3.3.2017 | 01:30
Yfir saksóknari Bandaríkjanna - fær á sig þá gagnrýni að hafa logið til um samskipti við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum
Skv. fréttum hefur Jeff Sessions sagt sig frá yfirumsjón með rannsókn á samskiptum samstarfsmanna Trumps forseta - við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum; seint á sl. ári.
En skv. því ámæli sem Jeff Sessions er nú undir, var hann einn þeirra sem viðhafði slík samskipti.
Hafði hann við yfirheyrslur í Öldungadeild Bandaríkjaþings, þó þverneitað að hafa haft slík samskipti.
Leiddi það til þess, að nokkur fjöldi þingmanna Repúblikana -- tók undir þá kröfu, að Jeff Sessions segði sig frá yfirumsjón með rannsókn á samskiptum hinum umræddu við sendiherra Rússlands, af hálfu samstarfsmanna Trumps.
Trump's attorney general, under fire, removes himself from campaign probes
Jeff Sessions recuses himself from Trump-Russia inquiries
Samskipti samstarfsmanna Trumps við - Sergey Kislyak, sæta rannsókn! Eins og áður hefur fram komið!
- Ég hef heyrt þá túlkun - að samstarfsmenn Trumps, hafi haft samskipti við fulltrúa fjölda ríkja; og það sé því ekkert við þetta að athuga.
- Hinn bóginn -- er það alltof einföld túlkun.
--Því þ.e. langt í frá túlkað með sama hætti, að hafa samskipti af slíku tagi við sendimenn Rússlands -- eða t.d. sendimenn frá Japan eða S-Kóreu.
- Punkturinn er sá - að þ.e. sjálfsagt að ræða við fulltrúa bandalagsríkja Bandaríkjanna.
- En þ.e. ekki sjálfsagt - fyrir kosningar eða fyrir embættistöku kjörins forseta, áður en viðkomandi hefur nokkra formlega stöðu innan bandaríska stjórnkerfisins -- að standa í leynisamskiptum við, sendifulltrúa lands - sem hefur stöðu í Bandaríkjunum --> Andstæðings eða keppinauts.
Hvaða áhættu taka menn, með slíkum leynisamskiptum við Rússland?
Áður en þeir hafa til þess, lögformlegan rétt - sem fulltrúar bandaríkjastjórnar?
--Það flokkast í versta lagi undir viðurlög tengd ákvæðum um landráð!
- Í Bandaríkunum, er dauðadómur við því sem flokkast undir landráð.
M.ö.o. taka menn óskaplega persónulega áhættu.
Með því að - sem prívat einstaklingar, án þess að hafa til þess nokkurn lögformlegan rétt - að ástunda leynisamskipti við - sendimenn erlends ríkis, sem ekki hefur stöðu bandalagsríkis Bandaríkjanna eða a.m.k. - ríkis sem Bandaríkin skilgreina sem, vinsamlegt.
- Þó ég hafi raunverulega ekki trú á - dauðadómi.
- Þá þíddi dómsniðurstaða í óhag - líklega fangelsi ævina á enda.
--Það þíðir, að ég álít þessa menn - nett snargeggjaða, að hafa staðið í þessu, fyrir kosningar - gildir eiginlega sama, fyrir embættistöku Trumps!
Nú, þegar þeir hafa lögformlega stöðu, þá er þeim slík samskipti heimil, ef þ.e. ákvörðun forseta!
En raunverulega ekki, er þeir voru einungis, prívat einstaklingar!
- Hinn bóginn, hefur aldrei formlega verið lögsótt skv. þeim lögum, sem banna slík samskipti prívat einstaklinga - yfirhöfuð.
- Hinn bóginn, ef það væri sýnt fram á, að þeir hafi verið að - að plotta með fulltrúum erlends ríkis, sem Bandaríkin flokka sem andstæðing eða keppinaut um völd og áhrif í heiminum.
--Þá getur það komið til álita, sem - landráðssök!
Rannsókn FBI - er því virkilegt alvöru mál!
Niðurstaða
Það er eiginlega fullkomlega magnað, að slík rannsókn sé í gangi - yfir höfuð. Þá meina ég ekki, að FBI-sé farið út fyrir valdsvið sitt. Heldur að það sé magnað, að það sé tekið alvarlega, að aðilar nátengdir forseta Bandaríkjanna núverandi, og nú í mikilvægum embættum - hafi verið að ástunda fyrir kosningar eða fyrir embættistöku Trumps - ólögleg plott við fulltrúa ríkis -- sem skilgreint er í Bandaríkjunum sem óvinur eða andstæðingur Bandaríkjanna.
Svo alvarleg eru viðurlög við - landráði innan Bandaríkjanna.
Að mín prívat skoðun er, að það hafi verið fullkomlega galið af fylgisveinum Trumps.
Að hafa yfir höfuð haft - leynisamskipti við sendiherra Rússlands.
Er þeir höfðu einungis stöðu almennra borgara!
- Hvort ákært verður fyrir landráð, fer þá miklu leiti eftir niðurstöðu rannsóknar FBI!
--Ef einhver samstarfsmanna Trumps fengi á sig slíka formlega ákæru, mundi að sjálfsögðu hitna verulega undir Trump sjálfum!
Nú þegar Sessions, hefur sagt sig frá málinu.
Færi sú spurning fyrir, sérskipaðan - saksóknara! Þ.e. sérstakan saksóknara, skipaðan af þinginu.
--Svo tryggt væri að enginn tengdur Trump í nokkru, tæki afstöðu til slíkrar kæru, eftir að niðurstaða rannsóknar FBI mundi liggja fyrir!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:51 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning