Skrifstofustjóri Hvítahússins, kvartar undan ósanngjörnum fjölmiđlaárásum á Trump forseta - sem verđi ekki umbornar

Umkvörtun Reince Priebus snýr ađ umfjöllun fjölmiđla um - embćttistökudag Donald Trump, og mótmćlagöngu ţá sem haldin var daginn eftir.
--En fjölmiđlar hafa fjallađ mikiđ um mjög fjölmenna - mótmćlagöngu kvenna sem fór međal annars fram í Washington á laugardag - en kvenna-göngur voru einnig farnar á laugardag í fjölda borga innan Bandaríkjanna, og ađ auki víđa í Evrópu.

http://a.abcnews.com/images/US/GTY-womens-march-washington-4-jt-170121_mn_4x3_992.jpg

  • Ástćđa umkvörtunar -Reince Priebus- virđist vera, samanburđur á fjölda ţeirra er ţátt tóku í mótmćla-göngunni í Washington.
  • Og fjölda ţeirra er mćttu á athöfnina á og viđ lóđ Hvítahússins, er Donald Trump var formlega settur í embćtti.
  • Og á fjölda ţeirra er mćttu til embćttistöku Obama 20. jan. 2009.

White House says media delegitimizing Trump, won't 'take it'

Women lead unprecedented worldwide mass protests against Trump

Reince Priebus - "The point is not the crowd size. The point is the attacks and the attempt to delegitimize this president in one day. And we're not going to sit around and take it," - "We're going to fight back tooth and nail every day and twice on Sunday,"

Enginn hefur nákvćmar tölur -- en vísbendingar má ţó finna í tölum neđanjarđarlestar kerfis Washington; en auđvitađ fóru ekki allir sem ţátt tóku međ lest.

  1. "The Washington subway system reported 275,000 rides of as of 11 a.m. on Saturday."
  2. "The subway system said 193,000 users had entered the system by 11 a.m. on Friday,..."
  3. "...compared with 513,000 at that time during Obama's 2009 inauguration."

Ég er ekki klár á ţví - hvort pyrrar Priebus meir, ađ íviđ fleiri virđast hafa mćtt í mótmćlagönguna daginn eftir.
Eđa ađ ţađ voru bersýnilega mun fleiri daginn er Obama var fyrst settur í embćtti 2009.

Ég hugsa ađ ţetta sé einungis byrjunin á gagnrýni fjölmiđla - međ beinum eđa óbeinum hćtti á Donald Trump.
--En ég held ađ hann eigi eftir ađ verđa umdeildasti forseti Bandaríkjanna - a.m.k. síđan Ronald Reagan.
--> Persónulega á ég von á ţví ađ Trump verđi enn umdeildari en Reagan.

  • Ţađ er eiginlega afar fátt sem Trump og Reagan eiga sameiginlegt.
  1. Ađgerđir Reagan líklega bundu endi á Kalda-stríđiđ, og elfdu Bandaríkin.
  2. Međan ađ yfirgnćfandi líkur virđast á ţví ađ -- Trump hefji nýtt Kalt-stríđ, og veiki Bandaríkin.

--Trump er ţá frekar, anty Reagan!
--Einnig anty Reagan ađ ţví leiti, ađ öfugt viđ Reagan líklega veikir Trump Bandaríkin.

Ţađ ađ báđir voru/eru umdeildir - er nánast ţađ eina sem ţeir eiga sameiginlegt.

  1. Ţađ komi til af ţví, ađ -- sú röđ viđskiptastríđa sem Trump greinilega ćtlar ađ standa fyrir, muni án nokkurs vafa --> Valda bandarísku hagkerfi, gríđarlega óskaplegu tjóni.
  2. Samtímis, nái hann mjög sennilega ađ verđa mun óvinsćlli -- en nokkur forseti nema hugsanlega Nixon - eftir ađ Watergate máliđ gaus upp.

--Ţannig ađ ég á von á ţví, ađ deilur um Trump.
--Séu rétt ađ hefjast.

Ţađ sem nú sé í gangi, séu einungis gárur í vatnsglasi.
Miđađ viđ ţau óskaplegu ósköp, ţar á međal í formi risstórra mótmćla-ađgerđa, er síđar verđi.

 

Niđurstađa

Ég er fullkomlega öruggur ađ sú stefna sem Trump lýsti yfir viđ embćttistökuna, ţar sem hann má segja ađ hafi --> Lýst yfir styrrjöld gagnvart heimsbyggđinni.
Sem rekin verđi í formi - hvers viđskiptastríđsins á fćtur eftir öđru. Ef hann fái ţví ráđiđ!
--Eigi eftir ađ gera Trump ađ umdeildasta forseta Bandaríkjanna - líklega fyrr og síđar.

Ţegar viđskiptaátökin verđa hafin fyrir alvöru - ţá einnig, hefjist lćtin fyrir alvöru.
Ţetta sl. laugardag - hafi einungis veriđ, lítil upphitun.--En fullt af fólki mun missa spćni úr sínum öskum, ef Trump lćtur verđa af ţví - ađ hefja ţessi viđskipta-stríđ, eiginlega viđ flest stćrri viđskiptalönd heimsins.

Ţá er ég ekki -- endilega ađ tala um forsvarsmenn auđugra fyrirtćkja. Heldur einnig verkafólk innan Bandaríkjanna --> Er gegnir störfum, sem geta tapast af völdum ţeirra átaka!
--Ţ.e. ţegar hin löndin, vćntanlega svara einhliđa tollađgerđum Trumps, međ tollum á móti.

Ţá verđa útflutnignsstörf ţau sem til eru í dag innan Bandaríkjanna, ađ stórum hluta í mjög raunverulegri hćttu -- svo ég á viđ ţađ ađ ţađ verđi fjöldi verkafólks ţátttakendur í ţeim mótmćlum framtíđarinnar sem ég fullkomlega á von á!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband