27.11.2016 | 22:03
Forsetakosningarnar í Frakklandi verða þá haturskosningar, eins og kosningarnar milli Donalds Trump og Hillary Clinton
Það er nú ljóst að mjög hægri sinnaður frambjóðandi, Francois Fillon verður frambjóðandi franskra hægri manna eftir að hann sigraði með yfirburðum mótframbjóðanda sinn Alain Juppe.
Það þíðir að Fillon mun veita keppni Marine Le Pen frambjóðanda Front Nationale flokksins.
Fillon scores huge win in French conservative presidential primaries
Ástæðan að ég segi þetta verða haturskosningar -- er hve langt frá miðju báðir frambjóðendur eru!
En Fillon er afar afar hægri sinnaður, hann er mjög íhaldssamur Kaþólikki og höfðar því til Frakka sem eru mjög íhaldsamir í samfélagsmálum og einnig - trúaðir.
- Hann er bæði andvígur gyftingum samkynhneigðra.
- Og andvígur fóstureyðingum.
- Og skilnuðum að auki -- en skv. kaþólskum sið eru skilnaðir ekki heimilaðir almennt séð.
Hann ætlar að fylgja fram mjög hægri sinnaðri efnahagsáætlun:
- Hann ætlar að lengja vinnuvikuna í Frakklandi aftur.
- Skera niður ríkisútgjöld almennt, sem og útgjöld til félagsmála.
- Hann vill lækka skatta bæði á einstaklinga - t.d. afnema hátekjuskattlagningu sérstaka á mjög háar tekjur, og einnig fyrirtæki.
- Hann vill selja ríkisfyrirtæki - almennt minnka ríkisumsvif.
Þetta er mjög ólíkt efnahagslegum áherslum Le Pen!
Það vekur sam mikla athygli, hvar Le Pen og Fillon eru sammála:
- Fillon og Le Pen, vilja afnema refsiaðgerðir gegn Rússlandi, vegna deilunnar um Úkraínu, sérstaklega -- yfirtöku Rússlands á Krímskaga.
- Bæði vilja dramatíska stefnubreytingu varðandi afstöðu Frakklands til átakanna í Sýrlandi -- þ.e. sú hugmynd, að styðja Assad til sigurs í Sýrlandi annan stað og síðan í öðru lagi, að gera bandalag við hann gegn ISIS.
- Síðan eru bæði sammála því - að dramatískt takmarka aðgengi flóttamanna að Frakklandi, sérstaklega þeirra sem eru múslimar.
- Bæði vilja herða mjög á baráttu gegn hryðjuverkum tengdum íslamistum.
Persónulega tel ég að val á Fillon auki líkur á sigri Le Pen!
En ástæðan er sú, er hve afar langt til hægri afstaða Fillon er --> En margir hafa gjarnan sagt að miðjufólk muni alltaf kjósa mótframbjóðanda Front Nationale, sama hver sá er!
- En nú er mótframbjóðandi Le Pen - einnig af því tagi, sem svokallað miðjufylgi er líklegt að mislíka herfilega.
- Þannig, að það sem mig grunar að gerist, er að í stað þess að kjósa Fillon - til að hindra kjör Le Pen.
Velji margir miðjumenn og hægfara vinstri menn!
--Að skila auðu eða sitja heima meðan kosið er!
Það gæti skilað Marine Le Pen sigri!
--En sennilega eru þeir sem þegar hafa tekið ákvörðun að kjósa Front Nationale líklegir til að mæta á kjörstað.
Þetta eiginlega gerðist í forsetakosningunum í Bandaríkjunum:
- En Trump vann ekki vegna þess að hann hafi fengið einhverja yfirburðakosningu, t.d. fékk hann færri atkvæði en Romney fékk 2012 og einungis ca. svipað og McCain 2008.
- Heldur hafi Clinton tapað vegna þess - hver margir þeirra sem mislíkaði samtímis við hana sem og Trump --> Ákváðu að sitja heima, eða skila auðu.
- Einstaklega léleg þátttaka hafi skilað sigri Trumps.
Þetta gæti gerst í Frakklandi - einnig.
Að vegna þess að báðir frambjóðendur eru af því tagi - að miðjufólki líklega mislíki við þá.
Kjósi miðjufólk líklega frekar að sitja heima eða skila auðu.
Þessi niðurstaða þíðir, að næsti Forseti Frakklands verður -- Hallari undir Rússland og Pútín en áður, og auk þessa að næsti forseti Frakklands líklega mun styðja Assad í Sýrlandi!
Ég útskýrði nýverið, af hverju það er slæm niðurstaða: Francois Fillon og Marine Le Pen verða aðal frambjóðendurnir í frönsku forsetakosningunum á nk. ári -- þá væri tryggt að Frakkland tæki mjög Pútín vinsamlega stefnu!.
Niðurstaða
Eins og gilti um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum - vegna þess hve báðir frambjóðendur stuða marga kjósendur.
Í annan stað er um að ræða frambjóðanda mjög þjóðernissinnaðs hægri flokks er lengi hefur boðað andstöðu við innflytjendur og múslima, sem og að sá flokkur vill taka upp þjóðernissinnaða efnahagsstefnu - svipaðri þeirri sem Trump talaði um fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Fyrir utan að Front Nationale hefur lengi boðað andstöðu gegn ESB.
Að öðru leiti er að ræða afar hægri sinnaðan kaþólikka sem aðhyllist afar samfélagslega íhaldssöm sjónarmið, samtímis því að hann vill taka upp -- mjög Thatcheríska efnahagsstefnu í Frakklandi, en þ.e. Margaret Thatcher sem helst kemur upp í hugan þegar efnahagsstefna Fillons er höfð í huga!
- Þó að Fillon og Le Pen séu sammála um sumt, verða þau án nokkurs vafa mjög gagnrýnin á hvort annað, þegar kemur að framtíðar stefnumótun um efnahagsmál.
- En Le Pen vill verndarstefnu, sem Fillon er fullkomlega andvígur, og hún vill endurvekja Frankann þ.e. kasta evrunni, sem Fillon einnig er andvígur - og hún gæti viljað taka Frakkland út úr ESB, enda fagnaði hún niðurstöðu Brexit atkvæðagreiðslunnar - þar er hún og Fillon einnig á öndverðum línum.
--Mjög sennilega munu Fillon og Le Pen bæði tvö, gera sem mest til að efla tortryggni kjósenda gagnvart hinu.
--Samtímis því að báðir frambjóðendur líklega stuða mjög miðjusækna kjósendur, sem og vinstri kjósendur nærri miðju.
Þá grunar mig að mál geti spilast líkt og í Bandaríkjunum <--> Þegar sú staðreynd að margir kjósendur fældust samtímis Clinton og Trump <--> Líklega leiddi fram þá lélegu kosningaþátttöku, er skilaði sigri Trumps.
Léleg kosningaþátttaka, þ.e. að margir miðjumenn geti ekki kosið Fillon, því þeim mislíki ekki síður við hann, leiði þá fram svipaða útkomu -- að margir miðjumenn sitji heima eða skili auðu; sem sennilega auki líkur á sigri Le Pen.
Marine Le Pen getur þá orðið næsti forseti Frakklands!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning