Kenning Nunes -- svipar til kenningar sem ég hef sjálfur varpað fram sem möguleika!
--En mér hefur virst einn augljós möguleiki til staðar, að ef leynistofnun hefur eftirlit með sendimanni eða sendimönnum erlends ríkis.
--Þá geti það leitt til þess, að ef bandarískur borgari hefur samband við erlendan sendimann undir slíku eftirliti -- þá nái leynistofnunin samtali þeirra aðila!
- Mér virtist t.d. klárt, að Flynn - sem hafði samband við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, að rússneska sendiráðið og líklega því sendiherra Rússlands -- væru líklega undir meira eða minna, stöðugu eftirliti bandarískra leynistofnana!
--Sem líklega skýri það, án þess að Flynn hafi sérstaklega verið hleraður, að símasamskipti hans við sendiherra Rússlands - hafi getað borist til bandarískrar leynistofnunar!
Eins og fram hefur komið í fréttum, staðfesti yfirmaður FBI, að alríkislögreglan væri með rannsókn í gangi á samskiptum samstarfsmanna Trumps við rússneska sendimenn!
Lawmaker suggests U.S. surveillance of foreigners picked up Trump calls
Nunes gefur ekki uppi - eftir hverjum hann hefur þetta.
--Það er því engin leið að fella mat á hans fullyrðingar!
Devin Nunes - "I recently confirmed that on numerous occasions the intelligence community ... collected information about U.S. citizens involved in the Trump transition," - "It's all classified information," - "I want to be clear, none of this surveillance was related to Russia or the investigation of Russian activities or of the Trump team," - "Representative Devin Nunes said the information which he said was obtained from a source he did not identify in any way, was collected legally in November, December and January - from the Nov. 8 election to Trump's Jan. 20 inauguration - but the names of some Trump officials involved had been "unmasked" and the communications widely disseminated within spy agencies."
Það sé þó a.m.k. mun sennilegri kenning, en að "Trump Tower" hafi verið - sérstaklega hleraður, eða símar einstakra samstarfsmanna Trumps.
--Að samskipti samstarfsmanna Trumps hafi getað endað hjá bandarískum leynistofnunum!
Eftir að þeir höfðu bein samskipti við erlenda sendimenn!
Sem voru undir eftirliti bandarískra leynistofnana!
- En ef þú hringir í síma - sem er hleraður.
- Þá nær sá sem hlerar, öllu samtalinu!
--Þá þarf ekki sá sem hringdi í þann síma sem var undir eftirliti - sjálfur hafa sætt sérstöku eftirliti af slíku tagi!
- Þetta sé a.m.k. möguleg skýring þess, hvernig gögn um samskipti samstarfsmanna Trumps - við erlenda sendimenn.
- Gátu hafa borist með löglegum hætti til bandarískra leynistofnana!
M.ö.o. geti þetta hafa gerst algerlega án þess - að samstarfsmenn Trumps sjálfir hafi sætt slíku eftirliti.
--M.ö.o. að ólögleg hlerun á símum samstarfsmanna Trump - sé ólíkleg!
Niðurstaða
Rannsókn bandaríska þingsins á ásökunum Trumps um - meintar hleranir. Hefur ekki sýnt fram á að hleranir hafi verið fyrirskipaðar af ríkisstjórn Obama, eða að samstarfsmenn Trumps hafi sætt hlerunum af hálfu CIA eða FBI.
--Hinn bóginn eins og Devin Nunes bendir á - geta upplýsingar um samskipti samstarfsmanna Trumps samt sem áður hafa borist til bandarískra leynistofnana -ath- með löglegum hætti.
--Ef samstarfsmenn Trumps höfðu samskipti við erlenda aðila, er sjálfir sættu eftirliti bandarískra leynistofnana af slíku tagi.
Eins og ég benti á, ef einstaklingur hringir í síma sem er hleraður -- nær sá sem hlerar þann síma, öllu samtalinu!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glóran!!!!
Helga Kristjánsdóttir, 23.3.2017 kl. 01:49
Edward Snowden hefur skýrt ágætlaga hvernig svona ferli er.
Nr 1 Öll samtöl og tölvusamskifti eru hleruð
2 Leyniþjónusturnar hafa leyfi til að skoða innihald allra samtala og tölvupósta erlendra ríkja , eistaklinga eða fyrirtækja.
Nú kemur upp sú staða að leyniþjónustumaður (þarf ekki að vera stjórnandi) vill vita hvað Johnn McCain er að aðhafast
Það er nánast útilokað að fá að hlera John McCain.
Þá finnur viðkomandi einhvern erlendann ríkisborgara sem hefur hringt í John McCain og skoðar samskiftin
Eitt af því sem hann sér er listi yfir alla sem hafa haft samskifti við John McCain.
Honum er að sjálfsögðu ekki heimilt að fara inn á samskiftareikning Johns og skoða samskifti hans ,en honum er heimilt að fara inn á samskifti allra erlendra aðila sem hringdu í hann eða höfðu önnur samskifti við hann. Hann getur á sama hátt fylgst með öllum framtíðarsamskiftum Johns við all þetta fólk.
Nú veit leyniþjónustumaðurinn allt um erlend samskifti John McCain og hann þarf ekki einu sinni að segja yfirmanni frá þessu,af því það eru engin takmörk á hvað má gera við erlenda aðila.
Sé maðurinn af einhverjum ástæðum spurður, sver hann við andvana ömmu sína að hann hafi aldrei hlerað McCain og það er tæknilega rétt hjá honum.
Þess vegna mun aldrei verða upplýst um hleranir á Trump ,af því hann var aldrei hleraður,bara allir sem töluðu við hann.
Þetta segir Edward Snowden ,og hann vann nú einu sinni við þetta svo hann ætti að vita hveernig þetta virkar
Borgþór Jónsson, 23.3.2017 kl. 07:45
Boggi, ekki allir sem hann talaði við -- kannski erlendir sendimenn; en félagar Trumps töluðu við marga aðra en erlenda sendimenn.
--------------
Hinn bóginn, er ekki raunverulega mögulegt að fylgjast með öllum útlendingum -- jafnvel þó það sé rétt að "NSA" taki upp öll samskipti útlendinga, eins og haldið er fram af Snowden.
Vegna þess að, gagnasafnið er alltof stórt, til þess að mögulegt sé að hafa yfir það heildarsýn. Tja, við erum að tala um 6 milljarða manna er lifa utan við Bandaríkin. Ef allir eiga fjölda símtala ár hvert -- er augljóst að ekki er nokkur hinn minnsti möguleiki -- að fylgjast með gagnasafni af slíkri stærð.
--Þú getur leitað í því með tölvuforritum, þannig hlýtur það að virka.
**Þá þarftu að hafa fengið einhverja vísbendingu eða aðra ástæðu, til að skoða eða fylgjast með einhverjum tilteknum.
------------
Það má reikna með -- að erlendir sendimenn séu undir reglubundnu eftirliti.
En þeir geta ekki raunverulega -- haft allan heiminn undir reglubundnu eftirliti.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.3.2017 kl. 08:40
Þorsteinn, ég tek öllum hlekkjum sem heita "truth" eitthvað með miklum fyrirvara.
Alveg sama "truth" hvað þeir heita.
Þ.s. mig grunar að ef þú ætlar að ljúga -- þá sé sennilegt að þú haldir því fast á lofti, að þú flytjir sannleik.
----------
Ég tek ekkert mark að slíkum aðdróttunum um Comey.
En mér virðist þvert á móti - hann far að málum með ópólitískum hætti.
**Eða hvers vegna t.d. hóf hann aftur rannsókn á Clinton -- lokavikurnar fyrir kosningar.
--Það getur hafa skilað Trump sigri.
----------------
M.ö.o. hann sé ekki pólitískur.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.3.2017 kl. 09:24
Sæll Einar
Spurningin er öllu fremur þessi, hvernig komust "leynilegar" upplýsingar í hendur fjölmiðla. Hverjir komu þeim til fjölmiðla og hvað rekur menn til slíkra verka????
Demókratar og aðrir glópalistar geta engan veginn sætt sig við það að Hillary skildi tapa kosningunum, en elítan sem vinnur bak við tjöldin taldi sig vera búin að sjá til þess að HC ynni kosningarnar, en bandarískur almenningur var á annarri skoðun og því fór sem fór. Donald Trump er rétt kjörinn forseti USA.
Nú eru Demókratarnir og glópalistanir að grafa undan sitjandi forseta. Svona vinnubrögð eru óþekkt þar vestra og er Demókrötum til skammar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 23.3.2017 kl. 14:27
Tómas, hvernig færðu að bandar. almenningur hafi verið annarrar skoðunar - þegar Clinton fékk nærri 3 milljón fleiri atkvæði?
Það geta verið margar skýringar -- ein möguleg, er hefnd!
En Trump hefur gagnrýnt leynistofnanir harkalega -- starfsmenn þeirra geta verið að leita hefnda.
Hafðu í huga, að ég styð - þ.e. þú nefnir, "glóbalisma."
--Eg algerlega andvígur -- verndarstefnu.
Met hana afar heimskulega -- að það sé fullkomlega sannað af eldri dæmum, hvaða afleiðingr slík stefna hefði, þ.e. hörmulegar.
Ha, ha, ha, ha -- þú meinar að Repúblikanar hafi ekki gert sitt allra besta, til að eyðileggja forsetatíð Obama?
--Á hvaða plánetu hefur þú verið sl. 8 ár?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.3.2017 kl. 01:31
Þorsteinn, ítreka að Comey er í alls engum vandræðum - þessar fullyrðingar, flokkast undir "brandara."
Magnað hvað þú gleymir fljótt.
En í kosningabaráttunni -- var hann bæði gagnrýndur af Repúblikönum.
Og Demókrötum!
Það bendi til þess - að hann sé hlutlaus.
Ekki hlutdrægur!
Þ.e. einmitt hvað mér virðist -- að Comey sé þvert á móti, afar góður stjórnandi FBI.
Sem gæti akkúrat að hlutleysi stofnunarinnar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.3.2017 kl. 01:34
Þorsteinn, - virkilega, þú þarft að hætta að taka mark á þessu heimskulega blaðri, um þennan ágæta mann - director Comey.
Sannar með engum hætti, að Comey hafi logið nokkru.
Né sýnir það fram á, að Trump hafi verið hleraður.
------------
Þ.s. virðist í gangi, einhvers konar pólitísk aðför að Comey, eða "Political witch hunt."
Þ.e. hið eiginlega hneyksli.
Að verið sé að vega að heiðri manns - er virðist fullkomlega heiðvirður og grandvar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.3.2017 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning