Harkaleg viđbrögđ Trump viđ neitun alríkisdómstóls á sunnudag, ađ víkja til hliđar lögbanns úrskurđi alríkisdómara frá laugardag - á ferđabanns tilskipunar Trumps; vöktu óskipta athygli!

Eins og ég reikna međ ađ flestir hafi heyrt - ţá á laugardag samţykkti alríkisdómari í Seattla ađ - tímabundiđ lögbann á framkvćmd tilskipunar Trumps um ferđabann ríkisborgara 7-landa til Bandaríkjanna.
Síđan á Sunnudag, hafnađi alríkisdómstóll á lćgra dómstigi kröfu frá ríkisstjórn Trumps, um ađ - ónýta tafarlaust bann Judge James Robart.
Alríkisdómstóllinn - óskađi eftir frekari gögnum frá Dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna, og mun aftur taka fyrir kröfu ríkisstjórnar Trumps - um ađ ónýta ákvörđun Judge James Robart frá laugardag á mánudag.


--En viđbrögđ Trump er hann fékk ekki kröfu sinni um ónýtíngu ákvörđunar Judge James Robart - framgengt án tafar -- voru hreint mögnuđ!

 

Ţađ var ţá sem Trump greinilega varđ brjálađur

  1. “The opinion of this so-called judge, which essentially takes law-enforcement away from our country, is ridiculous and will be overturned!”
    --Ţessi ummćli ţykja mjög móđgandi gagnvart stétt dómara almennt, og hefur ţegar veriđ víđa mótmćlt um Bandaríkin - sem persónunýđ ađ Judge James Robart.
  2. “Because the ban was lifted by a judge, many very bad and dangerous people may be pouring into our country. A terrible decision.”
    --Vandinn viđ ţessi ummćli, er ađ -ferđa Visa- frá ţessum tilteknu löndum, er langt í frá - sjálfsagđur hlutur - ţ.e. ólíkt t.d. Íslendingi sem fćr ferđa Visa nánast sjálfkrafa, ţá eru einstaklingar kannađir áđur en ţeim er veitt slíkt heimild.
    --Ţađ ţíđir, ađ ţađ tekur margar vikur -skilst mér- yfirleitt ađ fá ferđa -Visa- til Bandaríkjanna, ef ţú átt heima í Líbýu eđa Sómalíu.
    ----> En reglur voru mjög hertar í kjölfar svokallađs, 9/11 atburđar.
    **Trump hefur međ engum hćtti fram til ţessa einu sinni gert tilraun til ţess ađ sýna fram á, ađ ţađ eftirlitskerfi - augljóslega virki ekki.
  3. Interesting that certain Middle-Eastern countries agree with the ban. They know if certain people are allowed in it's death & destruction!”
    --Ég hef ekki frétt af ţví, ađ land innan Miđ-austurlanda, hafi tekiđ undir bann tilskipun Trumps -- má vera ađ stjórnvöld Ísraels hafi ţađ gert, og hugsanlega stjórnvöld Egyptalands. Hugsanlega jafnvel, stjv. í Saudi Arabíu -- enda ţađ land ekki á bannlista Trumps, af ástćđum sem Trump hefur ekki til ţessa - nefnt.

Ţađ kemur í ljós - hvernig fer međ máliđ á mánudag!
En ţá mun krafa Trumps - aftur vera tekin fyrir.

En varla hafa ummćli Trumps - kćtt dómarana viđ ţann 3-ja manna dómstól.
--En ef ţeir hafna kröfu Trumps endanlega - getur Trump kćrt máliđ áfram, upp á nćsta dómstig.

  1. Ţeir sem telja sig til ţekkja --> Telja ummćli Trumps, setja máliđ í allt annađ samhengi.
  2. Ţar sem ţađ nú, ađ ţeirra dómi - snúist um, sjálfstćđi dómstóla gagnvart stjórnvöldum.
  • Skv. fréttum, ţar sem ađ ferđabann Trumps - er óvirkt.
  • Ţá hafa ţessa stundina, borgarar landanna 7-sem eru á bannlista tilskipunar Trumps, nú rétt sinn til ađ ferđast til Bandaríkjanna - endurreistan ţ.e. í ţví tilviki ađ viđkomandi hafa gilt ferđa-visa.

--Óvíst er ţó hvort ađ nokkur nái ađ nýta sér glufuna!

 

Niđurstađa

Viđbrögđ Trumps eru einfaldlega fullkomlega forkastanleg - en í Bandaríkjunum gildir sú regla sem nefnd er "rule of law" ţ.e. ađ lögin sjálf eru í fyrsta sćti, eđa m.ö.o. ađ ađgerđir stjórnvalda ţurfa ađ falla ađ lögum og stjórnarskrá, ţar međ - útgefnar tilskipanir.
Skv. 3-skiptingu ţeirri sem stofnendur Bandaríkjanna skrifuđu inn í stjórnarskrá Bandaríkjanna - ţá voru lögin vísvitandi gerđ rétthćrri - framkvćmdavaldinu, sem ţíđir ađ dómarar hafa einmitt ţann rétt, ađ fella úr gildi tilskipanir stjórnvalda, ef ţćr teljast brot á lögum eđa stjórnarskrá Bandaríkjanna.

  1. Ţannig séđ, er ćđsti dómstóll Bandaríkjanna - mikilvćgasta stofnun landsins, ţar sem sú stofnun -- má slá af lög sem eru stjórnarskrárbrot og er endanlegur úrskurđarađili ţess hvort ađ ákvörđun stjórnvalda er stjórnarskrárbrot eđa ekki.
  2. Síđan kemur ţingiđ, en einungis ţađ hefur rétt til ađ setja lög - og stjórnvöld eru háđ ţeirri kvöđ ađ ţeirra ákvarđanir og tilskipanir verđa ađ vera í samrćmi viđ ţau lög sem eru í gildi.
    --En eins og ég hef bent á, hefur ţingiđ rétt til ađ setja forseta af - ef sá brýtur vísvitandi lög.
    --Ţađ eitt sýnir fram á, ađ ţingiđ er valdameira en embćtti forseta, ef einhver hefur efasemdir ţar um.
  3. Embćtti forseta skv. ţví er í 3-sćti í goggunarröđinni, ţ.e. 3-skiptingin skv. fyrirkomulagi stofnenda Bandaríkjanna --> Snýst um ađ, tékka af framkvćmdavaldiđ.
    --Ţess vegna er ţingiđ haft sjálfstćtt frá framkvćmdavaldinu, og međ rétt til ađ setja forsetann af.
    --Og síđan ţađ faliđ dómstólum, ađ ákveđa hvort stjórnarathafnir eru í samrćmi viđ lög og stjórnarskrá - sem felur í sér rétt til ađ ógilda stjórnarathafnir sem teljast lögbrot eđa stjórnarskrárbrot.

Međ ţetta í huga, ţá er alríkisdómari í fullum rétti ađ víkja til hliđar - tilskipun Trumps.
Ef sá kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ líkur séu á ađ hún sé stjórnarskrárbrot.
Ađ sama skapi, hafa stjórnvöld rétt til ađ vísa -- lögbanni til nćsta dómstigs, og síđan alla leiđ upp í ćđsta dómstól Bandaríkjanna - sem ţá tekur endanlega ákvörđun.

Hiđ minnsta er máliđ allt orđiđ ađ stórfelldu drama!
Ég efa stórfellt ađ árásir Trumps á alríkisdómarann sem setti lögbann á tilskipun hans, komi til međ ađ auka álit almennings á Trump.
Heldur sennilega ţvert á móti - ţ.s. ţau ummćli virđast fela í sér skort á virđingu forsetans fyrir rétti dómarastéttar Bandaríkjanna, til ţess einmitt - ađ hlutast til um stjórnarathafnir ef ţćr athafnir eru kćrđar til ţeirra!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og oft áđur, ţá er ţetta nú ekki alveg svona vinur.

Alríkisdómarinn, er eins og Trump ... bara einn mađur.  Og ţađ sem viđ sjáum hér, er lýđrćđiđ í sinni réttu mynd.  Ţetta sérđu hvergi annars stađar, en í Bandaríkjunum ... en hérna flykkjast allir eins og hćnur á eftir hana, ţegar "flokksforinginn" er annars vegar.  Gaggandi hćnur og hlćjandi kerlingar, sem lítiđ vitiđ hafa.

Ţetta er rétt hjá alríkisdómaranum, en líka rétt hjá Trump.  Alríkisdómaranum má víkja frá, ţar sem lög landsins ganga út á ađ "vernda Bandaríska ríkisborgara" og ekki borgara erlendra ríkja.  Ţannig ađ Trump hefur rétt fyrir sér, en ţađ sem máliđ snýst um er ađ "reglurnar" sem hann hefur sett á eru ţađ lođnar, ađ ţćr geta einnig hamlađ förum "bandarískra ríkisborgara".  Ţetta getur Trump ekki gert ... hann verđur ađ "rifta ţá ríkisfangi", en getur ekki hamlađ ţeim ingöngu.  Trump hefur fullan rétt, á ađ hamla ríkisborgurum annarra ríkja ingöngu ... bara ekki bandarískum ríkisborgurum.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 6.2.2017 kl. 00:02

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Bjarna, allir ţessir ađilar eru í fullum rétti - ţ.e. dómarinn ađ fyrirskipa lögbann ef mat hans er ađ tilskipun Trumps geti veriđ stjórnarsrkárbrot - síđan er ţađ réttur Trumps ađ áfrígja ţví lögbanni - - síđan aftur er ţađ réttur 3-ja dómara áfrýgjunarréttarins sem nú er međ máliđ, ađ samţykkja eđa hafna kröfu Trumps, á eftir ađ koma í ljós hvort verđur í dag, eftir ađ ríkisstjórn Trump hefur skilađ inn ţeim viđbótar gögnum sem ţađ dómaratríó bađ um - segjum ađ svar ţeirra verđi Nei ţá aftur getur Trump áfrýjađ.
--------------
"Ţetta getur Trump ekki gert ... hann verđur ađ "rifta ţá ríkisfangi""

Ég stórfellt efa ađ Trump hafi rétt til ađ - svipta mann ríkisfangi.
--Hinn bóginn, var ţađ annar hópur sem var í vanda - ţ.e. fólk međ varanlegan dvararrétt í Bandaríkjunum, sem ekki voru orđnir ríkisborgarar.
--Hinn bóginn hefur ţađ fólk - réttarvernd, ţ.e. ekki unnt einfaldlega ađ svipta ţađ ţeim -varanlega rétti- vćntanlega, án ţess ađ ţađ sé gert fyrir dómi - ţannig ađ Trump hefur örugglega ekki rétt til ţess heldur.

"Trump hefur fullan rétt, á ađ hamla ríkisborgurum annarra ríkja ingöngu ... bara ekki bandarískum ríkisborgurum."

Um ţađ snýst deilan - hver eru vald-takmörk ţau. En bann hans á alla ríkisborgara 7-landa í einu, án ţess ađ ţađ sé stríđs-ástand, er fordćmalaust međ öllu.

Einu dćmin sem ég veit til, ađ öllum ríkisborgurum lands sé bannađ ađ koma til Bandaríkjanna -> Er ef Bandaríkin hafa veriđ í styrrjöld viđ ţađ land, sbr. Seinni Styrrjöld og Fyrri Styrrjöld -- eđa 1-annađ dćmi, er Carter bannađi Írana eftir ađ gísladeilan viđ Íran hófst.

----> Ţannig ađ ţ.e. einmitt álitamál, hvort ađ Trump geti gefiđ út slíkt -algert- bann á fjölda landa, án ţess ađ - Bandaríkin séu beinlínis í stríđi eđa stórfellt alvarlegri deilu viđ ţađ land.

    • Tćknilega gćti t.d. Trump -- hafiđ stórfelldar deilur viđ Íran, svo síđan fylgt fordćmi Carters.

    • Eđa, sent herliđ inn í löndin hin 6-og ţá sagt Bandaríkin í stríđi viđ ţau lönd -- notađ ţá fordćmin frá Fyrra eđa Seinna Stríđi.

    Kv.

    Einar Björn Bjarnason, 6.2.2017 kl. 08:36

    Bćta viđ athugasemd

    Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

    Um bloggiđ

    Einar Björn Bjarnason

    Höfundur

    Einar Björn Bjarnason
    Einar Björn Bjarnason
    Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
    Jan. 2025
    S M Ţ M F F L
          1 2 3 4
    5 6 7 8 9 10 11
    12 13 14 15 16 17 18
    19 20 21 22 23 24 25
    26 27 28 29 30 31  

    Eldri fćrslur

    2025

    2024

    2023

    2022

    2021

    2020

    2019

    2018

    2017

    2016

    2015

    2014

    2013

    2012

    2011

    2010

    2009

    2008

    Nýjustu myndir

    • Mynd Trump Fylgi
    • Kína mynd 2
    • Kína mynd 1

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (20.1.): 10
    • Sl. sólarhring: 10
    • Sl. viku: 65
    • Frá upphafi: 859307

    Annađ

    • Innlit í dag: 10
    • Innlit sl. viku: 57
    • Gestir í dag: 10
    • IP-tölur í dag: 10

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband