2.2.2017 | 03:33
Hugmyndir um skattabreytingar á Bandaríkjaþingi - gætu hleypt af stað hnattrænu viðskiptastríði
Ég er að vísa til hugmynda Senator Kevin Brady!
Í allra strangasta skilningi er skattahugmynd hans - áhugaverð!
En hann leggur til, að skatta fjármagnsflæði innan fyrirtækja - í stað hagnaðar. Sem auðvitað þíðir, að þá er vonlaust að - fela hagnað frá skatti. Engin ástæða lengur - að kaupa tap til að minnka skatthlutfall, o.s.frv.
- Vandinn liggur í útfærslu skattahugmynda Brady!
- Að hann vill útfæra þær með þeim hætti - að þær virki sem, tollur á allt innflutt.
U.S. tax plan would break WTO rules, lawyers say
Hugmynd Brady um útfærslu, er að fyrirtæki geti - dregið frá kostnað sem fellur til vegna kaupa á aðföngum sem framleidd eru innan Bandaríkjanna; en ekki aðfanga sem framleidd eru utan Bandaríkjanna, m.ö.o. innflutt!
"A 'border adjustment' would be applied whereby companies which import products for resale or use in a manufacturing process would not receive a tax deduction for the cost. Domestic purchases and labor costs could be deducted while U.S. exports would be exempt from the tax."
--Að sjálfsögðu er af og frá að ríki heims mundu láta það óátalið - ef Bandaríkin haga fyrirtækja skattheimtu þannig.
--Að innfluttur varningur sé skattlagður hærra - en varningur framleiddur innan Bandaríkjanna!
En ef annar kostnaðurinn er frádráttarbær - en ekki hinn.
Er nettó útkoman - hærri skattur.
Senator Brady - virðist snúa út úr venjubundnum -- VSK reglum.
En eins og allir þekkja, þá geta menn fengið vaskinn felldan niður eða endurgreiddan, af vöru sem maður kaupir erlendis en - tekur síðan út úr því landi.
Brady heldur því fram að þetta sé -"Export subsidy"- sem sé skv. því heimilt skv. "WTO."
Hann segir að -- að hann miði sitt áætlaða skattalega forskot, við ca. 20% -- sem hann segir vera dæmigerðan -VSK- erlendis.
- En punkturinn er sá -- að fá vask endurgreiddan, er ekki "export subsidy." Eins og Brady staðhæfir!
- Heldur væri það fullkomlega fáránlegt -- að leggja VSK á varning sem seldur er úr landi --> Sem væri útflutningsskattur. Að sjálfsögðu skattleggur ekkert land, útflutnings með slíkum hætti.
- Það er að sjálfsögðu algert kjaftæði - að Bandaríkin veiti innfluttum varningi, í reynd skattalegt forskot - sem sé slæmt fyrir bandarískan iðnað -- með því að taka ekki tillit að hans mati til -- endurgreiðsla VSK sem fyrirtæki fái erlendis á vöru seldri úr landi.
- En að sjálfsögðu -- virka reglur fyrir bandarískan útflutning eins og hjá öðrum, þ.e. að Bandaríkin skattleggja ekki sinn útflutning heldur. Ég skil því ekki þetta blaður Brady að Bandaríkin skattleggi ekki það -- sem aðrir gera. Sem rök fyrir skattlagningar hugmynd sinni.
- En þ.e. að sjálfsögðu rétt -- að -Vsk- er lagður á allar vörur. Þ.e. innfluttar vörur t.d.
En þar sem -VSK- er samtímis lagður á vörur sem framleiddar eru innan lands.
--Þá er ekki byggt inn í -VSK- kerfið -- neitt skattalegt álag á innfluttar vörur umfram það skattalega álag sem lagt er á framleiddar eru innan viðkomandi lands.
--M.ö.o. sé það kjaftæði - að önnur lönd skattleggi innflutning - með þeim hætti sem Brady talar um. - Sem þíðir að sjálfsögðu einnig - að það sé einnig kaftæði sem Peter Navarro heldur fram, sbr:
"The unequal treatment of the US income tax system under biased WTO rules is a grossly unfair subsidy to foreigners exporting to the US and a backdoor tariff on American exports to the world that kills American jobs and drives American factories offshore,..."
Það sé algert kjaftæði - að VSK reglur virki eins og þær virka í öðrum löndum virki sem "export subsidy" í annan stað og að þær á móti virki sem - skattur á innflutning.
--Ég skil ekki hvernig slíkur rugludallur getur verið Dr. í hagfræði.
----------------------Skv. sérfræðingi í WTO reglum
- "The total tax rate on the 100 percent domestically-produced good is going to have a lower effective tax rate than the rate on the import,".
- That would breach Article 3 of the General Agreement on Tariffs and Trade, which is policed by the WTO. This allows signatory states to impose permitted tariffs on goods entering their country, but precludes them from treating a domestic item more favorably than an imported one when it comes to internal taxes like sales or income taxes.
- The WTO Agreement on Subsidies and Countervailing Measures also provides a basis for challenging the U.S. plan, the lawyers said.
- While this treaty allows border adjustments, it bars them in relation to direct taxes such as income or profit taxes.
- Hence, the plan could be deemed a subsidy on domestic production in the United States and on U.S. exports, Folkert Graafsma, with VVGB Avocats in Brussels said.
---------------------
Ég sé ekki hvernig -ef framkvæmd- slík skattlagning leiðir ekki til, viðskiptastríðs!
En með slíkri breytingu, mundu Bandaríkin -- skattleggja allan innflutning, hærra en varning framleiddur innan landsins.
--Sennilega ca. 20% tollur sem þetta mundi samsvara - á allan innflutning.
Og þ.e. enginn smáræðis tollur!
- Við erum þá ekki að tala um viðskiptastríð -- bara við Kína og Mexíkó.
- Heldur milli Bandaríkjanna, og allra helstu stærri framleiðsluhagkerfa heimsins.
M.ö.o. hnattrænt viðskiptastríð.
Hverjar yrðu afleiðingar?
Í þessari færslu er vitnað í mat á afleiðingum af viðskiptastríði milli Kína og Mexíkó: 4,8 milljónir starfa mundu tapast ef Trump fer í viðskiptastríð við Kína og Mexíkó.
Afleiðingar gætu orðið -- verri af viðskiptastríði Bandaríkjanna, við öll önnur stærri lönd.
Niðurstaða
Ef tillaga Brady nær fram -- þá er ég að tala um atburð af svipaðri stærðargráðu, grunar mig, og er Herbert Hoover forseti Bandaríkjanna 1929-1933, lagði einhliða á verndartolla á allan innflutning til Bandaríkjanna!
--En það þarf að fara alla leið aftur til Hoover forseta.
--Til að finna forseta sambærilegan við Trump, þ.e. forseta sem berst fyrir - verndarstefnu.
Afleiðingar verndarstefnu Hoover urðu skelfilegar.
--Þ.e. önnur ríki svöruðu tollum Bandaríkjanna!
Og heims hagkerfið datt niður í hraðan niðurspíral.
Sem gerði heims kreppuna á 4. áratugnum að því djúpa helvíti er hún varð að.
- SmootHawley Tariff:"US imports decreased 66% from $4.4 billion (1929) to $1.5 billion (1933), and exports decreased 61% from $5.4 billion to $2.1 billion. GNP fell from $103.1 billion in 1929 to $75.8 billion in 1931 and bottomed out at $55.6 billion in 1933."
En gagnkvæmir tollar leiða - einmitt fram þessar afleiðingar.
Gríðarleg aukning af atvinnuleysi varð að sjálfsögðu þegar önnur lönd brugðust við með sama hætti.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning