27.3.2017 | 03:42
Trump gagnrýndi yfir helgina hægri sinnaða Repúblikana - harkalega, hótaði að vinna að lagabreytingum í framtíðinni með Demókrötum
Greinilegt er að Trump sl. sunnudag, var bálreiður svokölluðum "Freedom Caucus" þ.e. hópi harðlínu hægrimanna meðal þingmanna Repúblikana -- sem neituðu að greiða atkvæði sl. föstudag með frumvarpi Trumps um breytingar á lögum um sjúkratryggingar.
Trump attacks fellow Republicans for wrecking healthcare plans
White House looks past conservatives on tax reform - to Democrats
Trump: Democrats are smiling in D.C. that the Freedom Caucus, with the help of Club For Growth and Heritage, have saved Planned Parenthood & Ocare!,
Priepus: Perhaps its time for us to start talking to some moderate Democrats, - . . . This presidents not a partisan president. - "If we can come up with a bill that accomplishes the goals of the president with Republicans alone, we'll take it and we'll move forward with it,"
Ég velti þó fyrir mér hvaða alvara geti verið að baki þeirri hótun - að stjórn Trumps semji við hluta þingmanna Demókrataflokksins!
Senate minority leader Charles Schumer: Its virtually impossible for us to work with him,
En það virðist töluverð gjá milli afstöðu Demókrata og ríkisstjórnar Trumps - varðandi fyrirhugaðar skattalagabreytingar.
--Sem Demókratar hafa harðlega gagnrýnt - sem gjöf til auðugra.
Demókratar eru fyrir utan það - ósáttir með marga þætti stefnu stjórnar Trumps.
--Ekki síst fyrirhugaðar aðgerðir í þá átt - að snúa við stefnumörkunum ríkisstjórnar Obama, er beinast að því að -- draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda.
--Trump hefur kallað -Parísarsamkomulagið- slæmt fyrir Bandaríkin, og störf innan Bandaríkjanna.
Fleiri mál má nefna -- sbr. umdeild olíuleiðsla sem til stendur að klára að leggja um landsvæði Indíána -- gegnt harðri andstöðu þeirra, framkvæmdir sem Obama fyrir rest ákvað að stöðva.
--Og ákvarðanir um að veita heimildir til olíuleitar -- á verndarsvæðum í Alaska.
- Þannig að mér virðist Trump milli steins og sleggju.
- Þ.e. hann fylgi stefnu sem sé í svo mörgum atriðum -- þvert á vilja Demókrata.
- Að það virðist -- fremur ósennilegt að hann geti leitað til þingmanna Demókrataflokksins, til að redda í gegn; það sem á eftir að verða -- vægt sagt umdeildar skattalagabreytingar.
--Ef af verða, þ.e. að segja.
- Þannig að þ.e. útlit fyrir, að hann neyðist til að --> Beygja sig fyrir stefnu "Freedom Caucus."
En þeir vilja ganga mun lengra í niðurskurði ríkisútgjalda, en Trump hefur fram að þessu virst tilbúinn til.
Þar sem hugmyndir "Freedom Caucus" fela í sér, mun harkalegri niðurskurð velferðarútgjalda, en Trump hefur fram að þessu - tekið í mál.
En niðurskurður sá sem harðlínu hægrimenn í Repúblikanaflokknum vilja.
--Mundi líklega alls ekki falla í kramið hjá kjósendum Trumps sjálfs.
- En töluvert af hvítum karlmönnum í eldri kanntinum.
- Og hvítum verkamönnum.
- Kusu Trump.
Og á þeim hópum mundu niðurskurðarhugmyndir harðlínu hægri manna meðal Repúblikana -- einkum bitna.
--Samtímis er ósennilegt að "Freedom Caucus" taki í mál, að Trump verji auknum fjármunum til opinberra framkvæmda.
- Þannig að þeir mundu nokkurn veginn fullkomlega -- setja á steikingarpott, mikilvæg kosningaloforð Trumps gagnvart sínum kjósendum.
Ég held að þessi hópur hægri manna <--> Séu ekki vinir Trumps.
Niðurstaða
Trump getur verið lentur í mjög erfiðri stöðu - þ.e. í annan stað hefur hann undanfarið hrint af stað stefnumótandi atriðum sem reita í mörgum atriðum þingmenn Demókrataflokksins til reiði.
Á sama tíma, er að koma í ljós -- að harður kjarni hægri sinnaðra þingmanna meðal Repúblikana flokksins, hafa engan sérstakan áhuga á að fylgja stefnu Trumps. Heldur sinni eigin stefnu.
--Þeim virðist einfaldlega slétt sama, þó að þeirra stefna muni sennilega ganga á svig við nokkur mikilvæg kosningaloforð Trumps gagnvart eigin kjósendum.
--Virðast samt sem áður - ætla að gera tilraun til þess, að þvinga fram sína stefnu.
Þetta var leikur sem þeir endurtekið léku í forsetatíð Obama.
Það sé áhugavert, að þeir virðast ætla að halda því áfram, í tíð Trumps.
--Ef það reynist rétt skilið, að "Freedom Caucus" ætli sér ekki að gefa sitt eftir.
- Þá geti svo farið, að Trump lendi milli 2-ja veggja á þinginu.
- Þ.e. harðlínu þinghóps hægri manna í Repúblikanaflokknum - og Demókrata.
Ef þetta reynist svo vera - þá getur Trump staðið fyrir erfiðum valkostum.
Ef hann ætlar sér að geta komið nokkru fram á Bandaríkjaþingi.
- En vart semja Demókratar heldur við hann.
--Nema Trump gefi eitthvað mikilvægt eftir af sínum stefnumálum.
Trump gæti þá orðið að velja!
--Hvaða kosningaloforð hann svíkur.
En það geti verið að stefni í, að hann hafi einungis val milli þess að hörfa undan Demókrötum - eða harðlínu hægri mönnum innan Repúblikana flokksins.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning