13.2.2017 | 03:45
Norður Kórea - réttir fram fingurinn til Donalds Trump
Það vakti athygli um helgina er N-Kórea framkvæmdi enn eitt eldflaugaskot. En þetta er fyrsta slíkt síðan Trump tók formlega við.
--Rétt að taka fram, að þetta var svokölluð -- skammdræg flaug.
En Trump tjáði sig skömmu fyrir embættistöku, er honum var sagt að N-Kórea væri að þróa langdrægar flaugar sem mundu geta náð til Bandaríkjanna: "It wont happen!"
--Þannig séð, er Trump ekki - ómerkur sinna orða!
Því þetta var ekki tilraunaskot á eldflaug af þesskonar gerð!
- Það verður samt að líta svo á, að N-Kórea sé samt sem áður -- að rétta upp fingurinn.
Few good options in Trump arsenal to counter defiant North Korea
North Korea says new nuclear-capable missile test successful
North Korea tests ballistic missile; U.S. to avoid escalation
North Korea tests Trump with missile launch
Bendi einnig á umfjöllun mína frá 3/1 sl:
Trump segist ætla hindra N-Kóreu í að smíða eldflaug er geti borið kjarnasprengju til Bandaríkjanna
Athygli vekur við viðbrögð stjórnvalda í Washington, er hve þau eru dæmigerð!
Sbr. talað um að standa með Japan og S-Kóreu.
Talað um að ræða málin við Kína.
Og auðvitað - vangaveltur um nýjar refsiaðgerðir.
Nánast eins og - Obama væri enn við völd!
Ákveðinn húmor að íhuga það, en Trump t.d. gagnrýndi Obama fyrir slæglega meðferð á N-Kóreu.
- En eins og ég benti á í janúar -- þá er í reynd ekkert sem Trump getur gert.
--Sem hefði eitthvað að nálgast, ásættanlega áhættu.
- Kóreustríðinu lauk með vopnahléi - aldrei saminn formlegur friður. Sem þíðir, að allt og sumt sem þarf til að starta því að nýju - að herirnir fari að skjóta.
--Hafandi í huga að N-Kórea hefur mikið af stórskotaliði í færi við Seoul.
Þíddi líklega árásir á skotmörk í N-Kóreu, nánast tafarlausa stórfellda eyðileggingu innan borgarmarka höfuðsstaðar S-Kóreu. - Síðan væri engin leið að útiloka, að Kim Jong-un mundi fyrirskipa að skjóta öllum sínum eldflaugum - í einu. Um leið og það fréttist, að bandarískur flugher væri að reyna að eyðileggja þær.
--Þ.s. þær eru á "mobile launchers" þá væri erfitt að algerlega tryggja, að þær væru allar eyðilagðar - áður en einhver eða einhverjar flaugar kæmust í loftið.
--Það þarf ekki nema ein sprengja að hitta borg - til þess að drepa mikinn fjölda í S-Kóreu eða Japan. - Svo eins og kortið sýnir vel, er það stutt yfir til Kína - að óhagstæðir vindar gætu borið geyslavirk ský yfir - og eitrað landsvæði þar í landi.
--Án vafa væri Kínverjum ekki skemmt. - Eða geislavirk ský, gætu borist til Japan - gert það sama þar.
Þá er auðvitað það litla vandamál - hver á að stjórna N-Kóreu, ef landið leggst á hliðina?
En slík yfirtaka - mundi án nokkurs vafa, kosta óskaplegar upphæðir.
Niðurstaða
Miðað við það hvað lítið raunverulega er hægt að gera -- var ekki að furða að viðbrögð Trumps væru ekki sérlega mikil, sbr:
"I just want everybody to understand, and fully know, that the United States of America is behind Japan, our great ally, 100 percent,"
Reikna með því, að hann hafi meint -- S-Kóreu einnig!
--Einfaldlega gleymt að nefna það land!
En skv. fréttum var S-Kóreu mönnum ekki skemmt!
--Kannski ætti einhver að hans aðstoðarmönnum, að sína honum -- landakort.
Áður en hann opnar muninn næst!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 14.2.2017 kl. 01:31 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning