Nýjar refsiađgerđir Bandaríkjanna gagnvart Íran - varpa fram nýjum spurningum um stefnu Trumps varđandi málefni Írans

Hin nýja ríkisstjórn Bandaríkjanna - virđist mjög óvinsamleg Íran, vart síđur svo en ríkisstjórn George Bush var fyrir rúmum áratug.
--Núna er aftur hafinn söngurinn, um Íran sem ógn viđ stöđugleika.
--Og um meintar eđa raunverulegar, ađgerđir Írans til ađ stuđla ađ slíkum óstöđugleika.

  1. Ađ Íran var sett á - ferđabannslista Trumps, er óhćtt ađ túlka - sem augljóslega óvinsamleg ađgerđ.
  2. Síđan hefur ríkisstjórn Bandaríkjanna -- formlega líst ţví yfir, ađ Íran sé undir sérstakri smásjá, sbr. orđ Trumps:
    "As of today, we are officially putting Iran on notice,"
  3. Michaerl Flynn, öryggisráđgjafi Bandaríkjastjórnar - var einnig mjög harđorđur.
    “Recent Iranian actions, including a provocative ballistic missile launch and an attack against a Saudi naval vessel conducted by Iran-supported Houthi militants, underscore what should have been clear to the international community all along about Iran’s destabilising behaviour across the Middle East,”
    --Greinilega er ekkert ađ athuga viđ stríđsrekstur Saudi Araba í Yemen.
  4. Síđan hefur ríkisstjórn Bandaríkjanna - kynnt nýjar refsiađgerđir til sögunnar.
    U.S. to issue new Iran sanctions, leading edge of get-tough strategy.
  • A.m.k. eru ekki enn til stađar - skýrar vísbendingar ţess ađ ríkisstjórn Trumps ćtli ađ segja upp af Bandaríkjanna hálfu -- kjarnorkusamningnum viđ Íran.
    --En hinar nýju ţvinganir, virđast settar ţannig upp - ađ ţćr brjóti ekki augljóslega ákvćđi ţess samkomulag.

http://www.irangulistan.com/cartes/iran2.jpg

Eins og ég hef bent áđur á - ţá grunar mig ađ bandarískir hćgri menn, vanmeti ţá valkosti sem Íran standi til bođa!

  1. Eins og ég hef áđur nefnt, ţá virđist mér ţađ geta veriđ freystandi fyrir Kína, ađ bjóđa Íran upp á -- viđskipti í gegnum gjaldmiđil Kína.
  2. Íran hefur veruleg viđskipti viđ Kína - ţegar. En líkur eru um ađ Íranar tortryggi Kína, eđa a.m.k. dreymi Írana ekki ađ verđa leppríki Kína.
  3. Hinn bóginn - ef Trump skrúfar svo harkalega ađ Íran, t.d. lokar ađ stćrstum hluta -dollar- hagkerfinu fyrir Íran, beitir sér ađ auki til ţess - ađ hindra ađ erlend fyrirtćki versli viđ Íran, ţ.e. geri fyrirtćkjum ţađ ađ velja viđskipti viđ Bandar. eđa Íran.
  4. Ţá gćti vel fariđ svo -- ađ Íran halli sér ađ Kína.
  • Ég gćti vel trúađ ţví, ađ Kína vćri tilbúiđ ađ selja Íran - nútíma vopn. En vopnabúnađur Írans er almennt kominn til ára sinna.
  • Viđ skulum ekki algerlega útiloka, möguleikann á kínverskum flotastöđvum. Andspćnis bandarískum stöđvum hinum megin viđ flóann.

Punkturinn er sá - ađ ekkert af ţessu gerist.
Nema ađ Trump fari međ mjög harkalegum hćtti.
Ađ vega ađ möguleikum Írans til - efnahagsuppbyggingar.

Ef Íran verđur - formlegur bandamađur Kína.
--Vćri ţađ mjög verulegt - strategískt tap fyrir Bandaríkin.
Mig grunar ađ núverandi hćgri stjórn Bandaríkjanna - geti veriđ blind á ţessi atriđi.

  • En ef Trump fćri í Kalt-stríđ viđ Kína, og ţvingađi Íran til ađ halla sér ađ Kína.
  • Gćti Íran mjög vel orđiđ Bandaríkjunum - töluvert skćđur Kaldastríđs óvinur, hafandi í ţví tilviki - Kína sem bakhjarl.

 

Niđurstađa

Eins og ég hef áđur rökstutt, er ég ţeirrar skođunar ađ ef ný hćgri stjórn Trump, vegur harkalega ađ Íran - ţá séu líkur á ţví ađ ţađ leiđi fram, strategískt tap Bandaríkjanna.
Ţađ sé mun vitlegra fyrir Bandaríkin, ađ hreyfa ekki viđ Íran!
En ţá sé ég engar verulegar líkur á ađ Íran velji ađ halla sér ađ Kína.
Ţar sem ađ ég tel ađ Íran velji sér -sjálfstćđi- ef sá valkostur er fćr!

  • En af Bandaríki međ harkalegum hćtti, sverfa ađ Íran - vćri rökrétt fyrir Íran, ađ afla sér bakhjarls.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband