7.3.2017 | 22:04
Mér finnst það ekkert sjokkerandi að CIA ráði yfir hugbúnaði til að hakka sig inn á tölvur og síma með Android og Apple stýrikerfum
Ég held að það liggi í sjálfu hlutverki öryggis stofnana, hafandi í huga gríðarlega útbreiðslu tækja er nota Android eða Apple stýrikerfi -- að þær leitist til við að þróa leiðir til að brjótast inn í tæki með slík stýrikerfi.
--Að sjálfsögðu mótmælir þessu, hver sá sem - er talsmaður ótakmarkaðs einstaklingsfrelsis.
- En hryðjuverkamenn og glæpamenn, nota einnig síma og flatskjái.
- Ekki bara venjulegt fólk í friðsamlegum og löglegum erindagerðum.
Hafandi í huga að CIA - MI6 - FSB og aðrar sambærilegar stofnanir.
Hafa það hlutverk - að gæta öryggis sinna borgara.
Gagnvart hvort tveggja í senn, aðgerðum utanaðkomandi landa og alþjóðlegra hryðjuverkahópa.
--Þá held ég að það sé fullkomlega rökrétt, að slíkar stofnanir komi sér upp tækjum, til að brjótast inn í Android og Apple tæki.
- M.ö.o. er ég að segja -- að þetta sé réttlætanlegt!
Það mundi koma mér mjög á óvart, ef FSB eða rússn. leyniþjónustan, hefur ekki komið sér upp sambærilegum hugbúnaði!
WikiLeaks says it has secret CIA hacking tools
WikiLeaks claims to reveal CIA cyber espionage methods
Það sem vekur forvitni, er hvernig WikiLeaks komst yfir þetta!
En á sl. ári, lak WikiLeaks gögnum sem virðast hafa komið frá -- rússneskum njósnurum, þ.e. gögnum frá því sem virðist hafa verið rússn. hakkaðgerð á tölvur Demókrataflokksins og tölvu í eigu Hillary Clinton.
Mig grunar sterklega -- að Assange sé svo "anti American" í hugsun, þ.e. líti Bandaríkin höfuðóvin.
--Að hann sé til í að taka á móti gögnum, frá öðrum leynistofnunum.
En slík gagna-afhending, þegar hún á sér stað, er að sjálfsögðu þá gerð til að þjóna markmiðum þess erlenda ríkis er á í hlut.
- Möguleikarnir virðast vera -- að starfsmaður CIA hafi vísvitandi lekið.
- Eða að erlend njósnastofnun, hafi náð þessum gögnum -- með háþróuðum njósna-aðferðum, til þess að koma CIA í bobba --> Tilgangurinn m.ö.o. að leka afriti af gögnunum.
--En mér virðist það sannarlega geta þjónað markmiðum -- ónefndrar annarrar njósnastofnunar.
Að láta CIA - líta illa út!
- En takið eftir því, að svona "controversy" á aldrei eftir að rísa í tengslum við FSB-því Rússland er einræðisríki þ.s. fjölmiðlar eru annaðhvort í eigu ríkisins eða einkaaðila sem eru nánir samstarfsaðilar stjórnvalda Rússlands.
Á vesturlöndum er unnt á hinn bóginn -- að leka gögnum í fjölmiðla, í trausti þess að það verði birt.
--Þannig stöku sinnum spila aðilar eins og Rússland, með vestræna fjölmiðla a.m.k. stöku sinnum.
--Tilgangur að sjálfsögðu einnig, að spila með almenningsálir á Vesturlöndum!
--Með því að styrkja eða skapa neikvæðan stimplun á njósnastofnunum þeirra landa!
Mig grunar m.ö.o. að Assange, sé orðinn svo neikvæður út í sitt heimaland, að hann sé farinn að heimila að WikiLeaks sé notað sem tæki -- á vegum njósnastofnunar lands sem er óvinveitt Bandaríkjunum.
Niðurstaða
Ég óska eftir því að fólk íhugi það, að ef njósnastofnanir eiga að geta fylgst með athöfnum hryðjuverkamanna t.d. - sem nota nútíma tækni, eins og við öll hin.
Þurfa þær stofnanir að geta brotist inn í þau tæki sem hryðjuverkamenn nota, sem eru að sjálfsögðu sambærileg tæki við þau sem -- venjulegt fólk notar til boðskipta og samskipta sín á milli.
Að sjálfsögðu er unnt að nota sömu tækni til innbrota í tæki í eigu almennra einstaklinga.
En þar um verði ekki - sleppt og haldið.
Það verði alltaf þannig - að ef njósnastofnun getur njósnað um hættulega aðila, þá getur hún einnig njósnað um sérhvern annan - ef því er að skipta.
Þ.e. að sjálfstöðu alltaf ákveðin áhætta að hafa þjálfaða njósnara fyrir þjóðfélög.
En langsamlega flest lönd heims, telja sig þó þurfa á þeim að halda.
Meira að segja Danmörk hefur leyniþjónustu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt. Ég hélt að flestir vissu þetta fyrir löngu.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.3.2017 kl. 10:15
Það er ljóst að stafsemi CIA á þessu sviði er skýrt brot á 4. gr stjórnarskrár Bandaríkjanna.Það verður að lögsækja þá fyrir þetta.
Stefán Þ Ingólfsson, 8.3.2017 kl. 10:18
Stefán - Hvaða ákvæði ertu akkúrat að tala um -- hér er þessi grein?
Kem ekki alveg auga á stjórnarskrárbrotið!
Art. 4 Constitution of the United States of America.
A Person charged in any State with Treason, Felony, or other Crime, who shall flee from Justice, and be found in another State, shall on Demand of the executive Authority of the State from which he fled, be delivered up, to be removed to the State having Jurisdiction of the Crime.
No Person held to Service or Labour in one State, under the Laws thereof, escaping into another, shall, in Consequence of any Law or Regulation therein, be discharged from such Service or Labour, but shall be delivered up on Claim of the Party to whom such Service or Labour may be due."
The Congress shall have Power to dispose of and make all needful Rules and Regulations respecting the Territory or other Property belonging to the United States; and nothing in this Constitution shall be so construed as to Prejudice any Claims of the United States, or of any particular State."
Einar Björn Bjarnason, 8.3.2017 kl. 20:05
Það er þetta :
Fourth Amendment
The right of the people to be secure in their persons, houses, papers, and effects, against unreasonable searches and seizures, shall not be violated, and no Warrants shall issue, but upon probable cause, supported by Oath or affirmation, and particularly describing the place to be searched, and the persons or things to be seized.[86]
The Fourth Amendment guards against unreasonable searches and seizures, along with requiring any warrant to be judicially sanctioned and supported by probable cause. It was adopted as a response to the abuse of the writ of assistance, which is a type of general search warrant, in the American Revolution. Search and seizure (including arrest) must be limited in scope according to specific information supplied to the issuing court, usually by a law enforcement officer who has sworn by it. The amendment is the basis for the exclusionary rule, which mandates that evidence obtained illegally cannot be introduced into a criminal trial.[100] The amendment's interpretation has varied over time; its protections expanded under left-leaning courts such as that headed by Earl Warren and contracted under right-leaning courts such as that of William Rehnquist.[101]
Stefán Þ Ingólfsson, 8.3.2017 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning