10.2.2017 | 02:15
Trump virđist hafa tapađ áfrýjun lögbanns á tilskipun Trumps um bann á ţegna 7 ríkja - Trump ćtlar greinilega ađ afrýja á nćsta dómstig
Skv. fréttum var afgreiđsla dómaranna í "Ninth US Circuit Court of Appeals" - mótatkvćđislaus.
--Niđurstađan ađ auki virđist skýr.
Viđbrögđ Trumps voru fyrirsjáanleg:
"Trump tweeted: "SEE YOU IN COURT, THE SECURITY OF OUR NATION IS AT STAKE!""
En ţađ er einmitt hvađ honum hefur ekki tekist ađ sýna fram á!
--Ađ innra öryggi sé ógnađ, ef banniđ nćr ekki fram ađ ganga.
Ninth US Circuit Court of Appeals: (W)e hold that the Government has not shown a likelihood of success on the merits of its appeal, nor has it shown that failure to enter a stay would cause irreparable injury, and we therefore deny its emergency motion for a stay.
Međ öđrum orđum, gátu dómararnir 3-ekki komiđ auga á ađ ríkisstjórnin hefđi sýnt fram á, ađ slíkt hćttuástand vćri til stađar varđandi innra öryggi Bandaríkjanna - ađ ef krafa ríkisstjórnarinnar um tafarlausa frávísun nćđi ekki fram ađ ganga, mundi ţar međ skapast umtalsverđ ógn fyrir almenning innan Bandaríkjanna.
Dómararnir virđast einnig ekki hafa sannfćrst um ágćti rökstuđnings ríkisstjórnarinnar - fyrir kröfu um frávísun málflutnings tveggja fylkja gegn ríkisstjórninni.
- Mér virđist ţar međ, dómararnir ekki vera sannfćrđir um ţađ - ađ ţörf vćri fyrir tafarlaust bann á borgara landanna - 7, skv. tilskipun Trumps.
- Né sannfćrđir um ţađ, ađ ţćr ađferđir notađar eru viđ skođun og mat á ţeim sem vilja koma til landsins, séu augljóslega ófullnćgjandi - ţar međ starfsfólk útlendingaeftirlitsins ófćrt um ađ vernda borgara landsins skv. ţeim ferlum er voru starfandi.
US appeals court denies Trump bid to lift travel-ban freeze
In setback for Trump, U.S. judges reject travel ban
Tvít Trumps - bendir bersýnilega til ţess, ađ Trump ćtli sér ađ halda áfram međ máliđ upp á nćsta dómstig.
Niđurstađa
Mín skođun er ađ máliđ allt, sé eitt samfellt risaklúđur Trumps og Co. En eins og fólk ćtti ađ vita, ţá var tilskipun Trumps - sett fram án ţess ađ hafa ţćr stofnanir sem áttu ađ framfylgja henni međ í ráđum, og ţar međ var alfariđ látiđ vera ađ - vara ţá starfsmenn viđ eđa kynna máliđ fyrirfram fyrir ţeim, eđa undirbúa framkvćmd hennar ađ nokkru hinu minnsta leiti.
--Ađ auki virđist ákvörđun hafa veriđ tekin af ţröngum hópi, ţ.e. Bannon - Trump og ţeirra nánasta klíku. Sumir ráđherrar hafi ekki einu sinni fengiđ ađ vita af málinu - ţar međ sá ráđherra, sem hafi innflytjendamál á sinni könnu -- svo sérkennilegt sem ţađ er.
Réttast vćri ađ Trump mundi draga tilskipunina til baka.
Síđan gćti hann undirbúiđ nýja tilskipun - lagfćrt gallana á ţeirri sem hann lagđi fram.
Og í ţetta sinn, haft sérfrćđinga Útlendingamála - međ í ráđum.
En sjálfsagt er góđ stjórnsýsla -- óhugsandi fyrir ţessa ríkisstjórn.
--Sem virđist ţeirrar skođunar, ađ liđiđ í Washington - vinni gegn eigin ţjóđ.
- M.ö.o. virđist sem ađ liđiđ í kringum Trump, hreinlega treysti ekki stjórnsýslunni.
Vart annars unnt ađ útskýra, af hverju enginn innan hennar var hafđur međ í ráđum.
_________
Ps. áhugaverđ grein: Trump and Bannon Pursue a Vision of Autocracy.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 02:17 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 870138
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning