Kínverskt herskip rćnir róbótískum kafbát frá bandarísku skipi í eigu bandaríska flotans á Suđur-Kína-Hafi, Bandaríkin mótmćla!

Bandaríkin og Kína ţurfa ađ gćta sín á ţví ađ láta deilur um Suđur-Kína-Haf ekki fara algerlega úr böndum. Um var ađ rćđa rannsóknar dvergkafbát frá hafrannsóknarskipi Bandaríska flotans USNS Bowditch.

China seizes U.S. underwater drone in South China Sea

US protests to Beijing after submarine drone seized

Eins og sést er ţetta óvopnađ skip!

USNS Bowditch

The USNS Bowditch, an oceanographic survey ship, is seen in this undated U.S. Navy handout photo.  U.S. Navy via REUTERS

"The USNS Bowditch, an oceanographic survey ship, is seen in this undated U.S. Navy handout photo. U.S. Navy via REUTERS"

 

Ţó ţetta hafi veriđ hafrannsóknir - gegndu ţćr samt hernađarlegu hlutverki!

  1. "The drone was part of an unclassified program to collect oceanographic data including salinity, temperature and clarity of the water, the U.S. official added."
  2. "The data can help inform U.S. military sonar data since such factors affect sound."
  3. "The USNS Bowditch, a U.S. Navy ship crewed by civilians that carries out oceanographic work, had already retrieved one of two of its drones, known as ocean gliders, when a Chinese Navy Dalang 3 class vessel took the second one."

Svo USNS Bowditch er ađ auki mannađ áhöfn sem ekki eru sjóliđar!

En eins og ţarna kemur fram - gegna ţćr hafrannsóknir samt sem áđur hernađarlegu hlutverki. En herskip eru međ apparat sem nefnist -sónar- sem hefur ţann tilgang ađ leita uppi kafbáta.

Ef bandarísk herskip ćtla sér ađ vera í auknum mćli á Suđur-Kína-Hafi, sbr. ţá hugsanlegu nýju stefnu -Trumps- ađ ćtla í aukna "confrontation" viđ Kína.
--Ţá vćntanlega vill flotinn geta séđ hvenćr kínverskir kafbátar hugsanlega eru á sveimi nćrri ţeirra skipum.

  • Ţetta var auđvitađ -drón- kafbátur.
  • Hann er "commercial model" ţ.e. af týpa sem unnt er ađ kaupa á markađi.

"The Pentagon confirmed the incident at a news briefing and said the drone used commercially available technology and sold for about $150,000."

Ţetta er ţá sennilega - svipađur -drón- og hafrannsóknarskip sem stunda mćlingar á hafinu í öđrum tilgangi, nota!

  1. En -drónar- sem mćla efnasamsetningu hafsins á mismunandi dýpi -- gagnast einnig t.d. viđ rannsóknir á ţví -- ađ hvađa marki koltvísýringur er ađ blandast hafinu.
  2. Eru ţví sennilega mikiđ notađir t.d. í ţví ađ fylgjast međ ţví, ađ hvađa marki hafiđ tekur viđ koltvísýringi.
  3. Sem skiptir máli, ţegar reynt er ađ spá fyrir -- hitun lofthjúpsins í framtíđinni.

Ţađ er áhugavert hve nćrri Filipseyjum ţetta gerđist!
En ađ sögn skipverja USNS Bowditch voru ţeir ađ störfum einungis 50 mílum frá strönd Filipseyja!

"The drone was taken on Thursday, the first seizure of its kind in recent memory, about 50 nautical miles northwest of Subic Bay off the Philippines just as the USNS Bowditch was about to retrieve the unmanned underwater vehicle (UUV), officials said."

Ţađ bendir á ţá stađreynd -- ađ Kína segist eiga hafsvćđi nánast upp ađ ströndum nágranna landa sinna.
Sem getur ekki talist sanngjarnt gagnvart grönnum Kína.

  • Bandaríkin eru samt líklega ađ notfćra sér ástandiđ.

Ţađ breytir samt ţví ekki - ađ í ţessu tilviki eru ţađ Kínverjar sem eru ađ trađka á rétti annarra landa, ekki Bandaríkin.
--Ţannig ađ ţađ er ósanngjarn ađ setja máliđ ţannig upp, ađ Bandaríkin séu ađ gera rangt međ ţví ađ stunda hafrannsóknir 50 mílum frá strönd Filippseyja.
--En miđađ viđ reglur "Laws of the Sea" eđa Hafréttarsáttmálans, eiga Filippseyjar skýrt tilkall til lögsöguréttar einmitt yfir ţeim slóđum á ţví hafi ţ.s. USNS Bowditch var einmitt statt.

M.ö.o. gćttu Kanar sín á ţví, greinilega, ađ vera innan ţess hafsvćđis sem skv. -claim- Filippseyja skv. ákvćđum Hafréttarsáttmálans, ţađ ríki á skýran rétt til.

  • Ţannig ađ í ţví felst alls ekki brot á nokkurri alţjóđareglu, ađ vera ađ rannsaka efnasamsetningu og hita sjávar á ţeim slóđum.

Kína hefur engan viđurkenndan rétt til ţessa tiltekna hafsvćđis!
Ţađan af síđur viđurkenndan rétt, til ađ vera - lögregla ţess hafsvćđis.

  • Eins og vel sést, er strönd Kína ákaflega langt í burtu miđađ viđ blett einungis í 50 sjómílna fjarlćgđ frá strönd Filippseyja.

Bláu línurnar á kortinu sýna rétt strandríkjanna viđ Suđur-Kína-haf miđađ viđ Hafréttaráttmálann! Krafa Kína nćr augljóslega meir en ţúsund mílur út fyrir ţann rétt sem Kína hefur skv. Hafréttarsáttmálanum!

http://www.thecommonsenseshow.com/siteupload/2015/10/south-china-sea.jpg

Niđurstađa

Mér virđist flest benda til ţess, ađ Trump ćtli í -confrontation- gagnvart Kína á Suđur-Kína-hafi. Á hinn bóginn hefur ţetta veriđ smám saman ađ byggjast upp, ţ.e. spenna milli Bandaríkjanna og Kína á ţví hafsvćđi.

En ţ.s. menn ţurfa ađ gćta sín á, er ađ bćđi löndin eru kjarnorkuveldi - annars vegar og hins vegar - ađ spila ekki leikinn ţannig ađ mál lenda í sambćrilegu hćttuspili og Kúpu deilan á 7. áratugnum.

En ţá stóđ heimurinn hársbreidd frá algerri gereyđingu. Ţá spiluđust mál svo ađ heimurinn fórst ekki!
--En punkturinn er sá, ađ ef menn spila hlutina aftur á slíka blábrún.
--Er engin leiđ ađ fullyrđa fyrirfram, ađ menn spili sig ekki fram af henni og kalli yfir heiminn - kjarnorkuátök og síđan kjarnorkuvetur, er gćti eitt mjög háu hlutfalli lífs.

Ég hef smá áhyggjur af ţví hvađa fólk Trump hefur veriđ ađ ráđa til sín -- ţ.e. fólk sem er "America first" ţ.e. mjög hćgri sinnađ og samtímis vant ţví ađ fá ađ ráđa. Hann er ađ ráđa a.m.k. 2-fyrrum herforingja sem ráđherra. Og nokkra ađra sem verđa ađ kallast -- dćmgierđir haukar.
--Síđan er Trump sjálfur svo mikill haukur!

En samsetning ríkisstjórnarinnar gćti aukiđ líkur á ţví, ađ menn labbi fram ađ ofangreindri brún!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sko, Einar ...

Hefurđu heirt í sjálfum ţér ... "Rússar, ţeir bara spilla kosningunum í Bandaríkjunum".  "Kínverjar, ţeir bara ... taka hluti frá kananum, fyrir framan nefiđ á ţeim í Kínahafi".

Hvađ gerđu Íslendingar í ţorskastríđinu? Ţeir "klipptu" á troll breta ... langt úti fyrir lögsögu Íslands.

Bandaríkjamenn eiga ekki heima í Kínahafi ... jú, ţađ heitir "Kína" - haf, frekar en bretar úti fyrir Íslands ströndum.

Gerir ţú ţér ekki grein fyrir ţví, ađ NATO og Bandaríkin, eru búinn ađ tapa heimsmálunum.  Bandaríkjamenn í dag, eru "kvartandi" kerlingar ... og ráđa engu um gang mála.  Evrópu bandalagiđ, er fallin saman ... hafa enga stjórn á eigin landamćrum. 
Ţađ segir gamalt máltćki, ţegar húsbóndinn er ekki heima ...leika rotturnar sér á borđunum.
Pútin er skíthćll, og ţađ er ég líka ... en Pútin ber enga ábyrgđ á vitleysunni í ţér, né heimsku og ofgangi Bandaríkjanna. Og ekki Kínverjar heldur.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 17.12.2016 kl. 22:07

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Klaufar ţessir Bandaríkjamenn -- eđa bláeyg Obama-stjórnsýslan sérstaklega -- ađ hafa ekki sjálfsprengjandi sprengibúnađ í kafbátinum.

Jón Valur Jensson, 18.12.2016 kl. 02:40

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Jón Valur, ţessi bátar eru "commercial" ţ.e. ađkeyptir af fyrirtćkjum skv. hönnun sem er fáanleg á markađi - ţannig ađ í slíkum kafbáti er engin tćkni sem er leynileg međ nokkrum hćtti. Svo tilgangslaust međ öllu vćri ađ búa bátinn - sprengju.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 18.12.2016 kl. 03:33

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Bjarne, Kínverjar eiga ekki Suđur-Kína-haf, frekar en Bretar áttu Íslandsmiđ. En ţ.e. meir sambćrilegt dćmi viđ sem ţú nefnir. Ţ.s. Kínverjar eru ađ ţykjast eiga svćđi sem ţeir hafa engan rétt til -- ţannig trađka ţeir á smćrri löndum fyrir Sunnan Kína, sem raunverulega eiga ţann rétt. Alveg eins og Bretar - reyndu ađ trađka á Íslendingum.
--M.ö.o. eru Kínverjar ţarna í hlutverki Breta.

Ţú ţarf ađ fara rétt međ ţínar samlíkingar.

"Gerir ţú ţér ekki grein fyrir ţví, ađ NATO og Bandaríkin, eru búinn ađ tapa heimsmálunum."

Ég sé enga augljósa ástćđu ađ ćtla ađ svo sé.

"Evrópu bandalagiđ, er fallin saman ... hafa enga stjórn á eigin landamćrum. "

Ţađ eru ekki til ţau landamćri í heimi hér - sem ómögulegt er ađ smygla - um. Skv. ţá ţínum skilningi, stjórnar ekki nokkurt land í heiminum sínum landamćrum.

"Pútin er skíthćll, og ţađ er ég líka"

Ţađ eru ţín orđ -- en Pútín ber einn ábyrđ á ţví hvernig stjórn hans á Rússlandi, er tímabil glatađra tćkifćra fyrir Rússland, hvernig hann er ađ grafa Rússland ofan í sífellt dýpri holu - og gera ţjóđina sína fátćkari međ ári hverju -- međ eyđslu í dýr hernađarćvintýri sem einungis kosta Rússland skila ţví engum gróđa á móti, og međ ţví ađ viđhalda miklu mun stćrri her en Rússland hefur nokkra minnstu ţörf fyrir.
--Ef hann smćttađi hernađarútgjöld um 3/4 sem Rússland getur vel gert áhćttulaust, ţá vćru mál innan Rússlands í mun skárra horfi - ef allt ţađ fé sem sl. 20 ár hefur umfram ca. 1/4 af hernađarúgjöldum sl. 20 ára fariđ í efnahagsuppbyggingu.

Á sama tíma og Kína hefur gerbyllt sínu hagkerfi -- stendur Rússland í stađ hvađ efnahagsuppbyggingu varđar öll stjórnarár Pútíns, og er nú í stöđugri hnignun.

Ég er gersamlega viss ađ eftir 20 ár munu allir sjá ţađ sama og ég, hversu hrćđilegur stjórnandi fyrir Rússland - Pútín var. En ţá verđur ţađ mörgu leiti of seint fyrir Rússland - hinar hrćđilegu endanlegu afleiđingar stjórnarhátta hans innan Rússlands verđa ţá líklega fram komnir.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 18.12.2016 kl. 03:43

5 identicon

Jens, eđa ţá ađ koma međ skýringuna, "Ţetta er alţjóđa njósna-dallur, í alţjóđa siglingaleiđ".  Alţjóđa siglingaleiđ, er "siglingaleiđ" ... ekki frítt svćđi til ađ senda köfunarbúnar, til ađ njósna um hluti ţar.  Frekar en Svíar leifđu mönnum ađ kafa ađ skipinu í Eystrarsalti, ţar sem menn líku "klöguđu" yfir ađ vćri á alţjóđlegri siglingaleiđ.

Og menn, trúa öllu sem kaninn segir eins og heitri lummu ... af ţví ađ kaninn er orđin "Guđ" ţeirra ...

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 18.12.2016 kl. 09:47

6 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Bjarne, hvađa bull er ţetta, trúir ţú hverju einasta rugli sem fram kemur á netinu? Á ţessum tilteknu slóđum er ekkert til stađar sem unnt er ađ njósna um. Ţessir kafbátar rannsaka einungis efnasamsetningu og hitastig sjávar. Međ hvađa hćtti er ţađ - njósnir?
--Hvađ í ţví ađ ţetta er 50 sjómílur frá Filippeyjum innan svćđis sem skv. alţjóđa lögum Filippseyjar hafa rétt til, međ sama hćtti og Ísland hefur rétt til lögsögu á hafsvćđi töluvert lengra en 50 mílur - er torskiljanlegt?
--Ţarna eru Kínverjar í hlutverki Breta ađ ţykjast eiga allan rétt, sem ţeir raunverulega eiga ekki - og eru međ hreinni frekju ađ gera tilraun -eins og Bretar reyndu hér- ađ slá eign sinni á hafsvćđi, sem nágrannaţjóđir ţeirra eiga rétt til.

Ţú getur vel séđ ţetta á kortinu - bláu línurnar - hvađ Kína hefur rétt til, og síđan hin ríkin. Eins og sést vel, hefur Kína - nákvćmlega engan rétt á ţessum slóđum - 50 mílum frá Filippeyjum.

Ţetta snýst ekki um ađ Kanar séu guđ - heldur ađ taka mark á alţjóđa lögum.

    • Ţú ert ađ styđja lögbrot Kínverja - hvernig ţeir trađka á rétti sinna nágranna ţjóđa.

    Kv.

    Einar Björn Bjarnason, 18.12.2016 kl. 12:35

    Bćta viđ athugasemd

    Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

    Um bloggiđ

    Einar Björn Bjarnason

    Höfundur

    Einar Björn Bjarnason
    Einar Björn Bjarnason
    Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
    Jan. 2025
    S M Ţ M F F L
          1 2 3 4
    5 6 7 8 9 10 11
    12 13 14 15 16 17 18
    19 20 21 22 23 24 25
    26 27 28 29 30 31  

    Eldri fćrslur

    2025

    2024

    2023

    2022

    2021

    2020

    2019

    2018

    2017

    2016

    2015

    2014

    2013

    2012

    2011

    2010

    2009

    2008

    Nýjustu myndir

    • Mynd Trump Fylgi
    • Kína mynd 2
    • Kína mynd 1

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (20.1.): 10
    • Sl. sólarhring: 10
    • Sl. viku: 65
    • Frá upphafi: 859307

    Annađ

    • Innlit í dag: 10
    • Innlit sl. viku: 57
    • Gestir í dag: 10
    • IP-tölur í dag: 10

    Uppfćrt á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband