17.10.2016 | 21:53
Afskipti starfsmanns utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna vekja upp nýjar spurningar um e-maila Hillary Clintons
Þessi afskipti eru forvitnileg - en viðkomandi starfsmaður, Patrick Kennedy, háttsettur framkvæmdastjóri innan ráðuneytisins; gerði tilraun til þess að fá FBI-til að endurskilgreina 1. e-mail af 3. e-mailum, sem skilgreindir voru leyndargögn, svo sá eini e-maill fengi opinbera birtingu!
Skv. frétt hafnaði FBI-að framkvæma þá breytingu - hvers vegna að FBI var í þeirri aðstöðu, virðist hafa verið að - það var orðinn vilji ráðuneytisins að framkvæma þessa tilteknu endurskilgreiningu, en vegna þess að e-maillinn er hluti af rannsóknargögnum FBI-þá skilst mér að FBI-hafi þar með fengið -neitunarvald- um slíka endurskilgreiningu.
--Annars mundi vilji ráðuneytisins að ráða alfarið!
U.S. State Dept official 'pressured' FBI to declassify Clinton email: FBI documents
Pólitísk viðbrögð við málinu eru ekki síður forvitnileg!
- "Several Republican lawmakers called on President Barack Obama to investigate Kennedy and remove him from the department."
- "Reince Priebus, the Republican National Committee's chairman, said the president, a Democrat, was trying to "shield" Clinton."
- ""The more documents that come out, the more we learn Hillary Clinton cannot be trusted with a job that is supposed to begin each day with a classified intelligence briefing," Priebus said in his statement."
Það áhugaverða í þessu - að nú vilja Demókratar að viðkomandi skjal fái almenna birtingu!
Meðan að Repúblikanar vilja að það haldi áfram að vera hulið sjónum almennings.
Af hverju eru Demókratar svo áhugasamir að viðkomandi skjal komi fyrir sjónir almennings?
- "The State Department said the email Kennedy discussed with the FBI was related to the attack in 2012 on a U.S. compound in Benghazi, Libya, that killed the U.S. ambassador to Libya and three other Americans."
- "Clinton's Republican rival for the White House, Donald Trump, has accused her of jeopardizing national security while she was secretary of state from 2009 to 2013."
Þetta skýrir málið!
Demókratar telja sennilega að birting gagna sem tengjast þátt Clintons í rás atburða á undan og eftir frægri árás á bandaríska sendiráðið í Líbýu - styrki málstað Clintons!
Meðan að Repúblikanar, sem halda þeirri söguskýringu á lofti, að þáttur Clintons í því máli, hafi verið nánast - glæpsamlegur ef ekki glæpsamlegur.
Í þessu samhengi er þar af leiðandi áhugavert, að Repúblikanar virðast - ekki vilja að viðkomandi gagn komi fyrir almanna sjónir!
--Það skapar þann grun, að þeir viti e-h um málið, sem ekki hafi komið fyrir sjónir almennings --> En ástæða er að ætla að sú afhjúpun veiki málflutning Repúblikana sem verið hefur afar gagnrýninn á Hillary Clinton í tengslum við þetta mál; fyrst að í annan stað vilja Demókratar að skjalið fái birtingu og í að öðru leiti vilja Repúblikanar hindra þá birtingu.
- Þetta virðist gefa þá vísbendingu, að þáttur Clinton í málinu, hafi ekki verið nándar nærri þetta slæmur - sem málflutningur Repúblikanaflokksins heldur á lofti.
- En höfum í huga að meðan að skjalið hefur leyndar-stimpil.
- Má Hillary Clinton ekki opinberlega ræða upplýsingar er tengjast beint skjalinu.
- Um leið og það væri opinbert gagn - gæti hún rætt það af vild, auk þess að það fengi birtingu svo allir gætu séð það.
Niðurstaða
Þó upplýsingarnar séu ekki miklar vöxtum - þ.e. gagnið veitir upplýsingar um mál er tengjast árásinni á sendiráð Bandaríkjanna í Líbýu meðan Hillary Clinton var utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Þá er það sérdeilis forvitnilegt - hvernig pólitíkin spilar inn í deiluna um viðkomandi skjal; það tel ég að veiti upplýsingar!
En maður mætti ætla, að Demókratar vilji birta skjalið - því það gagnist málflutningi Clinton, meðan að Repúblikanar vilja hindra hugsanlega birtingu þess, sem virðist sennilega stafa af því að birting þess - væri óhentug fyrir þeirra málflutning.
Út úr því virðist mér mega lesa það, að aðkoma Hillary Clinton af málum tengd hinni frægu árás á sendiráð Bandaríkjanna, hafi ekki verið nærri eins slæm, og Repúblikanar halda á lofti.
--En annars mundu Demókratar vart vera ólmir að fá skjalið birt!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856028
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oft ratast ... satt á munn, segir máltækið. Svo, það er afskaplega eðlilegt að demókratar vilji vísa eitthvert skjal sem sýnir kanski aðeins skárri mynd af kerlingunni, en allt annað.
En þessi "ást" þín á Hillary, er alveg út í bláinn. Jafn "fáránleg" og hatur þitt á Putin.
Ef marbendill væri við hlið þér nú, myndi hann hlæja dátt.
Hillary Clinton er ímynd alls annars, en lýðræðis. Hún sýnir af sér einkenni manneskju, sem er gott efni í "einræðisherra". Sama og Obama bin Ladin, eins og margir kalla hann. Obama notar sér embætti sitt, til að "framvísa" Hillary ... slíkt er "immoral".
There is no "democracy" in the democratic part.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 18.10.2016 kl. 20:43
Það er ekki einu sinni hægt að hlægja að þessu, eiginlega frekar - grátlega sorglegt að sjá einstakling haldinn slíkum ranghugmyndum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.10.2016 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning