Bandarísk fyrirtæki hafa fundið aðferð til að spila með Trump

Aðferðin er afar einföld - en fyrirtækin hafa veitt því athygli, að Trump líkar að heyra að til standi að verja fé innan Bandaríkjanna, sem líklegt er að stuðla að nýjum störfum!
--Þau hafa að auki tekið eftir því, að Trump líkar að vinna!

Corporate America employs new tactics to avoid Trump ire

  1. “Everyone is asking, ‘what do you do if Trump puts out a tweet with an alternative fact?’”
  2. “People have understood that Donald likes to win and they need to play into that,”
  3. “The basic strategy is to look at whether you have made an nnouncement in the past that you can rehash”
  1. "PR executives pointed to how General Motors dealt with a January 3 tweet in which Mr Trump threatened to slap a “big border tax” on the carmaker if it continued to import vehicles manufactured in Mexico.
  2. Soon after, GM announced it would relocate part of its Mexican production to the US and pledged to invest $1bn in the US, safeguarding 1,500 jobs.
  3. Mr Trump immediately hailed the move as a big win.
  4. In reality, the carmaker had already been shifting work from Mexico to the US for some time.
  • “They repackaged old news,” - “There is nothing wrong with that and Trump thanked them for it.”
  • "Amazon, Ford, Fiat Chrysler, Foxconn and Bayer have all touted new jobs in the past few weeks."

----------------------

M.ö.o. er fjöldi fyrirtækja að - endurbirta gamlar viðskiptafréttir!
Sem segja það sem Trump vill heyra!

  1. Það er reyndar mjög forvitnilegt sú frétt, að GM-hafi verið að færa framleiðslu aftur til Bandaríkjanna um nokkurt skeið.
  2. Laun eru samt sem áður - mun lægri í Mexíkó.
  3. Það eina sem mér kemur til hugar sem sennileg skýring - sé að GM-sé að skipta yfir í verksmiðjur sem framleiða nær alfarið með róbótum.
  • Þá skipta laun ekki lengur máli!
  • Og mikilvægara verður aftur - að framleiða nær markaðnum.

M.ö.o. alveg rökrétt ákvörðun, þegar fyrirtæki eru farin að skipta yfir í að framleiða með róbótum!
--Að þá færist verksmiðjurnar til baka, þar sem markaðurinn er!

  1. Greinilega hafa fyrirtækin snúið rækilega á Trumparann!
  2. Fyrir utan að Trumparinn er líklega ekki nærri því að átta sig á því - að nýju verksmiðjurnar líklega verði með afar fámennu starfsliði.

 

Niðurstaða

Hugsa sér að þær fréttir sem stuðningsmenn Trumps - telja að sé sönnun þess að --> Tollhótanir Trumps séu að virka. Hafi upp til hópa verið ákvarðanir sem fyrirtækin voru flest hver búin að taka - mánuðum fyrr!
--Þá var ekki búið að kjósa Trump forseta!
Ath. flestir reiknuðu með sigri Clinton.
Svo þeir voru alls ekki að reikna fyrirfram við því að hann yrði forseti.

--Þetta kallast, að hafa manninn að - fífli.

Og hann verður örugglega lengi að átta sig á því, að nýja starfsemin innan Bandaríkjanna, muni framleiða með róbótum!
--Sem sýni fram á þá líklegu staðreynd!
Að tollhótanir Trumparans séu afar ólíklegar til að stuðla að verulegri fjölgun, verksmiðjustarfa.
Fyrirtækin, sem þegar séu farin að keyra á - róbótvæðingu, muni líklega fyrst og fremst bregðast við með þeim hætti -- að keyra hraðar á þá byltingarkenndu breytingu.

--> Trump m.ö.o. sé eins úreltur og nánast hægt er að vera!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband