15.9.2016 | 12:46
Forskot Hillary Clinton á Donald Trump komið niður í einungis 2%
Á tímabili var forskot Clinton heil 8% og sigurinn virtist mörgum nærri öruggur - en undanfarnar vikur hefur saxast á það forskot; og nú hefur Clinton neyðst til að taka sér frý frá kosningabaráttunni - vegna veikinda!
Það virðist því hugsanlegt að Donald Trump nái að þurrka út áunnið forskot Clinton!
Skv. New York Times/CBS News poll:
- Er forskot Clinton yfir landið í heild 46% á móti 44%
--Þegar litið er á "líklega kjósendur." - Meðal Bandaríkjamanna skráðir á kjörskrá, er staðan 46% á móti 41%.
- Ef fylgi óháðra frambjóðenda er tekið með, er staðan: Hillary Clinton 42%, Donald Trump 42%, Gary Johnson 8% og Jill Stein 4%.
- Aðeins rétt rúmlega helmingur þeirra sem segjast ætla að kjósa Clinton - segjast ákveðnir stuðningsmenn. Staðan er eins hjá Trump, að rétt rúmlega helmingur þeirra sem segjas ætla að kjósa hann - segjast ákveðnir stuðningsmenn.
--Bendir til víðtækra efasemda meðal kjósenda um frambjóðenduna 2. - Clinton hefur forskot á Trump meðal minnihlutahópa innan Bandaríkjanna, og bandarískra kvenna heilt yfir - og yngri hluta kjósenda!
- Meðan Trump hefur stuðning 57% hvítra móti 33% hvítra er styðja Clinton.
- Fylgi Trumps og Clinton er nærri hnífjafnt meðal hvítra kvenna, þ.e. 46% Clinton, 45% Trump.
- Clinton hefur 11% forskot á Trump meðal hvítra líklegra kjósenda, sem hafa háskólagráðu.
--Mundi vera fyrsti demókratinn í 60 ár til að ná meirihluta stuðningi þess hóps. - 45% stuðningsmanna beggja - sögðust vilja betri upplýsingar um heilsufar Trumps og Clinton.
Rétt að nefna að staðan innan einstakra fylkja skipti meira máli -- en mæld staða yfir landið sem heild!
Þar sem eftir allt saman, þá virka einstök fylki í forsetakosningum sem einstök kjördæmi.
Þannig að lítill prósentumunur í fylgi, getur skilað meiriháttar sigri -- ef atkvæði innan einstakra fylkja falla með þeim hætti, að sigurvegari vinnur naumlega fleiri fylkjum en þeim sem viðkomandi tapar í; og sá tapar í nokkrum þeirra með miklum mun.
T.d. vann Obama stærri sigur í fylkjakosningu, en hann mældist skv. prósentu fylgi yfir landið sem heild!
Niðurstaða
Þó að þessi mæling yfir landið í heild spái ekki fyrir um úrslit í einstökum fylkjum. En sigur í forsetakosningum innan Bandaríkjanna byggist á sigri innan einstakra fylkja eftir allt saman.
Þá a.m.k. virðist sjást í þeim tölum -- að Trump er að minnka forskot Clinton.
Veikindi Clinton geta sett strik í reikninginn -- nú þegar Clinton þarf að taka sér veikindafrý.
Það er alveg þar af leiðandi hægt að sjá það sem möguleika að Trump nái að jafna forskot Clinton alfarið!
Á hinn bóginn þarf að meta stöðu frambjóðandanna innan einstakra fylkja til að meta betur raunverulegar sigurlíkur.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 863660
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé ekki vafamál að Trump nái yfirhöndinni. Ég tel samt að Clinton hætti við framboð sitt sérstaklega nú þegar önnur e mail hrína skellur á og margt er í þeim sem hrópar á bæði Obama, Bill og Hillary ef fólk vaknar ekki upp núna þá heimurinn doomed.
Valdimar Samúelsson, 15.9.2016 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning