11.3.2017 | 01:46
Marine Le Pen, virðist geta unnið sigur - ef marka má greiningar á fylgi frambjóðenda
Það eru komnar nú margar áhugaverðar greiningar á viðhorfum þeirra, sem segjast styðja forsetaframbjóðendurnar fyrir frönsku forsetakosningarnar -- er verða í apríl 2017.
--Kannanir sýna nú, að líklegast verður Marine Le Pen með mest fylgi einstakra frambjóðenda eftir fyrstu umferð, eða um eða rétt rúmlega 26%.
--Meðan að Emmanuel Macron verður annar með rúmlega 24%.
- Aðrir frambjóðendur fá minna en 20%.
Divisions in anti-Le Pen front open a narrow path to victory
Nú er þetta orðið - Le Pen vs. Macron!
Þetta gerir valið að einu leiti áhugaverðara - því meðan Fillon virtist líklegur höfuð-andstæðingur Le Pen - þá virtist ekki skipta lengur máli hvort Fillon eða Le Pen yrði ofan á!
--Utanríkisstefna Frakklands hefði tekið svipuðum róttækum breytingum, í báðum tilvikum.
- En Macron aftur á móti - styður áframhald þeirrar sömu stefnu og Frakkland hefur fylgt.
- Þannig að einhverju leiti má segja - að Macron standi fyrir "status quo."
--Meðan að Le Pen, standi fyrir breytingar.
--Meðan að Fillon eða Le Pen, hefði í báðum tilvikum -- leitt til fremur róttækra breytinga.
- Þessu leiti má líkja þessu við -- það val sem Bandaríkjamenn stóðu fyrir, þ.e. Clinton var "status quo" meðan Trump var breytingar - eða það var sú skynjun er varð ofan á.
Greiningar á fylgismönnum frambjóðenda sýna: Ef Fillon vs. Le Pen.
- 38% af þeim sem ætluðu að kjósa Fillon - líklega kjósa Le Pen.
26% kjósenda Fillons segjast - sitja heima. - 45% stuðningsmanna vinstri mannsins, Mélenchon - segjast sitja heima. En skv. könnunum hefur Mélenchon milli 10-11% fylgi.
- 21% stuðningsmanna vinstri mannsins, Hamon - er hefur fylgi milli 13-14%, segjast sitja heima.
Auk þess eru flestir yfirlýstir stuðningsmenn Le Pen, ákveðnir í að kjósa:
- 80% stuðningsmanna Le Pen, segjast alveg örugglega mæta.
- 70% stuðningsmanna Fillon, segja það sama.
- Sama um rúmlega 60% stuðningsmanna Melenchon.
- Og um 50% stuðningsmanna Macron.
- Síðan, tæplega 50% stuðningsmanna Hamon.
--Þetta sýni að Le Pen mundi líklega vinna, ef þáttaka verður ekki mikið yfir 50%.
--Kannanir a.m.k. núna, spá nær öruggum sigri Macron í seinni umferð, ef þátttaka er a.m.k. rúmlega 60%.
Ef Marine Le Pen vinnur - þá er það pólitískur jarðskjálfti.
Enginn vafi þar um hinn minnsti!
- Það þarf samt ekki endilega að leiða til endaloka ESB.
- Jafnvel ekki, endaloka evrunnar.
En höfum í huga, að Le Pen hefur lofað að setja málið um evruna í þjóðaratkvæði.
Sama um aðildina að ESB.
Það sérkennilega gæti alveg gerst, að Marine Le Pen verði næsti forseti - en tapi þjóðaratkvæðagreiðslunum.
--Ekki ætti að bóka útkomu þeirra - fyrirfram!
- Síðan þarf að auki að hafa í huga, að það þyrfti ekki að fara svo, að Marine Le Pen yrði - valdamikill forseti.
- En forsetinn getur einnig verið valdalítill, þ.e. ef flokkur forsetans -- er ekki í ríkisstjórn.
--Það virðist ósennileg útkoma, að Le Pen stjórnaði með þingmeirihluta sér hliðhollann!
Þannig að það væri algerlega óvíst, að hún mundi geta hrint sínum áhugamálum í framkvæmd, þó hún yrði forseti Frakklands.
En án þess að hafa þingið með sér - hefði hún mjög óveruleg áhrif á franska lagasetningu.
Ríkisstjórn með þingmeirihluta henni andstæður - mundi ráða meiru en hún!
--Það sé því algerlega óvíst, að þó kjör hennar yrði pólitískur jarðskjálfti.
--Að hann yrði eins rosalega stór slíkur, og stuðningsmenn hennar dreymir um.
Niðurstaða
Málið er að forseti Frakklands, er fyrst og fremst verulega valdamikill - ef flokkur forseta er í ríkisstjórn, þar með með veruleg áhrif á lagasetningu og bein áhrif á stjórn landsins.
Ef Marine Le Pen, mundi hafa þingmeirihluta er væri henni andstæður.
Samtímis að ríkisstjórnin, væri með stefnu sem gengi gegn hennar stefnu í mikilvægustu málum.
Gæti hún orðið að - áhrifalitlum forseta.
--Hið eigiðlega lykilatriði fyrir hennar áhrif.
--Væri hvort henni mundi takast, að koma Front Nationale (FN) inn í ríkisstjórn.
Sem yrði án vafa að vera, samsteypustjórn.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning