22.2.2017 | 00:34
Róbótaskatt? Athygli vakti er Bill Gates tók undir slíka hugmynd
Eitt sem menn eru farnir ađ velta fyrir sér - er hvađa áhrif róbótvćđing hefur á skattstofna ríkisins.
En tekjuskattar eru ein megin stođ skattkerfisins í flestum löndum í dag. Sem heldur síđan uppi ţví velferđarkerfi sem tíđkast í dag í flestum ţróađri löndum.
- En róbótvćđing í sífellt fleiri starfsgreinar, bersýnilega fćkkar í framtíđinni ţeim sem starfa vítt og breitt.
- Sem vćntanlega ţíđir, eftir ţví sem fćrri hafa vinnu, ţá minnkar innkoma ríkisins af tekjusköttum á laun.
--Ţetta gćti haft alvarlegar afleiđingar í framtíđinni, fyrir félagslegt stuđningskerfi, en ekki síđur fyrir ađra ţćtti, sbr. skólakerfi sem haldiđ er uppi af ríkisvaldinu og ekki síđur heilbrigđiskerfi.
Ein möguleg útkoma er sú; ađ ţađ verđi stöđug ţróun til vaxandi - félagslegs óréttlćtis.
Ţ.e. atvinnuleysi vaxi - skattstofnar ríkisins dvíni.
Ţar af leiđandi, verđi félagslegur stuđningur fyrir höggi, samtímis og atvinnuleysi vex.
--Augljóslega mundi slík útkoma, leiđa fram samfélags átök.
--Sem og vaxandi stuđning viđ, pólitískar öfgar.
Bill Gates Says Robots Should Be Taxed Like Workers
The robot that takes your job should pay taxes, says Bill Gates
Máliđ er ađ róbótar taka ekki endilega bara yfir framleiđslustörf!
En gagnrýnin á róbótskatt hugmyndir - snýst helst um ţađ, ađ ef róbótar eru skattlagđir -- fari framleiđslan ţangađ ţ.s. róbótar eru ekki skattlagđir.
--Eiginlega klassíska röksemdin, ađ fyrirtćkin leiti í lágskattaumhverfi.
Já og Nei.
- En máliđ er, ađ líklega verđa einnig mörg einföld skrifstofustörf - róbótvćdd.
- Og ađ auki mikill fjöldi einfaldra afgreiđslustarfa, sbr. er ekkert tćknilega ómögulegt viđ ađ sjoppu-afgreiđsla verđi róbótvćdd t.d., og einnig afgreiđsla á skyndibitafćđi, jafnvel afgreiđsla í fatabúđum -- eđa í bönkum, o.s.frv.
- Störf viđ ţrif, virđast einnig líkleg ađ á endanum verđa róbótvćdd.
En ţađ má vćntanlega tala um -- ţađ verđi öldur "waves" af róbótvćđingu.
--Framleiđslustörfin fari fyrst - síđan komi nćstu öldur róbótvćđingar smám saman inn.
- Ţá erum viđ ađ kannski tala um -- útrýmingu nánast allra "low skill" starfa.
- Augljóslega fer skyndibita-afgreiđslan ekki til lágskattalands, eđa fatabúđin, o.s.frv.
- Ef róbótar yrđu skattlagđir.
Slík skattlagning rökrétt breytir markađsforsendum!
Ađ róbótvćđa verđur dýrara en ella -- gagnrýnin er ţá á ţá leiđ, ađ skattlagningin minnki skilvirkni.
--En á móti, mundi hún skila tvennu!
- Ríkiđ fćr skatta, til ađ áfram viđhalda velferđarkerfum.
- Einhver tilvik verđa ţ.s. skattur hindrar ađ róbótar taki yfir störf.
--Máliđ er ađ fjöldi skatta, breyta markađsforsendum.
En ţađ getur einfaldlega einnig veriđ vísvitandi markmiđ a.m.k. ađ hluta.
Ađ nota skattlagningu til ţess ađ hafa áhrif á ákvarđanir fyrirtćkja.
- Pólitíkin hefur alveg rétt til ađ taka ţess konar ákvarđanir.
- Ef víđtćkur stuđningur er fyrir ţví.
En ţ.e. grundvöllur lýđrćđis fyrirkomulags, ađ á endanum rćđur samfélagiđ útkomunni.
Niđurstađa
Ţađ er hvađ mađur saknar í ţjóđfélagsgagnrýni t.d. Donald Trumps - og Trumpista. Ađ ţeir fókusi á hina raunverulegu ógn viđ störf.
--Sem ađ sjálfsögđu er sú róbótvćđing sem er í farvatninu heiminn vítt.
En hún mun hafa gríđarlegar afleiđingar fyrir samfélög manna.
Setja meira eđa minna allt á annan enda!
--Rökrétt mun ţví fylgja eins umfangsmikil samfélags átök a.m.k. og urđu ţegar iđnvćđingin sjálf hófst og fór ađ umbylta öllum samfélagsháttum.
En hin stóru samfélagsátök 20. aldar, má öll kalla -- hliđarverkan iđnvćđingar.
--Vísa til kommúnisma bylgjunnar og öll ţau átök er ţá fóru af stađ og voru hnattrćn.
- Róbótbylgjan - ef hún skellur yfir, án ţess ađ vörnum vćri viđ komiđ!
--Gćti hrint af stađ, fullt eins varasamri samfélags-uppreisn.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gallinn viđ alla ţessa blessuđu róbótavćđingu er sá ađ á endanum er enginn til ađ kaupa allar ţessar vörur sem róbótarnir búa til.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 22.2.2017 kl. 12:54
Vissulega - samfélagiđ heilt yfir gćti orđiđ fátćkara, hagkerfin verulega smćrri.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 22.2.2017 kl. 20:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning