7.12.2016 | 02:48
Sókn Talibana gegn stjórninni í Kabul, Afganistan - virđist fjármögnuđ frá Saudi Arabíu
Kemur fram í áhugaverđri fréttaskýringu: Saudis Bankroll Taliban, Even as King Officially Supports Afghan Government.
Opinberlega tekur Saudi Arabía engan ţátt í fjármögnun Talibana -- sjálfsagt er engin auđveld leiđ ađ sanna ţađ gagnstćđa!
En fjármögnun virđist flćđa í gegnum margvíslega - einkaađila og íslamískar stofnanir er styđja skólastarf í öđrum múslimalöndum.
Síđan er Saudi Arabía - vegna hinnar árlegu pílagrímafarar til Mekka sem gríđarlegur fjöldi Múslima frá öllum heimshornum tekur ţátt í --> Land ţar sem Múslimar frá öllum heimshornum geta átt stefnumót.
--Ţađ sé ţví ekki endilega fullkomlega útilokađ ađ stjórnvöld í Riyadh séu saklaus!
Ađ auki kemur fram í fréttinni, ađ gríđarleg ný útbreiđsla trúarskóla sé í gangi í Pakistan og í Afganistan -- sem styđja Saudi arabísk Vahabisma-súnní.
--Ţeirri spurningu er varpađ fram í fréttinni, hvort ađ massív aukning fjármögnun trúarskóla á svćđinu -- sé liđur í baráttu Saudi Arabíu um eflingu sinna áhrifa.
Jafnvel liđur í baráttu gegn Íran - en skv. frásögn sem birt er í frétt, virđist stefna ţeirra trúarskóla --> Bođa hatur á Shítum!
Ef út í ţar er fariđ, er stefna Talibana sennilega ekki nema -- örlítiđ ofsafengnari en trúarstefnan sem rekin er innan Saudi Arabíu sjálfrar!
Einn möguleiki er sá - ađ Saudi Arabía - telji Talibana líklegri sigurvegara í borgaraátökunum í Afganistan -- en ríkisstjórn landsins.
Og vilji međ öflugri fjármögnun, öđlast áhrif í ţví framtíđarlandi sem ţá yrđi í Afganistan - undir stjórn nýrrar Talibana stjórnar.
Svo má varpa ţví fram sem möguleika -- en Saudi Arabía hefur vćntanlega tekiđ eftir ţví, hvernig --> Íranar hafa getađ notađ Hezbolla liđa í átökum innan Miđ-austurlanda!
Kannski, dreymir Sauda - um sambćrilegan bandamann í formi Talibana - ef Saudi Arabía ađstođar ţá til sigurs í Afganistan í ekki fjarlćgri framtíđ.
-- --> Ţannig ađ kannski verđi Talibanar, framtíđar -militia- Sauda í skćrum viđ íran fjármagnađar -shite militias- af margvíslegu tagi - í Miđ-austurlöndum.
- Ţetta eru auđvitađ einungis vangaveltur.
En ég efa -- ef viđ gefum okkur ađ ásakanir afganskra stjórnvalda og NyTimes -- séu réttar, um stuđning frá Saudi Arabíu viđ núverandi sókn Talibana gegn stjórnvöldum Afganistans.
--Ađ Saudar mundu vera ađ ţessu -- nema ađ vera ađ fiska eftir einhverjum framtíđar ágóđa.
Niđurstađa
Ég ađ sjálfsögđu hef enga leiđ til ađ - meta líkur ţess ađ ásakanir frá Afganistan um víđtćka fjárhagslega ađstođ frá Saudi Arabíu viđ núverandi sókn Talibana gegn stjórnarher stjórnvalda Afganistans -- séu sannar.
--En hiđ minnsta, get ég fengiđ mig til ađ trúa ţví!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessi ásökun gegn Saudi Arabíu er víđtćk, og ţó mađur geti ekki sagt ţađ vera stađreynd. Ţá getur mađur slegiđ ţví föstu, sem sterkar líkur. Saudi Arabía, var einnig sterkur grunsamlegur ađili viđ 9/11 og er uppgefin sem ađal stuđningsađili hryđjuverka í gegnum tíđina.
Ţetta ríki, er einnig "feudal state", sem gerir ţađ ađ verkum ađ mađur verđur ađ vega og meta ţá stađreynd, hvernig stendur á ţví ađ vestrćn ríki ... styđji ţá, eđa hleypi mönnum frá ţeim til Evrópu.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 7.12.2016 kl. 09:26
Svar - olía.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.12.2016 kl. 10:51
Vesturlönd, og helst öll öflugustu ríki heims, ţurfa ađ setja Saudum ţau skilyrđi ađ ţeir eyđi engum peningum utan sinna landsteina í áróđur. Ţar međ taliđ í moskubyggingar eins og hér á landi. Ţetta land er skađvaldur nr. 1.
Sveinn R. Pálsson, 7.12.2016 kl. 14:47
Sé engan ţarna úti međ ţannig tak á Saudum ađ geta sett ţeim skilyrđi, af eiginlega - nokkru tagi.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 7.12.2016 kl. 15:09
Ég held ađ Trump hafi kjarkinn til ađ segja ţeim ţađ, og fylgja ţví svo eftir.
Sveinn R. Pálsson, 7.12.2016 kl. 20:12
Sádarnir eiga orđiđ mikil ítök í háskólum í Bandaríkjum. Ţeir styrkja háskóla međ ríkulegum styrkjum.
Ţađ er líka sagt ađ ţeir séu ađ koma bođum inn á barnaskóla/leikskóla međ saklausum kynningum á hvernig Arabar lifi en ţeir hafa fólk sem heimsćkir ţessar stofnanir og koma međ föt ţeirra og lofa ţeim ađ lćđast eins og Arabar eđa kannski frekar múslímar.
Valdimar Samúelsson, 7.12.2016 kl. 20:51
Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá ađ myndin sé ađ verđa skýrari fyrir augum ţínum Einar Björn.
Ţví miđur ţá verđur ţú líka fyrr eđa síđar ađ bíta í ţađ súra epli, ađ ţurfa ađ viđurkenna ađ Saudi Arabar eđa öllu heldur súnní múslimar og gyđingar stjórna alfariđ utanríkisstefnu Bandaríkjanna.
Jónatan Karlsson, 7.12.2016 kl. 23:17
Trump er peningamađur, og sé ekki ađ hann sé rétti ađilinn til ađ taka á Saudi Aröbum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 8.12.2016 kl. 01:04
Sveinn -- "Ég held ađ Trump hafi kjarkinn til ađ segja ţeim ţađ, og fylgja ţví svo eftir." -- Ef Trump vill gefa Kína Persaflóasvćđiđ, ţá einmitt gerir hann ţađ!
--En ef hann slítur samskiptunum viđ Saudi Arabíu!
Ţá máttu fastlega reikna međ ţví, ađ Saudar semji viđ hiđ rísandi veldi Kína - ađ Kína komi í Bandaríkjanna stađ.
Útkoman yrđi ekki sú - ađ veldi Sauda mundi veikjast --> Heldur sú, ađ veldi Bandaríkjanna sjálfa, yrđi fyrir höggi.
En ţ.s. ţiđ Trump-sinnar sjáiđ ekki --> Er hve Bandaríkin eru háđ sínum bandamönnum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.12.2016 kl. 01:59
Jónatan Karlsson, ţeir hafa mikil áhrif, ef Saudar og Ísrael eru sammála -- eftir allt saman, tókst ţeim ađ fá Trump kjörinn!
En Trump hefur tekiđ upp -- stefnu Ísraels og Saudi Arabíu -- gagnvart Íran!
--Sem ég stórfellt efa ađ sé tilviljun!
En hann er ekki ađ fara ađ snúast gegn Saudum -- ţvert á móti sbr. hverja Trump er ađ ráđa, og hvernig hann talar um Íran - er ađ rćđa Íran hauka!
--Menn sem beinlínis hafa hvatt til árása á Íran.
Ţá getur kjör Trump -- veriđ stór gjöf til Ísraels og Sauda.
Ţvert á ţ.s. Sveinn ímyndar sér!
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.12.2016 kl. 02:02
Bjarne, - nei, ţeir áttu örugglega stóran ţátt í fjármögnun hans frambođs.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.12.2016 kl. 02:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning