3.2.2017 | 02:07
Nýjar refsiađgerđir Bandaríkjanna gagnvart Íran - varpa fram nýjum spurningum um stefnu Trumps varđandi málefni Írans
Hin nýja ríkisstjórn Bandaríkjanna - virđist mjög óvinsamleg Íran, vart síđur svo en ríkisstjórn George Bush var fyrir rúmum áratug.
--Núna er aftur hafinn söngurinn, um Íran sem ógn viđ stöđugleika.
--Og um meintar eđa raunverulegar, ađgerđir Írans til ađ stuđla ađ slíkum óstöđugleika.
- Ađ Íran var sett á - ferđabannslista Trumps, er óhćtt ađ túlka - sem augljóslega óvinsamleg ađgerđ.
- Síđan hefur ríkisstjórn Bandaríkjanna -- formlega líst ţví yfir, ađ Íran sé undir sérstakri smásjá, sbr. orđ Trumps:
"As of today, we are officially putting Iran on notice," - Michaerl Flynn, öryggisráđgjafi Bandaríkjastjórnar - var einnig mjög harđorđur.
Recent Iranian actions, including a provocative ballistic missile launch and an attack against a Saudi naval vessel conducted by Iran-supported Houthi militants, underscore what should have been clear to the international community all along about Irans destabilising behaviour across the Middle East,
--Greinilega er ekkert ađ athuga viđ stríđsrekstur Saudi Araba í Yemen. - Síđan hefur ríkisstjórn Bandaríkjanna - kynnt nýjar refsiađgerđir til sögunnar.
U.S. to issue new Iran sanctions, leading edge of get-tough strategy.
- A.m.k. eru ekki enn til stađar - skýrar vísbendingar ţess ađ ríkisstjórn Trumps ćtli ađ segja upp af Bandaríkjanna hálfu -- kjarnorkusamningnum viđ Íran.
--En hinar nýju ţvinganir, virđast settar ţannig upp - ađ ţćr brjóti ekki augljóslega ákvćđi ţess samkomulag.
Eins og ég hef bent áđur á - ţá grunar mig ađ bandarískir hćgri menn, vanmeti ţá valkosti sem Íran standi til bođa!
- Eins og ég hef áđur nefnt, ţá virđist mér ţađ geta veriđ freystandi fyrir Kína, ađ bjóđa Íran upp á -- viđskipti í gegnum gjaldmiđil Kína.
- Íran hefur veruleg viđskipti viđ Kína - ţegar. En líkur eru um ađ Íranar tortryggi Kína, eđa a.m.k. dreymi Írana ekki ađ verđa leppríki Kína.
- Hinn bóginn - ef Trump skrúfar svo harkalega ađ Íran, t.d. lokar ađ stćrstum hluta -dollar- hagkerfinu fyrir Íran, beitir sér ađ auki til ţess - ađ hindra ađ erlend fyrirtćki versli viđ Íran, ţ.e. geri fyrirtćkjum ţađ ađ velja viđskipti viđ Bandar. eđa Íran.
- Ţá gćti vel fariđ svo -- ađ Íran halli sér ađ Kína.
- Ég gćti vel trúađ ţví, ađ Kína vćri tilbúiđ ađ selja Íran - nútíma vopn. En vopnabúnađur Írans er almennt kominn til ára sinna.
- Viđ skulum ekki algerlega útiloka, möguleikann á kínverskum flotastöđvum. Andspćnis bandarískum stöđvum hinum megin viđ flóann.
Punkturinn er sá - ađ ekkert af ţessu gerist.
Nema ađ Trump fari međ mjög harkalegum hćtti.
Ađ vega ađ möguleikum Írans til - efnahagsuppbyggingar.
Ef Íran verđur - formlegur bandamađur Kína.
--Vćri ţađ mjög verulegt - strategískt tap fyrir Bandaríkin.
Mig grunar ađ núverandi hćgri stjórn Bandaríkjanna - geti veriđ blind á ţessi atriđi.
- En ef Trump fćri í Kalt-stríđ viđ Kína, og ţvingađi Íran til ađ halla sér ađ Kína.
- Gćti Íran mjög vel orđiđ Bandaríkjunum - töluvert skćđur Kaldastríđs óvinur, hafandi í ţví tilviki - Kína sem bakhjarl.
Niđurstađa
Eins og ég hef áđur rökstutt, er ég ţeirrar skođunar ađ ef ný hćgri stjórn Trump, vegur harkalega ađ Íran - ţá séu líkur á ţví ađ ţađ leiđi fram, strategískt tap Bandaríkjanna.
Ţađ sé mun vitlegra fyrir Bandaríkin, ađ hreyfa ekki viđ Íran!
En ţá sé ég engar verulegar líkur á ađ Íran velji ađ halla sér ađ Kína.
Ţar sem ađ ég tel ađ Íran velji sér -sjálfstćđi- ef sá valkostur er fćr!
- En af Bandaríki međ harkalegum hćtti, sverfa ađ Íran - vćri rökrétt fyrir Íran, ađ afla sér bakhjarls.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 863667
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning