30.1.2017 | 03:01
Það hefði verið fífldjarft að útskýra fyrirfram, hvernig ætti að framfylgja tilskipun Trumps - segir embættismaður ríkisstjórnar Bandaríkjanna!
Þetta verður að teljast algerlega einstök vörn embættismanns ríkisstjórnar -- en tilskipun Trumps um bann við komum ríkisborgara - Íran, Írak, Sýrlands, Jemen, Súdan, Líbýu, og Sómalíu - til Bandaríkjanna; sem eftir því best verður séð --> Tók tafarlaust gildi!
--Fylgdi greinilega alls engin útskýring á því, hvernig ætti að framfylgja henni.
--Afleiðing varð bersýnilega, að embættismenn á yfirvalda við komuna til landsins, gerðu sitt besta til að -- geta í eyðurnar.
--Sem að sjálfsögðu leiddi til þess - að framkvæmd var mjög mismunandi milli staða.
--Auk þess -- að fólk sem hefur varanlegt landvistarleyfi innan Bandaríkjanna; virtist ekki hafa verið undanskilið - miðað við það orðalag sem embættismenn í innflytjendaeftirliti virðast hafa getað séð.
- Þetta leiddi að sjálfsögðu til -- ringulreiðar.
"We are as much in the dark as everybody else," said the border protection official at one of the largest U.S. airports."
How Trump's abrupt immigration ban sowed confusion at airports, agencies
- "There's a very strong nexus between our immigration and visa programs and terrorist plots and extremist networks inside the United States,"
- "It would be reckless and irresponsible to ... broadcast to the entire world the exact security measures you're going to take."
- Þetta eru mjög -merkileg orð- en ég fæ ekki betur séð, en - embættismaður stjórnar Trumps - sé að saka innflytjenda-yfirvöld - jafnvel um, samvinnu við - hryðjuverka-öfl.
--Eða a.m.k. sé að gruna starfsmenn þeirra a.m.k. um græsku. - --En hver væri annars tilgangur þess, að halda því algerlega leyndu fyrir starfsfólki - innflytjenda-yfirvalda Bandaríkjanna - hver innihald tilskipunar Trumps væri?
- En erfitt er að útskýra þessa - þörf fyrir algera leynd, um innihald tilskipunarinnar -- nema að sá haldi - að hryðjuverka-sveitir hafi "infiltraded" innflytjenda-yfirvöld Bandaríkjanna.
--Það væri áhugavert að vita, hvað sá maður telus sig hafa fyrir slíku.
En þessi algera leynd - veldur að sjálfsögðu þessi kaosi!
--Þ.s. að starfsmenn þeir sem áttu að framfylgja tilskipuninni - vissu ekki hvernig átti að leysa úr vafamálum.
Mér finnst þetta vægt sagt!
Afar merkileg tortryggni gagnvart starfsmönnum yfirvalda - sem lesa má í þessi orð.
Samkvæmt stjórn Trumps - var innleiðing tilskipunarinnar --> Árangursrík!
Trump aides call travel ban success despite broad criticism
- "Aides to U.S. President Donald Trump on Sunday called the implementation of a temporary travel ban on people from seven Muslim-majority countries a "massive success story" despite criticism from some top Republicans, protests and disarray at airports."
- "Senator Bob Corker, the Republican chairman of the U.S. Senate Foreign Relations Committee, said, however, that the application of the order was poorly implemented, particularly for green card holders, who have lawful permanent residence status."
Eina leiðin til að skilja þá hugsun - að innleiðingin hafi verið árangursrík.
--Er eiginlega að tengja það við þá hugsun sem fram kom í orðum embættismanns ríkisstjórnar Trumps.
Þar sem sá -- varði þá fullkomnu leynd sem virðist hafa verið um innihald tilskipunarinnar.
Fyrir formlega innleiðingu hennar -- er hún virðist hafa verið send til innflytjendayfirvalda samdægurs og hún skildi taka gildi.
- En það eina sem getur réttlætt slíka aðgerð: Er fullkomið neyðarástand.
- Og hitt, leyndin væri einungis rökrétt: Ef ástæða væri að ætla, að stofnanir innflytjenda-yfirvalda, væri "infiltraded."
--Þannig að hryðjuverka-menn, vissu þá nánast um leið - hvernig ætti að spila á kerfið.
Ein og ég sagði að ofan -- finnst mér afar merkileg slík djúpstæð tortryggni, gagnvart starfsmönnum stjórnvalda - þeirra stofnana sem sjá um eftirlit með fólki við komuna til Bandaríkjanna.
--Ég tel mig ekki hafa heyrt neitt sem -- rökstyðji slíka tortryggni.
- En ef slíkur grunur - hefur engan málefnalegan stuðning --> Þá er að sjálfsögðu aðferðin, að senda út tilskipun án nokkurs hinn minnsta undirbúnings.
- Fullkomlega forkastanleg!
Niðurstaða
Mér finnst mjög forvitnilegur grunur birtast í orðum embættismanns ríkisstjórnar Trumps - hafandi í huga hvernig hann ver það að -- tilskipun Trumps sem Trump sjálfur kallar "extreme wetting" var send til yfirvalda sem sjá um eftirlit með komum til landsins.
--Án því er best verður séð, án þess að þær stofnanir í nokkru væru varaðar við, fyrirfram.
--Þ.e. án þess að starfsmenn þeirra, hefðu fengið fyrirfram kynningu á efni tilskipunarinnar.
Og þar með, án þess að vafamál um - framkvæmd tilskipunarinnar hefðu í nokkru verið íhuguð.
Persónulega efa ég stórfellt - að það hafi í raun og veru, verið góð ástæða - eins og embættismaður Trumps hélt fram; að beita þessari aðferð!
--Heldur hefði átt að fara venjulegu leiðina.
--Að gefa stofnunum sem eiga að sjá um að framfylgja nýjum reglum, a.m.k. fyrirfram kynningu á þeim, svo unnt væri að ræða það og síðan kynna - hvernig akkúrat ætti að framfylgja þeim.
Þess í stað -- hafa flogið frá embættismönnum Trump.
Það sem kalla verður -- eftir á skýringar, þ.s. embættismenn Trumps virðast vera að semja reglurnar um það - hvernig á að taka á vafamálum; eftir því sem þau vafamál - koma fram.
--Óneitanlega mjög sérstök aðferð!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning