James Mattis -- tekur upp harðlínuafstöðu gagnvart Rússlandi! En hann á að verða varnarmálaráðherra Bandaríkjanna!

Miðað við hvað Marine General James Mattis sagði í "Senate hearing" þar sem þingmenn efri deildar spurðu Mattis um afstöðu hans til fjölmargra mála; þá virðist ekki blasa við að hinn nýi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna - sé stuðningsmaður undanlátssemi gagnvart Rússlandi!

Trump og Mattis

http://www.dailywire.com/sites/default/files/styles/article_full/public/uploads/2016/11/img_4772.jpg?itok=9rP4-1_D

James Mattis -: Defense nominee Mattis emerges with strong support

  1. "I think right now the most important thing is that we recognize the reality of what we deal with (in) Mr. Putin," 
  2. "We recognize that he is trying to break the North Atlantic alliance, and that we take the steps, the integrated steps, diplomatic, economic, military and the alliance steps, working with our allies to defend ourselves where we must."
  3. "I think deterrence is critical right now, sir, absolutely, and that requires a strong military,"
  4. "I'm all for engagement, but we also have to recognize reality and what Russia is up to," - "There's a decreasing number of areas where we can engage cooperatively and an increasing number of areas where we're going to have to confront Russia."
  5. "NATO, from my perspective ... is the most successful military alliance certainly in modern world history, probably ever,"

Þetta setur spurningamerki við það, hvort Trump virkilega ætlar sér að bæta samskiptin við Pútín, eins og hann oft hefur sagt!

En ég bendi á setningu sem Trump lét út úr sér á blaðamannafundi í fyrradag!

The following is a complete transcript of a news conference that President-elect Donald J. Trump held in New York on Wednesday, as prepared by the Federal News Service.

Trump: "Now, I don’t know that I’m gonna get along with Vladimir Putin. I hope I do. But there’s a good chance I won’t. And if I don’t, do you honestly believe that Hillary would be tougher on Putin than me? Does anybody in this room really believe that? Give me a break."

Ég held að ég verði að setja nú spurningamerki við það - hvort Trump ætlar sér að gera stórar breytingar á stefnu Bandaríkjanna gagnvart Rússlandi.

  • Orð Mattis -- hljóma sem músík í mín eyru!

Hann er þekktur fyrir að tjá sína meiningu skýrt og skorinort, þannig að hann var alveg örugglega ekki - að segja annað en það sem hann fullkomlega meinar.

Sem varnarmálaráðherra, hefur hann heilmikil völd - þ.e. yfirmaður Pentagon.

Og hann nýtur mikillar virðingar innan hersins. Sem minnkar ekki líkleg völd hans.

 

Niðurstaða

Ég er farin að velta því fyrir mér - hvort að við blasi U-beygja hjá Trump um áður yfirlýst stefnumarkmið Trumps - að stórlega bæta samskiptin við Rússland! En ráðning James Mattis felur ekki í sér ráðningu einhvers Pútíns tusku - heldur þvert á móti eins og svör Mattis í "Senate hearing" sýna vel fram á!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

    • "I think right now the most important thing is that we recognize the reality of what we deal with (in) Mr. Putin,"                          Hver setti þetta in í þessa setningu en ef þetta er innskot fréttamannsins þá er hann að breyta meiningu Mattis. Ef við sleppum in-iu þá er þetta ávarp á Mr Putin...s.s hvað gerum við núm Mr. Putin.

    Valdimar Samúelsson, 13.1.2017 kl. 12:18

    2 Smámynd: Borgþór Jónsson

    Ég hef líka haft þetta á tilfinningunni undanfarið.

    Það var kannski svolítið bjartsýnt að það væri hægt að breyta þessu.Mafía sem hefur drepið milljónir mmanna í Serbíu,Írak ,Libýu, Sýrlandi og víðar lætur ekki einn mann stoppa sig.

    Væntanlega hafa honum verið sýndar myndir af stráknum sem þeir drápu fyrir að leka skjölum Demókrata.

    Það eru ekki góðir tímar framundan með þetta morðóða lið við stjórnvölinn.

    Borgþór Jónsson, 13.1.2017 kl. 18:46

    3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

    Valdimar, nei - þetta er sama meining.

    Kv.

    Einar Björn Bjarnason, 13.1.2017 kl. 23:55

    4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

    Boggi minn, taktu pillurnar þínar.

    Kv.

    Einar Björn Bjarnason, 13.1.2017 kl. 23:55

    5 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

    Málið er að mig hefur lengi grunað að Trump sé mun nær Bush en Trump hefur viljað láta - enda var Bush sannarlega með sitt eigið "America first" prógram.
    ----------

    Megin munur virðist sá, að Trump er með mjög gamaldags sýn á utanríkisviðskipti.
    Og að Trump virðist áhugasamur um að hjóla í Kína.

    Meðan að Bush ætlaði að setja sitt mark á Miðausturlönd, en þó með öðrum hætti en varð niðurstaða.

    Kv.

    Einar Björn Bjarnason, 13.1.2017 kl. 23:58

    6 Smámynd: Ómar Ragnarsson

    Áhugaverð pæling. Ég sá bæði x-31 Kananna og Su-37 Rússanna á flugsýningu í París, og x-31 skíttapaði fyrir þeirri rússnesku, sem fór kollhnísa og gerði ótrúlegustu kúnstir, sem ég hef nokkurn tíma séð orrustuþotu gera.  

    Smá ábending: "Bakbein" virkar framandi sem nýyrði, augljóslega hrá þýðing á backbone, sem íslensku orðin burðarás, uppistaða eða hryggjarstykki hafa hingað lýst ágætlega. 

    Ómar Ragnarsson, 15.1.2017 kl. 01:53

    Bæta við athugasemd

    Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

    Um bloggið

    Einar Björn Bjarnason

    Höfundur

    Einar Björn Bjarnason
    Einar Björn Bjarnason
    Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
    Nóv. 2024
    S M Þ M F F L
              1 2
    3 4 5 6 7 8 9
    10 11 12 13 14 15 16
    17 18 19 20 21 22 23
    24 25 26 27 28 29 30

    Eldri færslur

    2024

    2023

    2022

    2021

    2020

    2019

    2018

    2017

    2016

    2015

    2014

    2013

    2012

    2011

    2010

    2009

    2008

    Nýjustu myndir

    • Mynd Trump Fylgi
    • Kína mynd 2
    • Kína mynd 1

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (23.11.): 0
    • Sl. sólarhring: 6
    • Sl. viku: 24
    • Frá upphafi: 0

    Annað

    • Innlit í dag: 0
    • Innlit sl. viku: 22
    • Gestir í dag: 0
    • IP-tölur í dag: 0

    Uppfært á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband