6.12.2016 | 02:31
Deila milli Bandaríkjanna og Kína um Tævan - gæti orðið eins hættuleg og Kúbudeilan
Þarna er ég ekki endilega að segja - að þetta sé sennilegt. Heldur einungis að benda á það, hversu hættulegar deilur vegna Tævan geta mögulega orðið - ef ríkisstjórn Bandaríkjanna, stórfellt vanmetur líkleg viðbrögð kínverskra stjórnvalda!
Sjá einnig fyrri umfjöllun: Kína sendir Trump mótmæli - vegna símtals Trumps við Tsai Ing-wen leiðtoga Tævan.
-Eins og útskýrt er í minni eldri færslu, tekur Kína málefni Tævans óskaplega alvarlega!
Áhugaverð ummæli eru höfð bæði nýverið og í fortíðinni eftir nánum ráðgjöfum Trumps!
Trump fires opening salvo in risky test of wills with Beijing
Trump-Tsai call furore greeted with delight in Taiwan
- "Jon Huntsman...among the candidates to become Trump's secretary of state, was quoted by The New York Times as saying at the weekend that Taiwan might prove a "useful leverage point" in dealings with China."
- "Trump adviser and China hawk Peter Navarro..., who has produced books and multipart television documentaries warning of the dangers of China's rise, has suggested stepped up engagement with Taiwan, including assistance with a submarine development program." - "He argued that Washington should stop referring to a "one-China" policy, but stopped short of suggesting it should recognize Taipei, saying there is no need to unnecessarily poke the Panda."
- "...former U.S. Ambassador to the United Nations John Bolton...,in an article in January, countenanced a "diplomatic ladder of escalation" that could start with receiving Taiwanese diplomats officially at the State Department and lead to restoring full diplomatic recognition."
"Evan Medeiros, a former official who served as President Barack Obama's top adviser on East Asia, said this was a highly risky strategy."
- ""Heres the reality: China let us all know very clearly in the mid-1990s that the Taiwan issue is a war-and-peace issue," Medeiros said. "Is that a proposition that the U.S. should test?"
- ""The Taiwan issue is so politically sensitive and ranks so high in Chinese priorities of interest they are not going to begin trading anything away for it. And if the U.S. decided to establish formal diplomatic relations with Taiwan, it could easily precipitate a military crisis in Northeast Asia," he said."
"Douglas Paal, a White House official under Republican administrations who served as U.S. representative to Taiwan from 2002-2006,..."
- "...said the approach of Trump advisers seemed rooted in the 1990s, when China was much weaker and the United States in a better position to take a tougher line."
- ""The problem is that Beijing decided in 1996 on a 10-year (military) buildup so that it would never have to swallow such stuff again," Paal said."
Þetta voru nokkur dæmi um -- skoðanir!
Mér finnst þeir félagar - Huntsman, Navarro, Bolton - hljóma eins og þeir telji Bandaríkin geta mætt Kína fremur hart í tengslum við Tævan --> Knúið fram eftirgjöf annars staðar!
-Eins og ég benti á í minni síðustu færslu - er Tævan sennilega -lykillinn- að opnun sjóleiðar fyrir flota Kína út á Kyrrahaf!
-Kína ef það á að geta mætt Bandaríkjunum í framtíðinni á heimshöfunum, þarf -tel ég- að geta varið sínar kaupsiglingar!
-Þá þarf Kína að hafa rofið gat í - eyjamúrinn frammi fyrir Kína!
Kína þar af leiðandi -tel ég- sé alls ekki til í að gefa nokkurn skapaðan hlut eftir, þegar kemur að kröfum Kína - gagnvart Tævan.
Að auki sé Kína orðið í dag mjög hernaðarlega sterkt á hafsvæðinu - nærri ströndum Kína.
Tævan sé svo viðkvæmt málefni pólitískt innan Kína - svo stórt í þjóðernishyggju Kínverja í dag --> Að það sé afar ósennilegt að nokkur kínverskur leiðtogi, geti gefið nokkuð eftir.
Ég tek því undir skoðanir þeirra félaga, Medeiros og Paal, að hugmyndir - Huntsman, Navarro, Bolton - geti reynst afskaplega varasamar!
Nú skulum við ímynda okkur Kúpudeilu stíl hættuástand í tengslum við deilu um Tævan!
- Segjum að - Bolton verði utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Trump fylgi hans ráðleggingum -- að styðja yfirlýsingu Tævans um sjálfstæði.
- Það er engin lýgi hjá, Evan Medeiros, að Kína fyrir nokkrum árum - hótaði því að slík sjálfstæðisyfirlýsing - gæti leitt til stríðs. Hefur síðan ekki með nokkrum formlegum hætti, dregið þá hótun til baka.
- Árin þaðan í frá, hefur hernaðarmáttur Kína á svæðinu - stórfellt aukist. Og ekki síst, Kína hefur tekið ný og miklu fullkomnari hernaðartól í noktun - síðan þá.
Mig grunar að eftirfarandi gerist í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar:
- Kína lokar á öll samskipti við Tævan, þar á meðal öll á sviði viðskipta - auk þess að banna ferðir íbúa Tævans óháð tegund erindis - til Kína.
- Kína tekur upp strangar refsiaðgerðir á Tævan - líklega notar sambærilegar aðgerðir Bandaríkin hafa notað gegn Íran -- þ.e. útiloka erlend fyrirtæki frá viðskiptum við Kína, sem eiga viðskipti við Tævan - sama gildi um einstök ríki.
- Að auki, grunar mig - að allar eignir í Kína í eigu Tævan búa þar á meðal fyrirtæki, yrðu gerðar upptækar - snarlega.
- Auk þessa, er hugsanlegt - ekki öruggt, að Kína setji -- hafnbann á Tævan.
-Auk þess að banna allt atvinnuflug til og frá Tævan, þ.e. leitast við að hindra flug atvinnuflugvéla til og frá Tævan með sínum flugher. - Það er einmitt slíkt - er gæti skapað sambærilega hættu við Kúpudeiluna!
--En ímyndum okkur, að Bandaríkin undir Trump - mundu ákveða, að veita kaupskipum á leið til Tævan -- herskipafylgd!
--Ímyndum okkur að auki, að bandarískar flugmóðurskipadeildir, ekki bara ein, mæti á svæðið nærri Tævan -- til að stugga við flugher Kína við flugbanns aðgerðir gagnvart Tævan.
- Þá værum við komin á þann punkt!
- Að stríðs átök gætu brotist út!
Hversu fjarlæg/nálæg ætli að þessi sviðsmynd sé?
Ég hendi þeirri spurningu fram!
Svari hver sá sem vill!
--Hið minnsta væri svo alvarleg deila vegna Tævan, jafnvel þó hún endaði ekki í stríði -- augljóst upphaf að eiginlegum fjandskap milli Bandaríkjanna og Kína!
--Opening move in a new Cold War!
Niðurstaða
Punkturinn er einfaldlega sá - að vanhugsaðar aðgerðir geta mjög auðveldlega startað nýju Köldu Stríði milli Bandaríkjanna og Kína, sérstaklega ef þær vanhugsuðu aðgerðir tengjast deilu um Tævan.
En hversu viðkvæm málefni Tævans eru fyrir Kína!
--Sé einfaldlega ekki mögulegt -tel ég- að ýkja!
Ef Trump og ráðgjafar vanmeta þá ofurviðkvæmni - stórfellt. Þá gæti það leitt til mjög mikillar aukningar á spennu á Asíusvæðinu - en sennilega ekki einungis þar.
--Ásamt fullum fjandskap milli Bandaríkjanna og Kína!
M.ö.o. nýtt kalt stríð.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 10:52 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur sjálfsagt aldrei til Kína komið, enn síður búið þar ... og veist lítið um þetta mál.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 6.12.2016 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning