31.1.2017 | 02:56
Bandarísk fyrirtæki hafa fundið aðferð til að spila með Trump
Aðferðin er afar einföld - en fyrirtækin hafa veitt því athygli, að Trump líkar að heyra að til standi að verja fé innan Bandaríkjanna, sem líklegt er að stuðla að nýjum störfum!
--Þau hafa að auki tekið eftir því, að Trump líkar að vinna!
Corporate America employs new tactics to avoid Trump ire
- Everyone is asking, what do you do if Trump puts out a tweet with an alternative fact?
- People have understood that Donald likes to win and they need to play into that,
- The basic strategy is to look at whether you have made an nnouncement in the past that you can rehash
- "PR executives pointed to how General Motors dealt with a January 3 tweet in which Mr Trump threatened to slap a big border tax on the carmaker if it continued to import vehicles manufactured in Mexico.
- Soon after, GM announced it would relocate part of its Mexican production to the US and pledged to invest $1bn in the US, safeguarding 1,500 jobs.
- Mr Trump immediately hailed the move as a big win.
- In reality, the carmaker had already been shifting work from Mexico to the US for some time.
- They repackaged old news, - There is nothing wrong with that and Trump thanked them for it.
- "Amazon, Ford, Fiat Chrysler, Foxconn and Bayer have all touted new jobs in the past few weeks."
----------------------
M.ö.o. er fjöldi fyrirtækja að - endurbirta gamlar viðskiptafréttir!
Sem segja það sem Trump vill heyra!
- Það er reyndar mjög forvitnilegt sú frétt, að GM-hafi verið að færa framleiðslu aftur til Bandaríkjanna um nokkurt skeið.
- Laun eru samt sem áður - mun lægri í Mexíkó.
- Það eina sem mér kemur til hugar sem sennileg skýring - sé að GM-sé að skipta yfir í verksmiðjur sem framleiða nær alfarið með róbótum.
- Þá skipta laun ekki lengur máli!
- Og mikilvægara verður aftur - að framleiða nær markaðnum.
M.ö.o. alveg rökrétt ákvörðun, þegar fyrirtæki eru farin að skipta yfir í að framleiða með róbótum!
--Að þá færist verksmiðjurnar til baka, þar sem markaðurinn er!
- Greinilega hafa fyrirtækin snúið rækilega á Trumparann!
- Fyrir utan að Trumparinn er líklega ekki nærri því að átta sig á því - að nýju verksmiðjurnar líklega verði með afar fámennu starfsliði.
Niðurstaða
Hugsa sér að þær fréttir sem stuðningsmenn Trumps - telja að sé sönnun þess að --> Tollhótanir Trumps séu að virka. Hafi upp til hópa verið ákvarðanir sem fyrirtækin voru flest hver búin að taka - mánuðum fyrr!
--Þá var ekki búið að kjósa Trump forseta!
Ath. flestir reiknuðu með sigri Clinton.
Svo þeir voru alls ekki að reikna fyrirfram við því að hann yrði forseti.
--Þetta kallast, að hafa manninn að - fífli.
Og hann verður örugglega lengi að átta sig á því, að nýja starfsemin innan Bandaríkjanna, muni framleiða með róbótum!
--Sem sýni fram á þá líklegu staðreynd!
Að tollhótanir Trumparans séu afar ólíklegar til að stuðla að verulegri fjölgun, verksmiðjustarfa.
Fyrirtækin, sem þegar séu farin að keyra á - róbótvæðingu, muni líklega fyrst og fremst bregðast við með þeim hætti -- að keyra hraðar á þá byltingarkenndu breytingu.
--> Trump m.ö.o. sé eins úreltur og nánast hægt er að vera!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning