27.9.2016 | 00:34
N-Kórea smíðar miklu mun öflugari hreyfil fyrir eldflaugar! Yfrið nægilega öflugan fyrir - ICBM
Það er að sjálfsögðu ekki vitað hvort að nýi hreyfilinn - virkilega hefur 80 tonna kný. En það gerir hann ca. 2,5 sinnum öflugari en knýr hreyfils svokallaðrar Nodong flaugar, sem hefur hreyfil með 30 tonna kný.
Þessi mynd frá stjórnvöldum N-Kóreu kvá sýna hreyfilinn í gangi!
Það er áhugavert að bera þennan hreyfil saman við hreyfla svokallaðrar Falcon-9 flaugar fyrirtækisins Space-X, sem Elon nokkur Musk á, en hann einnig á Tesla fyrirtækið.
Skv. upplýsingum á síðunni, hefur Merlin 1D kný upp á 140þ.pund, eða 70 tonn.
Svokölluð Falcon 9 v1.1 hefur 5 Merlin 1D hreyfla í fyrsta þrepi, og sú flaug getur borið 13,5 tonn upp á sporbaug!
- Ef nýi hreyfill N-Kóreu hefur 10 tonna kný umfram Merlin 1D.
- Þá er ljóst, að þetta er alvöru - hreyfill.
Það sem samanburðurinn við Falcon 9 flaugina sýnir fram á, er fyrst og fremst, hvað er tæknilega mögulegt - með þetta öflugan hreyfil.
To the Moon, North Korea? Or Does a Rocket Have a Darker Aim?
- En skv. yfirlýsingu N-Kóreu, a.m.k. skv. einni yfirlýsingunni, beinast sjónir N-Kóreu nú að Tunglinu.
Skv. sérfræðingi sem fréttamiðillinn ræddi við, þá væri tæknilega unnt með 5-X hreyflum með 80 tonna kný - að skjóta einhverju á sporbaug við Tunglið.
North Koreas New Rocket Engine Test: What Does It Mean?
David Wright -sjá hlekk- bendir á að Kína hafi á 8. áratugnum þróað svokallaða DF-5 flaug, sem notaðist við hreyfil með 70 tonna kný, sem Kína þróaði á 7. áratugnum.
--Þetta hafi verið fyrsti ICBM Kína.
- Skv. því sé enginn vafi að N-Kórea með hreyfil með 80 tonna kný, ef rétt er sagt frá afli þess hreyfils -- nú ræður yfir eldflaugahreyfli með nægilegu afli, til að knýja kjarnorkusprengju til hvaða staðar sem er á hnettinum.
Það geti þó vel verið, að N-Kórea noti hreyfilinn fyrst - til að skjóta upp gerfihnöttum.
--T.d. vel unnt með svo öflugum hreyflum að skjóta hnetti upp á svokallaðan "geosynchronous orbit" þ.e. sporbaug þ.s. gerfihnöttur hefur brautarhraða = snúning Jarðar.
--Þá er hnöttur alltaf yfir sama stað!
Sjá einnig: North Korea's New Rocket Engine Could Loft Satellites Or Missiles
Niðurstaða
Ef fréttir af nýjustu tilraun N-Kóreu eru réttar, þá ræður N-Kórea nú yfir miklu öflugari eldflaugahreyfli en nokkru sinni áður. Það þíðir að sjálfsögðu, að þá getur N-Kórea smíðað mun öflugari eldflaugar en áður. Hreyfill með 80-tonna kný virðist yfrið nægilega öflugur fyrir "ICBM - Intercontinental Range Ballistic Missile" sbr. að fyrsti ICBM Kína var með hreyfil er hafði 70 tonna kný.
--Að auki ef samanburður er hafður við Falcon 9 flaug Space-X, þá er unnt með öflugum hreyflum af þessu tagi að smíða mjög öflugar flaugar sem geta borið marga gerfihnetti í einu upp á sporbaug - - eða tæknilega jafnvel, sent gerfihnött alla leið til Tunglsins.
- Klárlega er eldflauga-áætlun Kimmanna á flugferð þetta ár!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning