Ræða Trumps var hómilía til stuðnings, verndarstefnu -- m.ö.o. stefnir í að Trump verði Hoover, taka 2. Afleiðingar verndarstefnu Trumps verða örugglega þær nákvæmlega sömu

Afleiðingar verndarstefnu Hoover má leggja út sem --> Efnahagslegt sjálfsmorð!
--Af hverju afleiðingar svipaðrar stefnumörkunar ættu að vera aðrar á seinni tímum.
--Fæ ég ekki séð, mér virðist þvert á móti rökin mæla flest með, sömu eða svipuðum afleiðingum.

Ég er að vísa til þess sem kom fram í ávarpi Trumps forseta til þjóðarinnar og heimsbyggðarinnar, sem hann flutti skömmu að aflokinni setningarathöfninni sjálfri.
Ræða sem óhætt er að segja að hafi verið samfelldur - reiðilestur, þar sem Trump endurtók ákæru annars vegar gagnvart stefnu fyrirrennara sinna í embætti - sem hann ákærði fyrir meint svik við eigin þjóð m.ö.o. fyrir að hafa gert aðrar þjóðir ríkari en Bandaríkin fátækari -algert kjaftæði að sjálfsögðu- og síðan aðra ákæru gagnvart embættismönnum þjóðarinnar og þingheimi í Washington - að hafa verið eins og blóðsuga í gegnum árin á eigin þjóð!
--Skv. eigin sögn tekur þetta allt enda!
--Trump muni stöðva blóðtökuna!
--Trump muni snúa öllu við til betri vegar.
--Trump muni gera Bandaríkin - velmegandi og velheppnuð að nýju.

Og hvernig -- svarið, verndarstefna!

M.ö.o. virðist mér ræðan ein samfelld hómilía til stuðnings ákaflega gamaldags hugmyndum, sem flestir töldu hafa dáið drottni sínum í kjölfar efnahags hamfaranna sem gengu yfir Bandaríkin, í kjölfar ákvörðunar Hoover forseta 1930 --> Að taka upp verndarstefnu.
En það voru einmitt afleiðingar verndarstefnu Hoover forseta sem voru slíkar, að hugmyndin um verndarstefnu sem megin kjarna í efnahagsstefnu Bandaríkjanna -- var dauð í rúm 80 ár.
--Til þess að vera endurvakin nú af herra Trump - eins og draugur úr forneskju.

Að sjálfsögðu verða afleiðingar verndarstefnu Trumps - þær sömu og afleiðingar verndarstefnu Hoover forseta -- eða af hverju ætti sama stefna að virka öðruvísi í dag?

Ræða Trumps í fullri lengd

TRUMP: Chief Justice Roberts, President Carter, President Clinton, President Bush, President Obama, fellow Americans and people of the world, thank you.

(APPLAUSE) We, the citizens of America, are now joined in a great national effort to rebuild our country and restore its promise for all of our people.

(APPLAUSE)

Together, we will determine the course of America and the world for many, many years to come. We will face challenges, we will confront hardships, but we will get the job done.

Every four years, we gather on these steps to carry out the orderly and peaceful transfer of power, and we are grateful to President Obama and First Lady Michelle Obama for their gracious aid throughout this transition. They have been magnificent. Thank you.

(APPLAUSE)

Today's ceremony, however, has very special meaning because today, we are not merely transferring power from one administration to another or from one party to another, but we are transferring power from Washington, D.C. and giving it back to you, the people.

(APPLAUSE)

For too long, a small group in our nation's capital has reaped the rewards of government while the people have borne the cost. Washington flourished, but the people did not share in its wealth. Politicians prospered, but the jobs left and the factories closed. The establishment protected itself, but not the citizens of our country. Their victories have not been your victories. Their triumphs have not been your triumphs. And while they celebrated in our nation's capital, there was little to celebrate for struggling families all across our land.

(APPLAUSE)

That all changes starting right here and right now because this moment is your moment, it belongs to you.

(APPLAUSE)

It belongs to everyone gathered here today and everyone watching all across America. This is your day. This is your celebration. And this, the United States of America, is your country.

(APPLAUSE)

What truly matters is not which party controls our government, but whether our government is controlled by the people.

(APPLAUSE)

January 20th, 2017 will be remembered as the day the people became the rulers of this nation again.

(APPLAUSE)

The forgotten men and women of our country will be forgotten no longer.

(APPLAUSE)

Everyone is listening to you now. You came by the tens of millions to become part of a historic movement, the likes of which the world has never seen before.

(APPLAUSE)

At the center of this movement is a crucial conviction, that a nation exists to serve its citizens. Americans want great schools for their children, safe neighborhoods for their families, and good jobs for themselves. These are just and reasonable demands of righteous people and a righteous public.

But for too many of our citizens, a different reality exists: mothers and children trapped in poverty in our inner cities; rusted out factories scattered like tombstones across the landscape of our nation; an education system flush with cash, but which leaves our young and beautiful students deprived of all knowledge; and the crime and the gangs and the drugs that have stolen too many lives and robbed our country of so much unrealized potential.

This American carnage stops right here and stops right now.

(APPLAUSE) We are one nation and their pain is our pain. Their dreams are our dreams. And their success will be our success. We share one heart, one home, and one glorious destiny. The oath of office I take today is an oath of allegiance to all Americans.

(APPLAUSE)

For many decades, we've enriched foreign industry at the expense of American industry; subsidized the armies of other countries, while allowing for the very sad depletion of our military. We've defended other nations' borders while refusing to defend our own.

(APPLAUSE)

And spent trillions and trillions of dollars overseas while America's infrastructure has fallen into disrepair and decay. We've made other countries rich, while the wealth, strength and confidence of our country has dissipated over the horizon.

One by one, the factories shuttered and left our shores, with not even a thought about the millions and millions of American workers that were left behind. The wealth of our middle class has been ripped from their homes and then redistributed all across the world.

But that is the past. And now, we are looking only to the future.

(APPLAUSE)

We assembled here today are issuing a new decree to be heard in every city, in every foreign capital, and in every hall of power. From this day forward, a new vision will govern our land. From this day forward, it's going to be only America first, America first.

(APPLAUSE)

Every decision on trade, on taxes, on immigration, on foreign affairs will be made to benefit American workers and American families. We must protect our borders from the ravages of other countries making our products, stealing our companies and destroying our jobs.

(APPLAUSE)

Protection will lead to great prosperity and strength. I will fight for you with every breath in my body and I will never ever let you down.

(APPLAUSE)

America will start winning again, winning like never before.

(APPLAUSE)

We will bring back our jobs. We will bring back our borders. We will bring back our wealth. And we will bring back our dreams.

(APPLAUSE)

We will build new roads and highways and bridges and airports and tunnels and railways all across our wonderful nation. We will get our people off of welfare and back to work, rebuilding our country with American hands and American labor.

(APPLAUSE)

We will follow two simple rules; buy American and hire American.

(APPLAUSE)

We will seek friendship and goodwill with the nations of the world, but we do so with the understanding that it is the right of all nations to put their own interests first. We do not seek to impose our way of life on anyone, but rather to let it shine as an example. We will shine for everyone to follow.

(APPLAUSE)

We will reinforce old alliances and form new ones and unite the civilized world against radical Islamic terrorism, which we will eradicate from the face of the Earth.

(APPLAUSE)

At the bedrock of our politics will be a total allegiance to the United States of America, and through our loyalty to our country, we will rediscover our loyalty to each other. When you open your heart to patriotism, there is no room for prejudice.

(APPLAUSE)

The Bible tells us how good and pleasant it is when God's people live together in unity. We must speak our minds openly, debate our disagreements honestly, but always pursue solidarity. When America is united, America is totally unstoppable.

(APPLAUSE)

There should be no fear. We are protected and we will always be protected. We will be protected by the great men and women of our military and law enforcement. And most importantly, we will be protected by God.

(APPLAUSE)

Finally, we must think big and dream even bigger. In America, we understand that a nation is only living as long as it is striving. We will no longer accept politicians who are all talk and no action, constantly complaining, but never doing anything about it.

(APPLAUSE)

The time for empty talk is over. Now arrives the hour of action.

(APPLAUSE)

Do not allow anyone to tell you that it cannot be done. No challenge can match the heart and fight and spirit of America. We will not fail. Our country will thrive and prosper again.

We stand at the birth of a new millennium, ready to unlock the mysteries of space, to free the earth from the miseries of disease, and to harness the energies, industries and technologies of tomorrow. A new national pride will stir ourselves, lift our sights and heal our divisions.

It's time to remember that old wisdom our soldiers will never forget, that whether we are black or brown or white, we all bleed the same red blood of patriots.

(APPLAUSE)

We all enjoy the same glorious freedoms and we all salute the same great American flag.

(APPLAUSE)

And whether a child is born in the urban sprawl of Detroit or the wind-swept plains of Nebraska, they look up at the same night sky, they will their heart with the same dreams, and they are infused with the breath of life by the same almighty creator.

(APPLAUSE)

So to all Americans in every city near and far, small and large, from mountain to mountain, from ocean to ocean, hear these words: You will never be ignored again.

(APPLAUSE) Your voice, your hopes, and your dreams will define our American destiny. And your courage and goodness and love will forever guide us along the way.

Together, we will make America strong again. We will make America wealthy again. We will make America proud again. We will make America safe again. And yes, together we will make America great again.

(APPLAUSE)

Thank you. God bless you. And God bless America.

(APPLAUSE)

Thank you.

(APPLAUSE)

God bless America.

(APPLAUSE)

Eins og kemur fram, þá lætur Trump eins og að Bandaríkin hafi orðið fátækari, meðan aðrar þjóðir hafi orðið ríkari!
Það er einfaldlega - fullkominn þvættingur!

  1. Trump er alltaf stöðugt að vísa til ástands sem var til staðar er hann var ungur maður, fyrir 50 árum síðan!
  2. Hann höfðar mjög til eldra fólks, sem upplyfir svipað.

En á þeim árum, sannarlega voru Bandaríkin -- helsta framleiðsluþjóð varnings til annarra þjóða, þ.e. heimsbyggðin keypti af Bandaríkjunum.

  1. En -sögufölsun Trumps er sú- að þetta var ekki ástand sem mögulegt var fyrir Bandaríkin að viðhalda.
  2. En það stafaði af því einfaldlega - að aðrar stórar iðnvæddar þjóðir, urðu fyrir óskaplegri eyðileggingu í Seinni Styrrjöld. Meðan að engin eyðilegging varð innan Bandaríkjanna sjálfra.
  3. Sem leiddi til þess ástands, sem ekki var til fyrir Seinna Stríð, og að sjálfsögðu hefði aldrei getað viðhaldist --> Nema Bandaríkin með einhverjum hætti, hefðu verið fær um að -- tryggja að aðrar þjóðir hefðu ekki, iðnvæðst - eða, endur-iðnvæðst.

Árin eftir Seinna-stríð, væntanlega hluti af þeirri stefnu sem Trump kallar nú svik

Þá viðhéldu Bandaríkin mjög rausnarlegri efnahagsaðstoð við mörg þeirra gömlu iðnríkja - sem urðu fyrir nánast fullkomnu tjóni í Seinna-stríði.
--En kenning sú sem þá var ríkjandi, var sú - að það væri hagur Bandaríkjanna sjálfra, að flíta fyrir enduruppbyggingu þeirra landa - sbr. Evrópu og Japan.

Að auki í gegnum nær allt Kalda-stríðið, þá studdu Bandaríkin mjög rausnarlega við margar bandalagsþjóðir sbr. S-Kóreu, Malasíu, Indónesíu, Tævan -- þ.e. efnahagslega.
--Það án nokkurs vafa, flýtti fyrir efnahagsuppbyggingu þeirra landa.

  1. Aftur ríkjandi kenning, að Bandaríkin sjálf græði á útbreiðslu velferðar.
  2. Trump virðist hreinlega - hafna þeirri kenningu.
  • Nefni dæmi t.d. hvernig Henry Ford, hækkaði laun eigin verkamanna - svo þeir gætu keypt framleiðslu þess fyrirtækis sem þeir unnu hjá.

Það var einmitt stefna Bandaríkjanna - að gera aðrar þjóðir ríkari.
Því það var hin ríkjandi kenning - að það skilaði sér aftur til baka til Bandaríkjanna.

  1. Málið er, að ég hafna því algerlega og fullkomlega.
  2. Að sú grunn stefna, hafi verið - afsönnuð.
  • Tel þvert á móti, stefnumótun Trumps - óskaplega þröngsýna.
  • Og að auki, án nokkurs vafa - ákaflega skaðlega.

Skaðleg stefna!

Það er algerlega ljóst af ræðu Trumps - að Trump er fullkomin alvara með þá átakastefnu sína við aðrar þjóðir - sem hann hyggst nú hefja á stall.
--Þ.e. að nú stefnir klárlega í það.
--Að Trump hefji langa röð viðskiptaátaka.

  1. Punkturinn er sá, að það eru engir sigurvegarar í slíkum átökum.
  2. Alltaf, tapa báðir aðilar.

Tökum t.d. Mexíkó sem dæmi:

  1. Tala sem oft hefur komið fram, að ca. 80% útflutnings Meíkó fer til Bandaríkjanna.
  2. Það sem sjaldnar kemur fram, er er að Mexíkó - er annað mikilvægasta útflutningsland Bandaríkjanna.

Rúmur helmingur fylkja Bandaríkjanna - hefur Mexíkó sem sitt helsta útflutningsland.

  1. Þetta þíðir einfaldlega, að viðskiptaátök milli Mexíkó og Bandaríkjanna, verða einnig -- líklega ákaflega skaðleg fyrir bandarískan efnahag.
  2. Þó að skaðinn verði ívið meiri Mexikómegin landamæranna.

Vissulega hafa mörg iðnaðarstörf farið til Mexíkó.
Hinn bóginn á móti, á sama tíma - hefur Mexíkó aukið kaup á varningi frá Bandaríkjunum.
Sem að sjálfsögðu hefur skapað - önnur störf á móti.
--Ekki störf í sömu iðngreinum sannarlega.
--En það eru störf, sem geta komist í hættu, ef viðskiptaátök við Mexíkó fara af stað.

Punkturinn er sá, að sama gildir um nánast allar þær helstu þjóðir, sem Trump vill hefja átök við, að þau átök verða samtímis skaðleg fyrir Bandaríkin og þær þjóðir!

Þetta var auðvitað hvað gerðist í tíð -- Hoover.
Og var hvers vegna, verndartollastefna Hoover varð að -- efnahagslegu "harakiri."

  1. Að sjálfsögðu gerist það sama, að verndartollastefna muni ógna strax miklum fjölda starfa innan Bandaríkjanna.
  2. Hún muni einnig ógna efnahag Bandaríkjanna - þ.e. Trump tekur nú við landi í uppsveiflu efnahagslega, en efnahagslega skaðleg stefna sem verndarstefna er -- væri mjög vel fær um að fullkomlega snúa því við yfir í samdrátt.
  3. Að auki, hefði sú stefna einnig efnahagslega skaðleg áhrif á þær aðrar þjóðir sem Trump mundi hefja slík átök við.
  • Þar sem um er að ræða - efnahaglega mikilvægar þjóðir fyrir heiminn.
  • Þá hefðu efnahagslega skaðlegar afleiðingar stefnu sem slíkrar - samtímis hjá þeim þjóðum og innan Bandaríkjanna.
    --Ágæta möguleika til að búa til heimskreppu.

Ég er oft búinn að tala um, og vara við -- Trumpkreppunni.
En þ.e. einmitt hvað er sennileg afleiðing slíkrar stefnumótunar -- heimskreppa.

  1. Ég er að tala um kreppu, sem má þá algerlega eigna herra Trump.
  2. Það þarf vart að efast um, að ef Trump býr til heimskreppu - með vísvitandi efnahagslega skaðlegri stefnu.

Þá verður hann óskaplega óvinsæll alþjóðlega séð.
--En einnig fyrir rest innan Bandaríkjanna.
Tja, alveg eins og Hoover varð!

 

Niðurstaða

Það stefnir í að Trump verði nánast allt það versta sem ég óttaðist -- þ.e. óskaplega efnahagslega séð skaðleg stefnumótun, ef maður gefur sér að hann nái að hrinda henni í framkvæmd.

Hinn bóginn er það langt í frá öruggt, og ekki endilega augljóslega líklegt.
En það sé algerlega klárt, að ef hann geri tilraun til að hrinda henni í framkvæmd.
Muni birtast óskapleg andstaða, þá meina ég - innan Bandaríkjanna sjálfra.

En þá vísa ég til þess gríðarlega fjölda fólks, sem hefur störf í húfi er geta tapast.
T.d. mundi viðskiptastríð við Mexíkó -- strax setja mjög mikinn fjölda starfa í landbúnaðargeiranum í stórhættu.
Það má þar með fastlega reikna með því, að landbúnaðargeirinn smali sínu fólki til Washington, til að mótmæla stefnu Trumps - ef eins og líklega verður að sú stefna ógni þeirra störfum. En landbúnaðargeirinn mundi tapa miklu á efnahagslegum átökum við Mexíkó.

Síðan eru það, útflutningsfyrirtæki innan Bandaríkjanna. En störf þar lentu mjög fljótt í stórfelldri hættu, þ.s. aðrar þjóðir -eins og varð í tíð Hoovers- klárlega mundu svara tollaaðgerðum Trumps - með tollum á móti.

  1. Þegar Trump færi í tolla-aðgerðir.
  2. Og aðrar þjóðir í tolla-aðgerðir á móti.

Þá væri gríðarleg hætta á að af stað færi hröð rennibraut fyrir heims hagkerfið, niður!
--Og það væri algerlega Trump að kenna.

-Efnahagslegt harakiri.-

M.ö.o. að sjálfsögðu geri slík stefna Bandaríkin - ekki auðugri.
--Heldur miklu mun fátækari!

Afleiðingarnar án vafa - koma fremur fljótt fram!
--Þ.e. neikvæðar afleiðingar þeirrar stefnu.

Þá rökrétt fjarar hratt undan stuðningi við Trump.
--Ég reikna því með, að Trump verði mjög orðinn einangraður inna Bandaríkjanna, eftir ca. 2 ár -- þ.e. seinni helming kjörtímabil yrði hann sennilega "lame duck."

Setti sennilega nýtt bandarískt met í óvinsældum!
--Á seinni helmingi kjörtímabils.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi öfgakennda skoðun þín Einar, er alveg út í hróa ... Edgar J. Hoover, var yfirmaður FBI ... hafði ekkert með forseta embættið að gera.  Tíð Hoovers var einnig "geðbiluð" andstaða við kommúnisma og Rússa.

Ertu kanski að halda því fram að Trump sé anti-rússi?

Þú virðist vera einn af þessum "kerlingum", sem ganga um hlæjandi og skríkjandi án þess að hafa vit á vit á því hvað sé að gerast.  Gríbur "orðin" úr loftinu, án þess að athuga í hvaða samhengi þau eru.  Bara til að geta notað þau ad-hominem.

Hafðu á bak við eyrun, að Churchill sagði "Fascists of the future, will be called anti-fascist".  Og þessi orð hans hafa orðið að sannleik.  Í dag, eru þessar kerlingar sem ganga um með "muslima" ástina, í raun og veru eru þær anti-semitar.  Fólkið, sem gengur um og kastar í Trump, eru fasistar. Ungmenning sem ganga um og "hrópa" Nasistar, og kasta steinum vegna þess að til eru fólk sem kallast "nasistar" ... eru sjálft, anti-Lýðræði og fasistar.

Hjákátlegt, en staðreynd ...

Ætla hér til gamans, að benda á eina "staðreynd".  Muslimar ganga um heiminn í dag, og teljast flóttamenn ... spurning, frá hverju? sjálfum sér? Uppganga Islam í mið-austurlöndum, gerir ekki Islam að flóttafólki ... heldur HINA.  Þetta er fyrsta staðreyndin, staðreynd númer tvö ... fólk, frá mið-austurlöndum má byggja allt sem það vill úti um allt ... andstað við það er málað "slæmt".  En gyðingar, mega ekki byggja eina "kompu" á einhverju eyðiskeri sem "múslimar" sjálfar hafa misst í hendur gyðinga, vegna "stríðs" sem þeir sjálfir byggðu upp.

Allt, á sér tvennar hliðar ... ef þú getur ekki séð hver hin hliðin er á málunum ... þá ertu ekki dómbær á neitt af þeim.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 21.1.2017 kl. 11:28

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Það er misskilningur hjá Bjarne Erni Hansen, að Einar Björn hafi átt hér við J. Edgar Hoover, yfirmann alríkislögreglunnar. Einar Björn var hins vegar að tala um Herbert Hoover, sem var forseti Bandaríkjanna 1929-1933.

Jón Valur Jensson, 21.1.2017 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband