forseti Frakklands.
--Endað með að ná mjög litlu af því sem hún lofar - fram!
Sama á auðvitað við Melenchon ef hann sigrar, að ef flokkur hans nær ekki inn í ríkisstjórn - yrði hann einnig afar veikur forseti sennilega.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 522
- Frá upphafi: 860917
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning