9.2.2017 | 00:17
Trump virðist byggja lagavörn sína á lögum frá 1952 - meðan lagavörn andstæðinga byggi á lögum frá 1965
Immigration and Nationality Act frá 1952 og Immigration and Nationality frá 1965 -- virðast kallast á.
Eldri útgáfa innflytjendalaga, kemur fram í upphafi McCarty tímabilsins.
Áhugavert er að vitna í þann þingmann - sem var aðalhvatamaður 1952 laganna, Pat McCarran:
"I believe that this nation is the last hope of Western civilization and if this oasis of the world shall be overrun, perverted, contaminated or destroyed, then the last flickering light of humanity will be extinguished. I take no issue with those who would praise the contributions which have been made to our society by people of many races, of varied creeds and colors. ... However, we have in the United States today hard-core, indigestible blocs which have not become integrated into the American way of life, but which, on the contrary are its deadly enemies. Today, as never before, untold millions are storming our gates for admission and those gates are cracking under the strain. The solution of the problems of Europe and Asia will not come through a transplanting of those problems en masse to the United States. ... I do not intend to become prophetic, but if the enemies of this legislation succeed in riddling it to pieces, or in amending it beyond recognition, they will have contributed more to promote this nation's downfall than any other group since we achieved our independence as a nation."
Þessi ræða mundi passa mjög vel inn í -- innflytjenda-umræðuna í dag!
Nema að umræðan í dag - beinist ekki að A-Evrópu, heldur Mið-austurlöndum og Afríku.
- Eins og flestir ættu að vita, tók við í kjölfarið -- tímabil innan Bandaríkjanna, þ.s. kommúnista hræðsla var í algleyming.
- Því má líkja við - Íslam hræðsluna í dag.
- Lögin voru notuð t.d. til að banna fólki, sem taldist - of vinstri sinnað eða jafnvel hafa einhver hin minnstu -- kommúnista tengsl, að setjast að í Bandaríkjunum.
--Útgangspunkturinn, var að verja bandarískt samfélag - gagnvart, ytri áhrifum séð sem varasöm.
Það sé þar af leiðandi -ef til vill- ekki furðulegt, að andi 1952 laganna - höfði til Donald Trump, sbr: Trump claims legal authority to impose travel ban.
Mikilvæga breytingin með 1965 lögunum!
- Bannað að mismuna innflytjendum -- eftir þjóðerni.
--M.ö.o. var ekki lengur heimilt, að stýra innflutningi til Bandaríkjanna - eftir kynþáttum og þjóðerni.
--Sem hafði verið praktíserað síðan 1922, en til er enn eldri útgáfa þessara laga. - Til viðbótar, var sett bann við mismunun -- vegna trúar.
--Sem þíðir, að ekki má setja eiginlegt - múslima bann t.d.
Þess vegna snýst lagadeilan um það -- hvort Trump er að banna Múslima.
Síðan er greinilega augljóslega - sbr. bann við mismunun vegna þjóðernis, að það orkar tvímælis að banna -- heilu löndin.
--Trump og Co. halda fram á móti, að það sé gert vegna -- ytra öryggis Bandaríkjanna, m.ö.o. til að vernda almenning í Bandaríkjunum fyrir hættum.
- Hinn bóginn -- er sennilega hugtakið -öryggi- sögulega séð, mest misnotaða hugtak heimssögunnar.
- Það augljóslega, veikir þá röksemd -- að sl. 30 ár er ekki hægt að rekja eitt einasta hryðjuverk innan Bandaríkjanna til innflutts fólks frá löndunum 7-sem Trump vill banna vegna öryggissjónarmiða, að hans sögn.
- Síðan, þarf að hafa í huga, að eftir 9/11 atburðinn - stofnun "Department of Homeland Security" - voru innflytjendamál tekin fastari tökum en áður.
--Síðan þá hafa ferli til að áhættumeta þá sem vilja heimsækja Bandaríkin, eða setjast þar að -- verið marg-yfirfarin.
--Bandaríkin hafa sérstakan vara á, þegar íbúar landa sem eru í -áhættuflokki- vilja heimsækja eða setjast að.
Það þarf þá að rökstyðja það - að þær reglur sem notast er við, sem hafa verið lagfærðar endurtekið síðan 2001.
--Séu augljóslega ónothæfar - eða, hriplekt gatasigti.
En hafandi í huga að ekkert hryðjuverk sé unnt að rekja til nýbúa frá löndunum 7.
--Virðist a.m.k. ekki blasa augljóst við -- að stórhættuleg krísa sé til staðar, fyrir innra öryggi Bandaríkjanna frá íbúum þeirra landa.
--Eða að starfsfólk þeirra stofnana, sé ekki mögulegt að verja þegna Bandaríkjanna, með þeim tækjum er það fólk þegar ræður yfir.
- En nánast eina réttlæting fyrir aðgerð Trumps -- væri stórfellt innra öryggis hættuástand.
--Sem einfaldlega blasi ekki við að sé til staðar.
--Það sé ekki síst röksemd.
--Að þörfin fyrir svo gríðarlega íþyngjandi aðgerð.
Blasi ekki við að sé til staðar!
Niðurstaða
Dómarar svokallað "Nine Circuit Court" ætla að tjá niðurstöðu sína á nk. 2-3 dögum. Fyrirfram augljóslega er ekki hægt að fullyrða neitt hvað þeir muni ákveða.
--En mér virðist a.m.k. ekki til staðar nein augljós þörf fyrir að rugga "status quo."
Það er, ríkjandi til nú nokkurra ára fyrirkomulagi, með svo óskaplega íþyngjandi aðgerð.
Að banna alfarið þegnum 7-landa að koma til Bandaríkjanna, og setjast þar að.
Ef röksemdin er að þörf sé að vernda bandaríska borgara fyrir aðsteðjandi voða.
Fullyrðingin um slíka stórfellda aðsteðjandi ógn, einfaldlega virðist ekki studd af raungögnum.
Að mínu viti ætti það eitt duga til þess, að dómararnir velji að -- verja "status quo."
Þ.e. að hafna aðgerð Trumps!
Sem væntanlega mundi leiða til þess að ríkisstjórn Trumps mundi áfrýgja málinu til Hæstaréttar.
- Megin röksemd ríkisstjórnarinnar - virðist að Trump megi ákveða þetta - punktur.
-Meintur voði, séu viðbótar rök. En megin rökin að Trump ráði þessu sem ríkjandi forseti.
--Ef maður eingöngu mundi lesa lögin frá 1952, mundi maður sjálfsagt álykta að svo væri.
En McCarty árin leiddu til þess, að lögin voru endurskoðuð 1965.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:37 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi ræða þín um kommúnista hræðslu og íslam hræðslu er litið annað en bjanaskapur. Ræða þessa mans 1952, hafa reynst sönn. Hvað varðar kommúnisma þá er hann ekki til í Kína. Þetta land, kina er meira kaputalistuskt en Bandaríkin. Allt annað er byggt á gömlum ræðum frá mcarthy tímabilinu. En bæði Sovétríkin og Kína hafa af skaffað þetta kerfi.
þetta sannar að kommúnismi er gallað kerfi og hræðslan við það er á réttum grundvelli byggt.
Hvað varðar, að lifa á Vesturlönd um og verja þennan óhuggulega átrúnaður sem gengur út á myrða fólk fyrir að hafa aðra skoðun, er ekki bara klikkun Einar. Það er landráð. Ísland er lýðveldi sem byggðist af fólki, eins og Bandaríkin, sem flúðu of gengi annarra trúa, skoðana og stjórnarforms. Íslam er ekki vara átrúnaður, heldur einnig stjornarform.
Að verja þennan óhugnað og álita að það sé í lagi, þegar Evrópa stendur í logum. Eru landráð.
Forfeður okkar voru myrtir og brenndir af kristni, sem þúsund sinnum skarti en Íslam. Það tók okkur tvö þúsund ár að losna undan ánauð trúarbragða í Evrópa. Að standa og verja að Íslam sé hleypt inn, þegar við erum í miðri umferð til að losna við trúarbrögð yfir höfuð, er glæpur gegn mannkyninu Einar, vinur vors og blóma.
Að standa hér og verja trúarbrögð sem hengja og hálshöggva menn fyrir að vera hinsegin á sama tíma og við erum að veita fólki frelsi til að hafa þá kynhneigð sem þeim sýnist, eru svik við land og þjóð.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 9.2.2017 kl. 08:49
Here is the pertinent law, Title 8, Chapter 12, US Code 1182, courtesy of Cornell University Law’s website:
(f) Suspension of entry or imposition of restrictions by President
Whenever the President finds that the entry of any aliens or of any class of aliens into the United States would be detrimental to the interests of the United States, he may by proclamation, and for such period as he shall deem necessary, suspend the entry of all aliens or any class of aliens as immigrants or nonimmigrants, or impose on the entry of aliens any restrictions he may deem to be appropriate. Whenever the Attorney General finds that a commercial airline has failed to comply with regulations of the Attorney General relating to requirements of airlines for the detection of fraudulent documents used by passengers traveling to the United States (including the training of personnel in such detection), the Attorney General may suspend the entry of some or all aliens transported to the United States by such airline.
Einfalt og skýrt.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 9.2.2017 kl. 15:40
Jóhann, þetta var tilvitnun í lögin frá 1952 -- þ.e. vitað að skv. því sem þar stendur, virðist forsetinn hafa ótakmörkuð völd þegar að þessum þætti kemur.
--En hin síðari lög frá 1965 -- takmarka rétt til brottísana með því að; banna að byggja brottvísun á trú viðkomandi - kynþætti - eða, frá hvaða þjóðríki viðkomandi er.
Þannig að þetta er ekki alveg eins klippt og skorið, og þú setur það fram!
Annars hefði málinu verið -- strax vísað frá.
Við skulum gera ráð fyrir að dómarar með margra ára reynslu -- séu ekki hálfvitar.
--Svona framsetning er þar með - barnaleg.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.2.2017 kl. 01:21
Bjarne, þú vilt meina að Bandaríkin hafi verið - yfirtekin af kommúnistum, eins og McCarran óttaðist.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.2.2017 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning