Ástæða þess að ég segi að sennilega verði reglur evrusvæðis lagaðar til - svo Ítalía haldist innan evrunnar. Kemur til vegna þess, að Ítalía er greinilega -- nauðsynlegt aðildarríki evru.
- En Ítalía yrði samstundir ríkisgjaldþrota ef Ítalía yfirgæfi evruna, þ.s. skuldir Ítalíu mundu líklega hækka um helming miðað við - hugsanlega upptekna líru. Þ.e. fara úr 130% í nærri 200%.
- En munur t.d. á skuldastöðu Japans t.d. er sá, að Japan skuldar sitt í gjaldmiðli sem Japan getur prentað. Sama gildir um Bandaríkin og Bretland!
--Þ.e. auðvitað lykilatriðið í því samhengi. - Síðan bætist það til viðbótar við -- að allir ítalskir bankar legðust samstundir á hliðina ef Ítalía gengur úr evrunni - ríkið þyrfti líklega að fara eins með þá og það íslenska gerði á sínum tíma með íslensku bankana, þ.e. taka þá yfir og endurreisa einungis - innlenda starfsemi.
Hinn bóginn held ég að ekkert af þessu þurfi að gerast!
Það er ríkisþrot Ítalíu.
Eða gjaldþrot bankakerfis Ítalíu.
En höfum að auki í huga, að samstundir mundi sennilega skella á stærsta fjármálakreppa sem sögur fara af í heiminum -- þ.e. miklu stærri en sú kreppa er skall á 2007 við upphaf svokallaðrar - undirlánakrísu.
Og auðvitað - heimskreppa væri einnig mjög sennileg afleiðing.
______________
Italy PM Renzi facing big referendum defeat: exit polls
Renzi resigns after referendum defeat
Það sem ég er að segja er - að sá lærdómur sem ég hef dregið af því að hafa fylgst með evrukrísunni milli 2010 og 2012 - er sá að líklega velur evrusvæði að lifa af!
- En tæknilega er unnt að endurfjármagna ítalska bankakerfið - alfarið með prentuðu "lánsfé" frá Seðlabanka Evrópu.
- Allt og sumt sem þarf að gera, er að - "veiva" núverandi reglum, þ.e. kröfum t.d. um veð, og endurgreiðslu innan lengdar í tíma sem er í nokkurri nálægri framtíð.
- Að sjálfsögðu, yrðu lánin að vera ca. á "0%" vöxtum - og ef þau væru þannig að bankarnir þyrftu ekki að greiða þau til baka innan nk. 20-30 ára.
- Þá kostaði sú endurfjármögnun ítalska skattborgara - ekki neitt.
- Varðandi ríkisskuldir Ítalíu - væri hægt að "veiva" þeirri reglu, að ríkisskuldir Ítalíu þurfi að nálgast - 60% í nokkurri þeirri framtíð er væri innan nk. 20-30 ára.
- Ef menn vilja halda í það að reglan um 60% hámarks skuld sé enn - tæknilega til staðar, þá gæti h+in verið gerð "meiningarlaus" í tilviki Ítalíu, og auðvitað annarra evrusvæðis landa núverandi sem skulda enn verulega meira en 60% - nk. 20-30 ár.
--M.ö.o. dauður bókstafur. - Ef ítalía þarf á því að halda, gæti að auki verið heimilað að ítalska ríkið mundi reka sig með auknum halla um einhver nk. ár, til að mæta kröfum um lækkandi atvinnuleysi á Ítalíu -- þó svo það þíddi t.d. skuldastöðu upp í 140%.
- Það væri þá auðvitað samþykkt - að Seðlabanki Evrópu keypti ítölsk ríkisbréf eftir þörfum, eins og "Bank of England" kaupir bresk, "US Federal Reserve" keypti bandarísk, og "Bank of Japan" kaupir japönsk.
--Þá þyrfti það sama auðvitað að vera gert fyrir önnur aðildarríki evru, sem skulda meir en 60% -- þ.e. "veiva" reglunni að Seðlabanki Evrópu megi ekki fjármagna aðildarríkin.
M.ö.o. allt til að halda evrunni í gangi!
Punkturinn er auðvitað sá, að ef Ítalía verður líklegasta ríkið til að yfirgefa evruna --> Þá gildir að reglur evrunnar verða að gera Ítalíu mögulegt að vera áfram innan evru!
Mig rámar í að ég hafi komið með sambærilegan punkt annaðhvort 2011 eða 2012.
- En málið er það, að ef bæði Ítalía og Þýskaland -- verða að vera innan evru.
- En samtímis, er mun líklegra að Ítalía hætti í evrunni en þýskaland.
- Og ef að auki þ.e. öruggt, að brotthvarf Ítalíu mundi starta alþjóðlegri fjármálakrísu samstundis.
- Þá augljóslega er það orðið svo --> Að reglur evrusvæðis verða að snúast um þarfir Ítalíu.
En jafnvel þó að Þýskaland yrði ekki gjaldþrota -- þá yrði þýskaland fyrir miklu fjárhagslegu höggi!
Og þ.e. einnig að auki sennilegt að fjármálakrísa af þessari stærð --> Mundi framkalla heimskreppu, þ.e. duga til slíks.
--Þá auðvitað mundi efnahagur Þýskalands samtímis skaðast heilmikið.
- Þá lítur það svo fyrir mér að Þýskaland þarf þá að beygja sig fyrir þörfum Ítalíu.
- Svo Þýskaland geti haldið áfram að halda sig við það kerfi sem Þýskaland græðir svo mikið á, þ.e. að hafa gjaldmiðil sem er verulega ódýrari en þýska markið væri - sem leiðir fram meiri útflutningsgróða Þýskalands en annars væri.
- Kostnaðurinn mundi þá verða sá -- að sveigja reglurnar að því markmiði að halda Ítalíu inni - hvað sem það annars það mundi kosta í formi sveigjanleika innri regla evrukerfis.
Niðurstaða
Auðvitað veit enginn hvort að 5-Stjörnu Hreyfing Peppe Grillo verður ráðandi afl á Ítalíu eftir nk. þingkosningar á Ítalíu - sem sennilega eru fljótlega yfirvofandi eftir afsögn Matteo Renzi.
En vegna hótunar þeirrar hreyfingar og Forza Italia flokks Berlusconi að hætta í evrunni, a.m.k. hugsanlega. Þá blasir það við mér - að það geti verið að hætta í evrunni verði notað sem hótun af næstu stjórnvöldum Ítalíu.
Og það fólk gæti verið tilbúið að standa við þá hótun - þannig að sú hótun mundi sennilega vera trúverðug.
Þá grunar mig að í nafni slíkrar hótunar, vegna gríðarlegra afleiðinga þess fyrir fjármálakerfi Evrópu sem og heimsins af ríkisþroti Ítalíu og mjög líklegu fjármálahruni á Ítalíu - er startaði án nokkurs vafa enn alvarlegri fjármálakrísu í Evrópu en hófst í kjölfar "undirmáls lána krísunnar" er hófst í Bandaríkjunum 2007.
Geti Ítalía líklega knúið fram mjög miklar tilslakanir svo landið haldist innan evrunnar.
- Ef ég mundi veðja upp á það pening - væri það mitt veðmál að sennilegra sé að það veðmál vinni, að Ítalía verði innan evrunnar áfram, að mikilvægar tilslakanir verði framkvæmdar af evrukerfinu og aðildarlöndum ESB -- til að tryggja þá framtíð að evrukerfið haldi áfram að vera til staðar.
Tek fram, að ég tek þarna -enga gildishlaðna afstöðu- einfaldlega tek það fram sem ég held að sé sennilegra!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 10:53 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning