29.1.2017 | 03:16
Tilskipun Trumps um ferðabann til Bandaríkjanna - virðist hindra ferðalög töluverðs fjölda löglegra íbúa Bandaríkjanna
Sjálfsagt hefur einhver frétt af tilskipun Trumps, sem hann kallar - "Extreme wetting" - sem tímabundið setur bann á ferðir ríkisborgara 7-múslima landa til Bandaríkjanna!
--Það sem virðist ekki hafa verið hugsað fyrir!
--Er að verulegur fjöldi fólks frá þeim tilteknu löndum.
--Býr þegar löglega innan Bandaríkjanna!
En eru enn með sinn ríkisborgararétt - ekki orðnir ríkisborgarar Bandaríkjanna!
--Tilskipun Trumps, virðist ekki hafa leitt inn -- undantekningu fyrir löglega íbúa Bandaríkjanna frá þessum 7-löndum, sem ekki eru enn orðnir ríkisborgarar Bandaríkjanna!
- Klúður?
- Eða var liðinu í kringum Trump - slétt sama?
Iraqis with U.S. ties are first to sue over Trump immigration order
--En þegar þú er orðinn - íbúi Bandaríkjanna, þá hefur þú réttarvernd skv. bandarískum lögum.
--Jafnvel þó þú hafir ekki enn - ríkisborgararétt.
Það má færa mjög gild rök fyrir því, að vandræði þau sem Hameed Khalid Darweesh og Haider Sameer Abdulkhaleq Alshawi -- lentu í; skapi þeim rétt á skaðabótum.
- Darweesh, hafði starfað sem túlkur fyrir bandaríska sendiráðið í Írak, á Bush árunum - og gæti augljóslega verið í hugsanlegri hættu, ef hann þyrti að snúa aftur til Íraks.
- Alshawi, er eiginmaður konu er starfaði fyrir - bandarískt verktakafyrirtæki í Írak, hún er í Houston Texas, búa hjónin þar.
Þessir tveir einstaklingar - eru þegar komnir með málsókn á hendur, bandaríska ríkinu.
--Það virðist blasa við að slík mál geti orðið mjög mörg.
Middle Eastern immigrants to U.S. confront upended lives
Þ.s. 52-þúsund manns, t.d. fengu langtímabúsetuleyfi innan Bandaríkjanna 2015, sem enn eru ríkisborgarar Íran, Írak, Sýrlands, Jemen, Súdan, Líbýu, eða Sómalíu.
--Árlega hafa milli 80-90þ. manns frá þeim löndum, ferðast til Bandar. sl. 10 ár.
- Ekki kemur fram hversu margir þeir eru - sem búa löglega í Bandar. - en halda enn í sinn gamla ríkisborgararétt.
--En þetta hljómar þannig að þeir geti a.m.k. skipt - hundruðum þúsunda.
Þannig, eins og ég sagði, dómsmál gætu orðið ærið mörg!
--Þ.s. réttur þessa fólks er líklega fremur skýr fyrir lögum, mun bandar. ríkið líklega þurfa að punga út verulegu fé - í skaðabætur, síðar meir.
Trump virtist hinn bóginn líta á -kaosið- sem tilskipun hans bjó til --> Sem sönnun um gott dagsverk!
Trump - "It's working out very nicely. You see it at the airports, you see it all over," - "We're going to have a very, very strict ban and we're going to have extreme vetting, which we should have had in this country for many years."
Kaos á flugvöllum - fjöldi löglegra íbúa sennilega strandaður tímabundið utan landsteina, meðan skv. nýrri tilskipun skal farið yfir -- mál hvers og eins; þó svo að um sé að ræða - fólk með -varanlegan búseturétt.-
--Tímabundið væntanlega getur þó þítt - einhvern töluverðan tíma.
Þ.s. tilskipunin -- virðist send frá forsetaembættinu, án þess að gefa stofnunum Bandaríkjanna tækifæri - til að undirbúa málið.
--Hvað þá að segja, álit sitt.
Hundruðir þúsunda íbúa landsins - líklega þora ekki á næstunni að ferðast úr landi, meðan að -- þessi óvissa hangir yfir.
Þeir sem eru á ferðalögum erlendis - mjög líklega eiga bótarétt á hendur ríkinu.
--Því þeir komast ekki heim til sinna fjölskylda!
--Komast ekki til að gegna sínum störfum, o.s.frv.
- Mig er farið að gruna - að það séu nánast engin takmörk á því, hversu stórt fífl Trump er.
En eitt og annað sem bendir til slíks hefur komið fram sl. daga.
- Sbr. að Trump fullyrðir -gegn sönnunum- að það hafi ekki komið færri á embættistöku hans, en þegar Obama var settur í embætti 2009.
--Þó eru til myndir sem sýna þetta svart á hvítu. - Síðan, fullyrðir hann að hann hafi unnið "the popular vote" í forsetakosningunum, það hafi verið stórfellt svindl - en ekkert bendir þó til þess að kosningatölur séu stórfellt rangar.
- Og ef þ.e. ekki nóg, þá hefur hann í viðtölum haldið því fram - að það séu engin vandræði milli hans og leynistofnana Bandaríkjanna -- þó fyrir skömmu líkti hann CIA við "Gestabo" þegar gögn láku í fjölmiðla -- um ásakanir gegn Trump, þó ekkert bendi sérstaklega til þess að þau gögn hafi lekið frá CIA eða einhverri annarri leynistofnun.
--Þetta er farið að hljóma óneitanlega - Orwellískt!
--Þar sem að ráðandi landsins, segir það sem honum sýnist, og gefur staðreyndum máls langt nef -- en í bók Orwells "1984" þá er lýst samfélagi þ.s. stjórnvöld hagræða sannleikanum að vild -- "sannleikur" er einfaldlega sú frásögn er hentar stjórnvöldum hverju sinni.
Þetta gefur manni ástæðu til að óttast það allra versta!
Varðandi ráðsmennsku Trumps á næstunni!
Niðurstaða
Kellyanne Conway, sem má kalla sérstakan "spinn-doktor" Trumps, notaði um daginn orðalagið "alternate fact" þegar hún hafnaði því að Trump hefði verið staðinn að lygum. Síðan þá, fer það orðalag "alternate fact" ljósum logum um netið.
"Alternate fact" - sé m.ö.o. þegar Trump fer með, þvætting.
Það alvarlega er, að Trump virðist raunverulega trúa - þvætting - í tilvikum.
Það einfaldlega geti verið ákaflega hættulegt!
Trump virðist lifa í - sýndarveruleika, þ.s. allt sem Trump gerir, er frábært.
Alveg sama, hversu mikil vandræði af hljótast, þá sé það allt -- enn eitt hatttrix fyrir Trump - í sýndarheimi Donalds.
Það m.ö.o. þíði, að Trump sé hugsanlega -- enn hættulegri en ég hef óttast.
Í mínum allra verstu martröðum!
Maðurinn sem stjórnar kjarnavopnum Bandaríkjanna - lyfir í sýndarveruleika!
--Nú hefur heimsbyggðin öll fulla ástæðu til að skjálfa á beinum!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning