Flestir fréttaskýrendur telja Clinton hafa haft betur í kappræðum við Trump, a.m.k. klárt að markaðir voru sammála en gengi mexíkóska persósins reis töluvert

Þar sem ég hef ekki sjálfur horft á kappræðurnar ennþá, get ég ekki tjáð mig um það -- hver ég persónulega tel hafa unnið eða tapað!
Það sem vekur þá athygli mína -- er augljós pyrringur Trumps, er hann sakar spyrilinn um að hafa verið ósanngjarn, ekki sókt nægilega að Clinton!
Síðan jafnvel hefur hann sagt, að hljóðneminn hans hafi verið gallaður!

Youtube videóið er af kappræðunum í -- fullri lengd! Var míkrófónninn hans bilaður?

Einn áhugaverður hlekkur: PolitiFact-Trump, Clinton debate fact-checks (a running collection)

PolitiFact, greinir fjölda tilvika þegar báðir frambjóðendur - voru ekki sannsöglir.


Sumir hafa þá ákveðnu skoðun að Trump hafi beðið ósigur:

Donald Trump fumbles his primetime moment

Clinton puts Trump on defense at first debate

Clinton won, Trump lost

Trump’s debate incompetence a slap in the face to his supporters

‘The Trump thermometer’: He lost the debate in first few minutes, according to currency markets and gamblers -- Washington Post bendir á viðbrögð markaða!

Sumir telja Trump hafa unnið:

How Trump won over a bar full of undecideds and Democrats

Newt Gingrich: Trump won the debate. Don't believe the "Intellectual Yet Idiot" class

 

Það mér finnst geta verið vísbending þess að Trump hafi raunverulega tapað

Eru viðbrögð hans sjálfs - sem mér finnst merki þess að hann viti að hann hafi komið illa út!

Trump says he may hit ‘harder’ in next debate

"“I really eased up because I didn’t want to hurt anyone’s feelings,” Trump said on Fox News, saying he would have brought up “the many affairs that Bill Clinton had” but held back because the Clintons’ daughter Chelsea was in the audience." - "“I didn’t think it was worth the shot,” he said. “I didn’t think it was nice.”"

Þetta hljómar í mín eyru -- ég veit ég tapaði, en ég ætla að vera harðari næst, mun harðari.

Donald Trump: The one time Hillary Clinton got under my skin during the debate

"Trump said Lester Holt did "really good" for the first half, but criticized the NBC News anchor for bringing up a housing discrimination lawsuit the federal government brought against Trump Management in the 1970s and for not directly questioning Clinton about her email scandal or the fatal 2012 attack on a U.S. diplomatic mission in Benghazi, Libya, that occurred while she was secretary of state." - ""I had a problem with a microphone that didn't work. I don't know if you saw that in the room, but my microphone was terrible. I wonder was it set up that way on purpose?"

Þetta finnst mér einnig vera -- ég veit að ég tapaði --> Í alvöru, að fara að ræða það að míkrófónninn hans hafi verið pyrrandi - ekki virkað alveg rétt.

 

Niðurstaða

Hin endanlega mæling er auðvitað 8/11 nk. þegar kosið verður í Bandaríkjunum. En hvað það varðar hvort Trump eða Clinton hafði betur í 1-kappræðunum. Finnst mér viðbrögð Trumps sjálfs benda til þess, að hann viti að hann hafi ekki staðið sig vel.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einar ... það vita allir, sem eitthvað vit hafa að eina ástæða þess að Trump er í framboði, sé til að "tapa" fyrir kellingunni.  Þessi "þverrifa" gæti aldrei unnið kosningar í Bandaríkjunum, nema einhver "trúður" eins og Trump væri á móti henni.

Í stað þess að skrifa um það, hvaða þvaður valt á milli "trúðsins" og "hálfvitans" ... þá ættirðu frekar að spekúlera í því, hvaða "heggðunar" mynstur, stæði að baki valsins á kerlingunni í embættið.

Það er áhugavert efni ... konur og karlar hafa mismunandi "eiginleika" ... sem rekja má alla leið til frummansins.  Og konur eru valdar í valdastöðu af ákveðnum ástæðum. Sem dæmi má nefna, að þør eru valdar í stöður "fjármálafyrirtækja" til þess að koma í veg fyrir áhættu fjármagn.  Í þessu tilviki, er hún valinn ... vegna þess að aðeins þ€tta "fífl" myndi halda áfram "valdapólitík" bandaríkjanna á þessu stigi.

Valdamenn Bandaríkjanna, hafa þegar ákveðið að halda áfram núverandi stefnu ... hvað sem það kostar, og þetta var vitað fyrir 15 árum síðan.  Frægur Bandarískur hershöfðingi kom fram í sjónvarpi, og tilkynnti fólki hvað hefði farið fram.  Bandaríkjamenn hætta ekki ... þeir hafa ekki vit á því, enda uppfullir af því sem Lenoid Cohen söng um í lagi sínu "First, we take manhattan".

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 28.9.2016 kl. 01:20

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þorsteinn, alltaf gamansamur að vanda í leit þinni að næsta samsærinu, greinilega ef reglurnar banna ekki slíkan búnað er ekki svindl að vera með hann.
Hafði enginn fyrir því, að taka sambærilegar nær myndir af eyra Trumps? Hmm?
Þú heldur að hann hafi virkilega ekki notað tækni sem var leyfð?

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 29.9.2016 kl. 03:48

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband