27.9.2016 | 00:34
N-Kórea smíðar miklu mun öflugari hreyfil fyrir eldflaugar! Yfrið nægilega öflugan fyrir - ICBM
Það er að sjálfsögðu ekki vitað hvort að nýi hreyfilinn - virkilega hefur 80 tonna kný. En það gerir hann ca. 2,5 sinnum öflugari en knýr hreyfils svokallaðrar Nodong flaugar, sem hefur hreyfil með 30 tonna kný.
Þessi mynd frá stjórnvöldum N-Kóreu kvá sýna hreyfilinn í gangi!
Það er áhugavert að bera þennan hreyfil saman við hreyfla svokallaðrar Falcon-9 flaugar fyrirtækisins Space-X, sem Elon nokkur Musk á, en hann einnig á Tesla fyrirtækið.
Skv. upplýsingum á síðunni, hefur Merlin 1D kný upp á 140þ.pund, eða 70 tonn.
Svokölluð Falcon 9 v1.1 hefur 5 Merlin 1D hreyfla í fyrsta þrepi, og sú flaug getur borið 13,5 tonn upp á sporbaug!
- Ef nýi hreyfill N-Kóreu hefur 10 tonna kný umfram Merlin 1D.
- Þá er ljóst, að þetta er alvöru - hreyfill.
Það sem samanburðurinn við Falcon 9 flaugina sýnir fram á, er fyrst og fremst, hvað er tæknilega mögulegt - með þetta öflugan hreyfil.
To the Moon, North Korea? Or Does a Rocket Have a Darker Aim?
- En skv. yfirlýsingu N-Kóreu, a.m.k. skv. einni yfirlýsingunni, beinast sjónir N-Kóreu nú að Tunglinu.
Skv. sérfræðingi sem fréttamiðillinn ræddi við, þá væri tæknilega unnt með 5-X hreyflum með 80 tonna kný - að skjóta einhverju á sporbaug við Tunglið.
North Koreas New Rocket Engine Test: What Does It Mean?
David Wright -sjá hlekk- bendir á að Kína hafi á 8. áratugnum þróað svokallaða DF-5 flaug, sem notaðist við hreyfil með 70 tonna kný, sem Kína þróaði á 7. áratugnum.
--Þetta hafi verið fyrsti ICBM Kína.
- Skv. því sé enginn vafi að N-Kórea með hreyfil með 80 tonna kný, ef rétt er sagt frá afli þess hreyfils -- nú ræður yfir eldflaugahreyfli með nægilegu afli, til að knýja kjarnorkusprengju til hvaða staðar sem er á hnettinum.
Það geti þó vel verið, að N-Kórea noti hreyfilinn fyrst - til að skjóta upp gerfihnöttum.
--T.d. vel unnt með svo öflugum hreyflum að skjóta hnetti upp á svokallaðan "geosynchronous orbit" þ.e. sporbaug þ.s. gerfihnöttur hefur brautarhraða = snúning Jarðar.
--Þá er hnöttur alltaf yfir sama stað!
Sjá einnig: North Korea's New Rocket Engine Could Loft Satellites Or Missiles
Niðurstaða
Ef fréttir af nýjustu tilraun N-Kóreu eru réttar, þá ræður N-Kórea nú yfir miklu öflugari eldflaugahreyfli en nokkru sinni áður. Það þíðir að sjálfsögðu, að þá getur N-Kórea smíðað mun öflugari eldflaugar en áður. Hreyfill með 80-tonna kný virðist yfrið nægilega öflugur fyrir "ICBM - Intercontinental Range Ballistic Missile" sbr. að fyrsti ICBM Kína var með hreyfil er hafði 70 tonna kný.
--Að auki ef samanburður er hafður við Falcon 9 flaug Space-X, þá er unnt með öflugum hreyflum af þessu tagi að smíða mjög öflugar flaugar sem geta borið marga gerfihnetti í einu upp á sporbaug - - eða tæknilega jafnvel, sent gerfihnött alla leið til Tunglsins.
- Klárlega er eldflauga-áætlun Kimmanna á flugferð þetta ár!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning