24.3.2017 | 01:25
Trump virðist í vandræðum með tilraun til þess að afnema heilbrigðistryggingalög Obama
Ef marka má fréttir - er klofningur meðal Repúblikana sjálfra í málinu, að þvælast fyrir Trump. En skv. greiningardeild þingsins "Congressional Budget Office" -- þá mundi heilbrigðistryggingafrumvarp Trumps, fækka þeim sem hafa - heilbrigðistryggingar, um 24 milljónir.
- Annar hópurinn meðal Repúblikana sem hikar við að samþykkja lagabreytinguna -- hefur þrýst á um breytingar á frumvarpinu, í þá átt að skerðingar á tryggingum til einstaklinga - nái ekki fram að ganga.
- Meðan annar hópur, svokallaður "freedom caucus" tekur þveröfuga afstöðu - og vill ganga lengra í því að skerða stuðnings til almennra borgara, svo þeir séu líklegri en ella að vera tryggðir.
--M.ö.o. virðist afstaða hvors hópsins -- útiloka hina.
Meðan að Demókratar, hafna alfarið tilraunum til þess að, afnema fyrri lög sem nefnd eru "Obamacare."
- Við bætist til að flækja málið, að almenngingur er á móti skerðingum á stuðningi ríkisins við þá sem eiga erfitt með að hafa efni á heilbrigðistryggingum.
- 56% á andvíg, meðan einungis 17% styðja málið, 26% óákveðnir - 41% Repúblikana styðja frumvarp ríkisstjórnarinnar.
Republicans delay healthcare vote as rebels defy Trump
Trump demands do-or-die Friday vote on healthcare plan
Þó það sé engan veginn hægt að fullyrða að Trump verði undir í málinu!
Þá orkar það óneitanlega nokkuð tvímælis, að hann sé að skerða réttindi - er mun bitna á mörgum hans kjósenda!
- En skerðingarnar koma harðast niður á -- fátækari hópum, hvort sem það eru fátækir eldri borgarar, eða fátækar verkamannafjölskyldur.
--Margir hvítir eldri borgarar kusu Trump, og töluverður fjöldi einna helst meðal - hvítra verkamanna, sérstaklega karlmanna!
--Margir af báðum hópum mundu lenda illa úti vegna þessarar lagabreytingar.
Lagabreytingin mundi spara fyrirtækjum - sem verða að bjóða tryggingar.
Umtalsvert fé - sérstaklega ef krafa "freedom caucus" um enn frekari skerðingar, yrði ofan á!
- Ef Trump mundi lenda undir, þ.e. frumvarpið dagaði uppi á þinginu án samkomulags.
- Þá mundi það væntanlega ekki auka hróður Trumps heldur.
--Mundu þá varpa fram spurningum - um getu hans til að koma breytingum í gegnum þingið.
Niðurstaða
Það sem virðist klárlega að koma í ljós - að kjör Trumps sé sennilega ekki gott fyrir þá verkamenn er kusu hann, þ.e. þeir hafi kosið gegn sínum eigin hagsmunum. En fyrirhugaðar lagabreytingar virðast að margvíslegu leiti - skerða kjör verkafólks, í stað þess að bæta þau.
--En þó að skattalækkun gagnist þeim eitthvað -- þá sé það yfirgnæfandi líklegt, að aukinn kostnaður við öflun heilbrigðistrygginga - ef lagabreytingin nær fram að ganga; leiði til nettó kjaraskerðingar fyrir það verkafólk er kaus Trump.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning