15.1.2017 | 02:43
Reykavíkurfundur Trumps og Pútíns?
Ef marka má SundayTimes, SputnikNews, RussiaToday, IcelandMintor - þá segist Donald Trump ætla að ræða við Pútín í Reykjavík og það innan skamms.
--Einhvern veginn grunar mig að Drump hafi ekki talað við nokkurn mann á Íslandi um málið :)
Trump wants Putin summit in Reykjavik
Trump wants to hold summit with Putin in Reykjavik
Trump wants Reykjavik summit with Putin
Trump plans to hold summit with Putin in Reykjavik
Grunar að Trump sé með góða sýn á það dramatíska, með valið á Reykjavík!
Reykjavíkurfundurinn frægi, okt. 1986 - Reagan vs. Gorbachev, var haldinn skv. því fyrir rúmlega 30 árum. Í dag telja margir að sá fundur hafi markað upphafið að endalokum Kaldastríðsins.
--Þannig að með því að velja Reykjavík, er Trump væntanlega að notfæra sér það til að skapa aukna spennu eða væntingar í kringum fund hans með Pútín.
--Sem enginn getur auðvitað vitað til hvers leiðir eða þá nokkurs.
"Sources close to the Russian Embassy in London said to The Sunday Times that Moscow would agree to a summit between Putin and Trump."
Skv. því eru yfirgnæfandi líkur að Pútín samþykki að mæta.
En þ.e. auðvitað viðbótar hlið á því að velja Reykjavík, að þá gefur hann í skyn að Pútín sé jafn mikilvægur og Gorbachev var á sínum tíma.
--Sem auðvitað er það hvað Pútín vill heyra - en skv. orðrómi er hann haldinn nokkurri minnimáttarkennd, vegna hraps landsins í mikilvægi í kjölfar hruns Sovétríkjanna 1991.
- M.ö.o. megi þar af leiðandi segja, að Donald Trump tryggi að Pútín mæti til leiks, einmitt með því að nota Reykjavík - sem strax setur fundinn í samhengi fundarins fyrir 30 árum í augum margra.
- Og Pútín mun að sjálfsögðu vilja baða sig í því sviðsljósi, burtséð frá því hvort nokkurt kemur úr fundinum.
Svo það má sennilega slá því sem öruggu, að Pútín mæti.
"The meeting with Vladimir Putin is set to become Donald Trumps first foreign trip..."
Það þíðir að Trump geri þetta, áður en hann fer í sína fyrstu opinberu heimsókn.
--Sem væntanlega þíðir, að fundurinn verði -- fyrri hluta þessa árs!
- M.ö.o. erum við sennilega að tala um innan nk. 2-ja mánaða!
Að sjálfsögðu þarf ekki að óttast að stjórnvöld á Íslandi - þybbist við, þó Trump hafi láðst að senda nokkra orðsendingu hingað fyrst - áður en hann ákvað þetta :)
--Að einhverju leiti gæti þetta einnig verið tækifæri að hitta Trump, sem líklega annars skapast ekki svo auðveldlega - fyrir ráðamann af pínulitla Íslandi!
- Auðvitað beinir þetta athygli fjölmiðla að Íslandi.
- Verður fyrsta flokks landkynning, og allt það.
- Gæti fjölgað ferðamönnum enn meir -- kannski 2-milljónir á nk. ári.
Niðurstaða
Ég get ekki komið auga á nokkra ástæðu að mislíka við það að Trump ákveði einhliða að funda með Pútín hér í Reykjavík - fyrir 30 árum þá var þetta einnig svipað, að Ísland var ekki í reynd spurt! Þó auðvitað formlegar orðsendingar væru sendar, eftir að leiðtogarnir 2-höfðu ákveðið að hittast hérna!
--Þetta er einfaldlega svona - að vera pínulítið peð.
Ég á ekki endilega von á að fundur Trumps og Pútíns leiði til samkomulags. Þó það sé auðvitað alveg hugsanlegt!
--En með því að halda fundinn í Reykjavík, þá sleikir Trump - Pútín upp nokkuð, með því að kalla fram samanburðinn við hinn fyrri fund fyrir 30 árum. Sem ætti a.m.k. að koma Pútín í sæmilega gott skap fyrir fundinn.
--Það gæti verið tilraun til "manipulation" af hálfu Trumps. Að láta sem Pútín sé jafn mikilvægur og Gorbachev fyrir 30 árum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SputnikNews, RussiaToday ... þú ættir að "lesa" þessi blöð áður en þú vitnar í þau.
RT: Trump press sec denies report of planned meeting with Putin in Reykjavik
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 15.1.2017 kl. 08:05
Skv. tilvitnunum í opinbera embættismenn í Moskvu - er slíkur fundur á döfinni: Kremlin looks to Reykjavik for Putin-Trump summit.
“The first meeting should take place neither in Russia nor in the US but in a neutral third country,” - "...two Russian officials said Moscow was working on such a plan." - "The presidential administration official and a second senior Russian government official expected the summit to take place before the summer..."
Miðað við Financial Times, virðist Trump team og Pútín team, vera að ræða það að halda fundinn, ekki að það sé - enn að fullu ákveðið.
--Sunday Times segir þó annað!
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.1.2017 kl. 12:14
Have you ever heard about Fake News.
Fake News is practiced by news organizations a lot lately, rather than using ethical journalism, to get morons to read their articles and believe it is the truth.
Improves the publications ratings, which increases advertising, which increases profits.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 15.1.2017 kl. 16:11
Jóhann,
If you put it that way, EVERYTHING, is fake news. ALL news, is propaganda, wherever it is from ... it's a question of filtering the "logical truth" from the "fallacy of personal preference".
a. I'm "good" ... everything "my friends do" is good - Wrong.
b. Enemy is "bad" ... everything "my enemy does" is bad - Wrong.
And then there is the third, fact of life ... the "popular vote" has NEVER been right, in the history of mankind. When majority "assumes" something, it's almost certain it's WRONG.
Popularity, that's like "Meryl Streep" ... do you think anybody is paying this woman for her "keen and intelectual political comprehension"?
No ... but she's popular, so whatever garbage she spews out of her mouth ... becomes automatically "popularism", among idiots.
99% of the world, don't "comprehend" the BIG GAME ... nor ever will. 99% of the human race, are the "good people" who pat the tiger. And believe the "good story" in "Life of Pi". They're like my kid sister ... when she was 16, we went to a tropical center ... with a lot of raptiles, like aligators, crocs and pythons. And then ... there were these pretty little bunnies.
"Oh, so cute" ... my siter yielled. "They're so adorable".
I'm a mean son of a bitch, so I told her the facto of life.
"The bunnies are here, bread ... to give the python, aligators and cros ... live food to digest".
That's life ... that's reality.
Did any of this make sense?
Take a look at "Summit in Reykjavik" ... I agree with you, it's fake news.
Putin is a controversial figure ... he's hated in the entire western world. The problem is, Putin is "right". Well, "right" is a relative word ... as has been touched upon by several US figures. Entire Europe is in flames, which proves that our policy for the past two decades has been wrong. Trump is "right", we should "stop and get a grip on understanding the situation", before even step one single step further down that road.
But, like a comedian said "there are so many people, with so much love in their heart that they are ready to kill you for not having the same amount of love in yours".
So, you "think" a summit in Reykjavik would be proper for two "controversial" figures, with death sentences on their heads?
Hardly ... the fact of the matter is, if these two would ever meet in the near future ... Moscow would probably be the most secure location.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 15.1.2017 kl. 16:56
"Pútín is a controversial figure," I would go a step further, Pútín is a thug and vill stop at nothing to enrich himself and grab more power. If I had to find a person in the past, whom Pútín is trying to imitate, it would be Joseph Stalín.
Trump is an unknown personality, we don't know how he will react with the power of the presidency of the USA, however we know he is a ruthless businessman, will that transfer into his politics, we will know in about 100 days.
Fake News is the hyp hop thing to do in journalism and the problem is, people who blog on the internet consider themselves journalists. I wonder how many so called journalists in Iceland have had education in journalism in an University. If I had to count, I think I would only need to use the fingers on my left hand, to keep the tally.
Most so called journalists in Iceland are translators of other news and then they add their opinion into the news and the latest hip hop thing they do, is to create Fake News.
Who is telling/writing the truth, one better do whole lot of research before believing what they read, especially because of the new hip hop thing journalists do, write Fake News.
Will Pútín and Trump meet, of course they will, at one of these nation of 8 or 20 meetings or what ever they call it.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 15.1.2017 kl. 17:35
Jóhann Kristinsson, Pútín vill örugglega funda með Trump. Það sé óþarfi að efast um það atriði.
--Ég sannast sagna stórfellt efa, að þetta falli undir "fake news."
Það kallast á íslensku - falsaðar fréttir. M.ö.o. ég hef ekki trú á að þarna sé um vísvitandi fréttafölsun að ræða - - það sé svo margt sem komi til greina.
--En t.d. SundayTimes - hefur örugglega ekki einungis rætt við menn í Mosku, er þeir undirbjuggu fréttina.
Það má því allt eins lesa í það, að það sé - óeining um málið innan "Trump team" þ.e. maður sem telur sig ráða meiru.
--Hafi þá gripið inn í, og hafnað að nokkuð sé til í þessu.
Á hinn bóginn, hefur Trump ítrekað sagt - ætla að ræða við Pútín.
--Þannig að - sennilegast var "Trump team" einfaldlega ekki til í það enn, að ákveða tiltekinn fundartíma --> Kannski vilja þeir ræða fyrst óformlega við Moskvu.
Það m.ö.o. megi vera, að fundurinn sé hangandi í óvissu - ef það er svo, að þeir vilja fyrirfram vilyrði frá Mosku - um eitthvað tiltekið.
--Sem síðan yrði handsalað á þeim fundi.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 16.1.2017 kl. 02:53
Voru það ekki Bítlarnir sem voru með lag sem hét "I am a Believer."
Það er sjálfsagt að þú fáir að trúa því sem þú vilt Einar það er ekkert athugavert við það.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 17.1.2017 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning