12.12.2016 | 22:27
ESB virđist hafa látiđ Tyrkland reisa varnarvegg gegn flóttamönnum á sínum landamćrum
Der Spiegel vekur athygli á ţessu, nú ţegar varnarveggurinn er viđ ţađ ađ nálgast sitt endamark, en skv. stjórnvöldum í Ankara skal smíđi hans lokiđ međfram öllum landamćrunum í febrúar 2017: The Death Strip at the Turkish-Syrian Border.
Sjá einnig: Turkeys new border wall to stop Syrian refugees.
Tyrkneskir landamćraverđir rétt innan sinna landamćra!
Veriđ ađ reisa veginn!
Hér má sjá nokkra vegalengd af veggnum
Varnarveggur Evrópu er á landamćrum Tyrklands viđ Sýrland!
Einhvers stađar mundi ţetta veriđ kallađ - kaldhćđni. En samningur ESB viđ Tyrkland - fól í sér ákvćđi um bćtt landamćra öryggi á landamćrum Tyrklands viđ Sýrland.
--Ćtli viđ séum ekki ađ sjá nú - hvađ ţađ fól í sér!
Skv. fréttinni, ţá hika landamćraverđir ekki ađ skjóta ađ fólki ađ gera tilraun til ađ smygla sér yfir vegginn.
--Einn skv. fréttinni af hópi var bersýnilega skotinn til bana!
- Skv. frétt er um 400ţ. flóttamanna frá Sýrlandi - viđ landamćrin ađ Tyrklandi, sem ekki fćr ađ fara yfir.
- Bardagar um Aleppo eru ađ bćta ţar viđ einhverjum tugum ţúsunda a.m.k.
- Ef frekar verđur sókt inn á svćđi uppreisnarmanna, gćtu auđveldlega einhver hundruđ ţúsunda bćst ţar viđ.
Eins og fram kom fyrr á árinu --> Hefur Erdogan sett upp öryggissvćđi á landmćrum Sýrland - innan landamćra Sýrlands.
Svćđi sem stjórnađ er af sýrlenskum uppreisnarmönnum --> Sem hlýđa skipunum frá Ankara.
Ţeir eru auđvitađ vopnađir og fjármagnađir af Ankara. Og svćđiđ lýtur auk ţess, verndar tyrkneska hersins!
--Erdogan talađi um ţađ fyrr á árinu - ađ gera ţá spildu ađ verndarsvćđi fyrir sýrlenska flóttamenn.
- Ţađ virđist alveg í samrćmi viđ stefnuna ađ loka landamćrunum sjálfum!
- Ađ ćtla nýjum flóttamönnum, ađ vera innan öryggis svćđisins handan landamćranna er lýtur Ankara.
Evrópsk yfirvöld ţar á međal Angela Merkel - hafa algerlega látiđ vera ađ gagnrýna ađferđir hins nýja landamćraeftirlits Tyrkja.
--Ţó ađ klárlega ţćttu ţćr ađferđir óásćttanlegar innan Evrópu sjálfrar.
- Öryggis-svćđi Tyrklands handan landamćranna - gćti ţó auđveldlega orđiđ ađ nokkurs konar, nýju Gaza-svćđi.
-En augljóslega mun Tyrkja stjórn ekki leggja mjög mikiđ fjármagn í ţađ.
-Sem vćntanlega mun ţíđa, ađ ekki verđi ţar mikiđ fyrir flóttamenn viđ ađ vera.
-Sem vćntanlega gerđi ţađ ađ hinum fullkomnu uppeldisstöđvum fyrir nýja öfgamenn.
Svona eins og Gaza hefur reynst vera!
Niđurstađa
Evrópa virđist hafa ákveđiđ ađ láta Tyrki gera ţađ sem Evrópa sjálf taldi sig ekki geta gert - en landamćraeftirlit Tyrkja virđist mjög nćrri ţeim hugmyndum sem ganga hvađ lengst af ţeim hugmyndum sem flokkar hvađ andvígastir innflytjendum til Evrópu, hafa lagt til. En ţeir sem hafa gengiđ lengst - hafa beinlínis lagt ţađ til ađ fólk vćri skotiđ viđ tilraunir viđ ađ smygla sér yfir landamćrin.
- Ef mađur íhugar máliđ frá ískaldri rökhyggju, er sjálfsagt betra fyrir Evrópu ađ hafa lokuđu landamćrin -- í meiri fjarlćgđ heldur en minni, ţ.e. á landamćrum Tyrklands viđ Sýrland --> Frekar en t.d. á landamćrum milli Grikklands og landanna í Evrópu Norđan viđ Grikkland - eins og sumir jafnvel lögđu til 2015.
Kannski ađ Merkel hafi ekki veriđ eins heilög og hún ţóttist vera eftir allt saman!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Trúlega eru Tyrkir ađ reyna ađ koma í veg fyrir samgang,
á milli Kúrdana yfir landamćrin.
Ţarna virđast vera 15 miljónir Kúrda í Tyrklandi og
ađrar 15 miljónir austan viđ landamćrin
Ţessar tölur eru gefnar upp í CIA factbook og gćtu veriđ mun hćrri.
Ekki er ólíklegt ađ CIA vilji ekki styggja ţjóđirnar,
en ţćr vilja helst gera lítiđ úr ţjóđarbrotum,
sem oft vilja fá sjálfstćđi.
Sýrland 17,2 miljónir .................... Kúrdar 1,7 miljónir
Íraq 38,2 miljónir ................... Kúrdar 7,6 miljónir
Tyrkland 80,3 miljónir ................... Kúrdar 14,5 miljónir
Íran 82,8 miljónir ................... Kúrdar 8,3 miljónir
Kúrdar Samtals: 30 ,2 miljónir
Jónas Gunnlaugsson, 13.12.2016 kl. 03:21
Kúrdar of skipulagđir til ţess ađ sennilegt sé ađ veggurinn sé nokkur umtalsverđ hindrun fyrir ţá. Eftir allt saman ţarf ekki nema einn góđan stiga til ađ komast yfir. Síđan annan hóp er fylgist međ hvar landamćraverđir eru hverju sinni. Kúrdar ćttu auđvelt međ ađ skipuleggja slíkt.
Bćttu viđ svćđisbundinni spillingu, ađ ţeir búa beggja vegna landamćranna í verulegum fjölda og ţekkja örugglega hverjir eru spilltir.
--Flóttamenn á hinn bóginn, mun síđur ţekkja ađstćđurnar međ sambćrilegri nákvćmni auk ţess ađ ósennilegt sé ađ ţeir hafi sambćrilegt skipulag.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 13.12.2016 kl. 08:31
Nokkuđ gott hjá Tyrkjum og ţađ ţegjandi og hljóđlaust.
Valdimar Samúelsson, 13.12.2016 kl. 11:40
Ég las einhversstađar ađ Búlgaría vćri ađ reisa vegg viđ mörk Tyrklands.
Magnús Rönning Magnússon, 13.12.2016 kl. 12:22
Landamćri Búlgaríu og Tyrklands eru ákaflega stutt. Svo ţ.e. sennilega fremur einföld ađgerđ.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 13.12.2016 kl. 22:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning