9.1.2017 | 23:07
Suđur Kórea segist ćtla stofna sérstaka hersveit međ ţađ eina markmiđ ađ ráđa Kom Jong Un af dögum - ef kemur til stríđs milli landanna á Kóreuskaga
Mér finnst ţetta áhugaverđ ađgerđ hjá Suđur Kóreu - ađ láta ţađ vitnast ađ til standi ađ stofna sérstaka -sérsveit- ca. 2000 manna, sem hafi ţađ hlutverk ađ ráđa einrćđisherra N-Kóreu af dögum.
-Komi til stríđs milli landanna ţ.e. Suđur Kóreu og Norđur Kóreu.
South Korea forms unit to kill Kim Jong Un in event of war
Kim Jong Un - einrćđisherra N-Kóreu
Mig grunar ađ ţarna telji Suđur kóreönsk yfirvöld sig hugsanlega hafa leiđ - til ađ fćla hinn 33ja ára gamla Kim Jong Un
Sá skemmtilega tilvitnun í netumrćđu:
"As Dr. Strangelove pointed out, "Yes, but the whole point of the doomsday machine is lost if you keep it a secret! Why didn't you tell the world?"."
En ţetta er fullkomlega rétt, ađ -- fćling virkar ekki, ef ţú heldur áformum ţínum leyndum.
- Fyrir Fyrra-stríđ viđhöfđu herveldi Evrópu -- leyni-bandalög.
Vandamáliđ, eins og kom í ljós, er atburđarásin er hratt Fyrra-stríđi af stađ hófst, er ţađ.
--Ađ ef land í ţessi tilviki Austurríki-ungverjaland keisaradćmiđ, veit ekki ađ land X er í bandalagi viđ land Y.
--Ţá getur ţađ ekki varađ sig á ţeirri stađreynd, ef ţađ ákveđur ađ hefja stríđ gegn landi X.
Síđan fór af stađ rás atburđa ţ.s. leynibandalög Y -> Z virkjuđust, hćgri og vinstri, og á nokkrum vikum voru öll evrópsku herveldin lent í sameiginlegri styrrjöld.
- Fyrir Seinna-stríđ gćttu löndin sín á ţví, ađ -- bandalögin vćru formlega yfirlýst.
Hinn bóginn tókst Hitler ađ veikja verulega bandalög Breta og Frakka - gegn Ţýskalandi Hitlers, ţegar Neville Chamberlain samţykkti -- land fyrir friđ sept. 1938.
--Einungis ári seinna voru Bretland og Frakkland komin í stríđ viđ Hitler.
Máliđ er, ađ ég er ţess fullviss - ađ friđarkaups samningurinn, hafi í reynd hrundiđ Seinna Stríđi af stađ, ţ.s. sá samningur hafi gert Hitler ţađ mögulegt -nokkrum mánuđum síđar- ađ hirđa Tékkóslóvakíu alla, bardagalaust.
--Ţá hirti Hitler alla hergagnaframleiđslu ţess lands - ásamt yfirtöku skriđdrekaherdeilda tékkneska hersins, sem voru ágćtlega nothćfar 1939.
En máliđ er, ađ í Súdetahéröđunum, voru hin verjanlegu landamćri Tékkóslóvakíu gagnvart Ţýskalandi!
--Ţar voru hvort tveggja - varnarvígi sem mörg ár hafđi tekiđ ađ byggja upp, og náttúruleg landamćri.
- Í Kalda-stríđinu, lćrđu menn af öllum ţessum mistökum.
- Og hugakiđ, fćling -- varđ mönnum mjög ofarlega í huga.
- Ásamt ţrautskipulögđum vörnum.
Fćling er mjög lyfandi í huga fólks á Kóreuskaga!
- Hvernig í ósköpunum fćlir ţú N-Kóreu, frá ţví ađ ráđast á S-Kóreu?
Ţađ virđist ađ S-Kórea hafi komist ađ ţeirri niđurstöđu - ađ ţađ geti veriđ liđur í ţví, ađ međ trúverđugum hćtti -- hóta ađ ráđa Kim Jon Un af dögum.
- Ţess vegna ţarf S-Kórea ađ leggja töluvert púđur í ţessa hersveit.
- Vćntanlega verđa síđan reglulega sýndar myndir af ţví í fjölmiđlum í S-Kóreu, af ţjálfun ţeirrar hersveitar og undirbúningi hennar undir ţađ hlutverk - sem hún á ađ gegna, ef til stríđs kemur.
--Eins og ég benti á, fćling virkar einungis -- ef ţú segir frá!
Niđurstađa
Ég hugsa ađ yfirvöld Suđur Kóreu hafi komist ađ réttri niđurstöđu - ađ lykillinn af ţví ađ fćla einrćđisstjórnina í N-Kóreu. Sé sá ađ hóta einrćđisherra N-Kóreu, Kim Jong Un, persónulega. Ef til stríđs komi!
--Enda sé hann međ alla valdaţrćđi í sínum höndum!
--Stríđ m.ö.o. verđi alltaf hans ákvörđun.
Ţví fullkomlega réttlćtanlegt ađ gera hann međ ţessum hćtti - persónulega ábyrgan. Vćntanlega mun N-Kórea verja auknum fjármunum, til ađ verja líf og limi einrćđisherrans.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning