1.2.2017 | 02:57
Áhugaverð vörn fyrir, fríverslun, sem barst til Trumps frá bandaríska landbúnaðargeiranum -- ætli bandarískir bændur sjái eftir stuðningi við Trump?
Bréf bandarískra landbúnaðarframleiðenda er merkilegt: Dear President Trump.
Það sem er merkilegt við þetta bréf, er að það inniheldur rökstudda vörn fyrir fríverslun. Að auki, þó allt sé kurteislega orðað, hafnar það rökum Trumps eða fullyrðingum - að NAFTA samningurinn hafi verið - slæmur fyrir Bandaríkin. Hvað þá, versti samningur allra tíma, eins og Trump ítrekað hefur sagt.
Það merkilega við málið allt, er að bandaríski landbúnaðurinn er gríðarlega háður alþjóða viðskiptum - því Bandaríkin framleiða miklu mun meir af landbúnaðarvörum en þau sjálf geta ráðið við að torga.
- Cirka 1/3 alls útflutnings landbúnaðarvara - fer til Mexíkó.
- Og Kína!
Og Trump ætlar bersýnilega í viðskiptastríð við bæði löndin!
Og það blasir því við, augljóslega, að bandaríski landbúnaðurinn verður fyrir mjög miklu tjóni.
Trump puts U.S. food, farm companies on edge over Mexico trade
This Industry Just Found Out What It's Like to Do Business in Trump's America
Trumps trade agenda is on a collision course with his rural voters economic interests
Það skrítnasta við allt málið, þó það hafi blasað við hver stefna Trumps væri - fyrir kosningar, þá kusu landbúnaðarhéröðin samt Trump með góðum meirihluta!
En hvergi verður aukning atvinnuleysis meiri innan Bandaríkjanna, ef Trump fer í viðskiptastríð -- þá lendir mikill fjöldi starfa í landbúnaðargeiranum strax í óvissu.
- "The United States is the world's largest soybean producer, and our farms export nearly half of what they harvest."
- "The biggest recipients are China and Mexico, which together account for nearly 70 percent of US soybean exports, buying a total of about $16.6 billion worth of the product."
- "They also make up two of the top three destinations for US pork."
Svo er það TPP-samningurinn, sem Trump sló af á 1-degi er hann tók formlega yfir. Og Trump barðist gegn í gegnum gervalla kosningabaráttuna.
--Hvað sagði landbúnaðargeirinn um þann samning?
--Er þeir fréttu af þeirri ákvörðun Trumpsins?
"The American Farm Bureau Federation...expressed dismay over Trump's rejection of the TPP, mourning it as a "positive agreement that would add $4.4 billion annually to the struggling agriculture economy" and requesting that Trump commit to "ensuring we do not lose the ground gainedwhether in the Asia-Pacific, North America, Europe or other parts of the world."
Sennilega er bandaríska - landbúnaðarmafían, einn helsti stuðningsaðili alþjóðaverslunar og viðskipta í Bandaríkjunum.
Þess vegna hljómar það svo öldungis furðulegt - hversu þétt landbúnaðarsvæðin, stóðu að baki framboði Trumps.
--Án þess greinilega að hafa fengið nokkuð frá Trump í staðinn.
Tölum um að vera - sjálfum sér verstir!
Niðurstaða
Það verður forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum landbúnaðargeirans við áframhaldi stefnu Trumps - því að sú stefna gengur svo fullkomlega á svig við þeirra mikilvægustu hagsmuni.
--En landbúnaðarsvæðin hafa lengi kosið -- Repúblikanaflokkinn!
En getur það haldist svo áfram, ef stefna Trumps fer að virkilega stórskaða efnahag landbúnaðarframleiðendanna - sem studdu svo dyggilega, eins og venja hefur verið hjá þeim, við kosningabaráttu Repúblikana.
A.m.k. virðist klárt að þeir munu beita þingmenn sína, þ.e. þá Repúblikanaþingmenn er þeir kusu og studdu, þrýstingi.
--Það gæti haft áhrif á það, hversu þægur Repúblikanaflokkurinn verður Trump.
Spurning, ef Trump heldur viðskiptastríðs áformum við Kína og Mexíkó - til streitu.
Hvort að mætt verði til Washington - til að mótmæla?
Það væri áhugavert, ef landbúnaðarsvæðin - er svo lengi hafa kosið Repúblikana, mundu mæta til að mótmæla stefnu forseta - Repúblikana!
--Kannski tækifæri fyrir pólitíska andstæðinga Repúblikanaflokksins, að veiða til sín - miðríkin næst þegar kosið verður, ef Trump leiðir efnahagslegar hörmungar yfir þau fylki.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:04 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Trump og talsmenn hans hafa þegar afgreitt allt svona tal út af borðinu. Kjósendur hans kusu hann vegna þess sem hann sagðist ætla að gera. Þess vegna eru það ekki aðeins svik við þessa kjósendur ef hann efnir ekki loforðin, kjósendurnir báðu hann um að gera það og geta ekki vikist undan ábyrgð af því.
Ómar Ragnarsson, 1.2.2017 kl. 15:41
Það lítur kannski öðruvísi út - ef mikill fjöldi landbúnaðarverkamanna, mótmæla fyrir framan Hvíta-húsið. En Trump er pópúlisti - kannski ekki Bannon, en Trump er það.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 2.2.2017 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning