15.9.2016 | 12:46
Forskot Hillary Clinton á Donald Trump komið niður í einungis 2%
Á tímabili var forskot Clinton heil 8% og sigurinn virtist mörgum nærri öruggur - en undanfarnar vikur hefur saxast á það forskot; og nú hefur Clinton neyðst til að taka sér frý frá kosningabaráttunni - vegna veikinda!
Það virðist því hugsanlegt að Donald Trump nái að þurrka út áunnið forskot Clinton!
Skv. New York Times/CBS News poll:
- Er forskot Clinton yfir landið í heild 46% á móti 44%
--Þegar litið er á "líklega kjósendur." - Meðal Bandaríkjamanna skráðir á kjörskrá, er staðan 46% á móti 41%.
- Ef fylgi óháðra frambjóðenda er tekið með, er staðan: Hillary Clinton 42%, Donald Trump 42%, Gary Johnson 8% og Jill Stein 4%.
- Aðeins rétt rúmlega helmingur þeirra sem segjast ætla að kjósa Clinton - segjast ákveðnir stuðningsmenn. Staðan er eins hjá Trump, að rétt rúmlega helmingur þeirra sem segjas ætla að kjósa hann - segjast ákveðnir stuðningsmenn.
--Bendir til víðtækra efasemda meðal kjósenda um frambjóðenduna 2. - Clinton hefur forskot á Trump meðal minnihlutahópa innan Bandaríkjanna, og bandarískra kvenna heilt yfir - og yngri hluta kjósenda!
- Meðan Trump hefur stuðning 57% hvítra móti 33% hvítra er styðja Clinton.
- Fylgi Trumps og Clinton er nærri hnífjafnt meðal hvítra kvenna, þ.e. 46% Clinton, 45% Trump.
- Clinton hefur 11% forskot á Trump meðal hvítra líklegra kjósenda, sem hafa háskólagráðu.
--Mundi vera fyrsti demókratinn í 60 ár til að ná meirihluta stuðningi þess hóps. - 45% stuðningsmanna beggja - sögðust vilja betri upplýsingar um heilsufar Trumps og Clinton.
Rétt að nefna að staðan innan einstakra fylkja skipti meira máli -- en mæld staða yfir landið sem heild!
Þar sem eftir allt saman, þá virka einstök fylki í forsetakosningum sem einstök kjördæmi.
Þannig að lítill prósentumunur í fylgi, getur skilað meiriháttar sigri -- ef atkvæði innan einstakra fylkja falla með þeim hætti, að sigurvegari vinnur naumlega fleiri fylkjum en þeim sem viðkomandi tapar í; og sá tapar í nokkrum þeirra með miklum mun.
T.d. vann Obama stærri sigur í fylkjakosningu, en hann mældist skv. prósentu fylgi yfir landið sem heild!
Niðurstaða
Þó að þessi mæling yfir landið í heild spái ekki fyrir um úrslit í einstökum fylkjum. En sigur í forsetakosningum innan Bandaríkjanna byggist á sigri innan einstakra fylkja eftir allt saman.
Þá a.m.k. virðist sjást í þeim tölum -- að Trump er að minnka forskot Clinton.
Veikindi Clinton geta sett strik í reikninginn -- nú þegar Clinton þarf að taka sér veikindafrý.
Það er alveg þar af leiðandi hægt að sjá það sem möguleika að Trump nái að jafna forskot Clinton alfarið!
Á hinn bóginn þarf að meta stöðu frambjóðandanna innan einstakra fylkja til að meta betur raunverulegar sigurlíkur.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé ekki vafamál að Trump nái yfirhöndinni. Ég tel samt að Clinton hætti við framboð sitt sérstaklega nú þegar önnur e mail hrína skellur á og margt er í þeim sem hrópar á bæði Obama, Bill og Hillary ef fólk vaknar ekki upp núna þá heimurinn doomed.
Valdimar Samúelsson, 15.9.2016 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning