28.3.2017 | 00:31
Tengdasonur Donald Trump verður yfirheyrður af bandaríska þinginu, vegna samskipta hans við sendiherra Rússlands
Jared Kushner eiginmaður Invönku, dóttur Trumps -- hefur verið beðinn að svara spurningum fyrir þingnefnd Öldungadeildar Bandaríkjaþings, sem hefur -- eftirlit með njósnamálum á sinni könnu.
--Ástæða sé fundur Kushner á lokamánuðum sl. árs með sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, Sergei Kislyak.
Jared og Ivanka!
Greinilega er þingið enn með eigin rannsókn í gangi, á samskiptum samstarfsmanna Trumps við rússneska erindreka!
--Þ.e. reyndar í gangi ný ásökun -- en Kushner kvá hafa hitt annan Rússa, þ.e. bankastjóra Vnesheconombank (VEB).
--En sá banki er undir bann aðgerðum bandarískra stjórnvalda, í tengslum við deilur við Rússa um Krímskaga og A-Úkraínu.
Trump son-in-law met executives of sanctioned Russian bank; will testify
Senate committee to question Jared Kushner on Russia ties
- Það sem mér finnst merkilegast við þetta er eftirfarandi tilvitnun:
"Sergei Gorkov, chairman of Vnesheconombank, was appointed head of VEB in early 2016 by Russian President Vladimir Putin." - "He graduated from the Federal Security Service, or FSB, Russias internal security agency." - "He was awarded the Medal of the Order of Merit for Services to the Fatherland, according to the bank's website." - Áhugaverði þátturinn - sé að bankastjórinn sé fyrrverandi leyniþjónustumaður.
- Þó það sanni ekki nokkurn hlut --> Finnst mér áhugavert, að fyrrum starfsmaður "FSB" sé skipaður af Pútín, bankastjóri "Þróunarbanka Rússlands."
--Það skapi þá hugsanlegu vangaveltu - að "Þróunarbankinn" gegni ásamt bankatengdri starfsemi, hlutverki í - leyniþjónustuheiminum.
--Geti verið í tilvikum, lögleg framhlið fyrir "FSB."
- Því er haldið fram, að Sergei Kislyak -- sé í reynd yfirmaður rússnesku leyniþjónustunnar, innan Bandaríkjanna.
- Þá er áhugavert, að Kushner hafi hitt annan -- leyniþjónustumann, þ.e. Sergei Gorkov þó sá eigi að vera hættur --> Grunar mig að enginn raunverulega hætti algerlega í "FSB."
----------------
Jared getur sjálfsagt alltaf varið sig með því, svo fremi sem einhver 3-aðili á ekki eintak af þeirra samskiptum, að ekkert hafi farið fram fyrir utan almennar umræður um samskiptin við Rússland.
Niðurstaða
Eiginlega of stór fullyrðing - að tala um hneyksli. En samt það sé áhugavert að Kushner ræði við 2-Rússa. Sem sterkar líkur séu á að tengist náið starfsemi Rússnesku leyniþjónustunnar. Báðir eru að sjálfsögðu -- starfsmenn rússneskra stjórnvalda.
Sennilega láti Kushner ekki hanka sig á þessum málum. Fyrst að þingmannanefndin er að spyra Kushner um samskipti hans -- þá líklega hafi hún ekki gögn um þau samskipti sem líklega a.m.k. á þessum punkti mundu geta varpað öðru ljósi á þau, en Kushner er líklegur að segja.
Sjálfsagt er ekki ólíklegt að rannsóknir á tengslum samstarfsmanna Trumps, fjari á endanum út -- ef ekki tekst að sanna nokkurt beinlínis sakhæft.
--En sú endanlega niðurstaða að sjálfsögðu liggur ekki enn fyrir. Getur vart talist vís enn.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning