13.9.2016 | 01:21
Spurning hvort að Trump geti grætt á hugsanlegum heilsuvanda Clintons
Augljósa svarið við því er að sjálfsögðu, hversu alvarleg lugnabólga hennar er! En lugnabólga getur að sjálfsögðu verið ákaflega - misalvarleg!
Tökum t.d. mig persónulega, en ég fékk sem krakki ca. 10 ára alvarlega lungnabólgu, var 3.-vikur á spítala! 1.-vikunni man ég lítt eftir, líklega í hitamóðu.
- En ég man þó, að ég var settur í --> Súrefnistjald!
- Og við það voru tengdir stórir kútar er litu út eins og mjög stórir gaskútar - mun hærri en t.d. þeir sem notaðir eru í gasgrillum.
Mér skilst að ég hafi virkilega verið mjög alvarlega veikur! Síðan leið hættutíminn smám saman hjá og súrefnistjaldið var tekið niður!
Clinton leidd út í bíl sl. sunnudag!
- En lungnabólga getur verið miklu mun vægari en þetta!
Hillary Clinton and pneumonia: "...milder pneumonia cases will usually mean a few days or a week of being unwell, followed by a steady return to normal activity. - "Dr Lim said even mild cases require proper rest and treatment, adding that it may take patients with less severe symptoms longer than they expect to make a full recovery."
- Aldur hefur að sjálfsögðu áhrif - eldri sjúklingar líklega lengur að ná sér!
- Sem sagt, lungnabólga getur verið svo væg, að sjúklingur ef til vill hélt að viðkomandi hefði fengið - slæma flensu.
- Eða, eins og í mínu tilviki, raunverulega - lífshættuleg.
Miðað við þetta - hafandi í huga aldur Hillary Clinton -- jafnvel þó maður miði við vægustu lungnabólgu tilfelli; þíði það væntanlega að algeru lágmarki - að Clinton verði að fara mjög varlega með sig, nk. 2.-3. vikur.
--Sem þarf ekki þíða, rúmföst - eða hún geti alls ekki tekið nein viðtöl.
- En það gæti gert útifundi, of áhættusama nk. 2. vikur a.m.k.
--Þ.e. alveg hugsanlegt að ef þ.e. svo, að það dugi eigi að síður, til að bæta möguleika Trumps í keppninni um forsetaembættið!
Ég kem ekki auga á nokkra skynsama ástæðu til að taka undir netumræðu þess efnis, að augljóslega ami eitthvað annað að Clinton - en þ.s. hefur verið gefið upp.
--En ég sé ekki að neitt hafi komið fram, sem útiloki að rétt sé skýrt frá hvað ami að.
Niðurstaða
Það áhugaverða við fárið í kringum veikindi Clinton, er ákvörðun Trumps að - notfæra sér ekki þau veikindi með nokkrum beinum hætti. Ég efa að sú ákvörðun Trump hafi verið tekin frá öðrum sjónarhóli, en mati framboðs Trumps á því hvað væru skynsöm viðbrögð fyrir Trump.
Það má auðvitað vera, að Trump hafi ekki virst það sniðugt að snúa umræðunni í kringum kosningarnar, að umræðu um -- aldur frambjóðandanna!
En líkur eru á að umræða um veikindi þeirra, mundi fljótlega fara að snúast um aldur þeirra beggja -- en Trump er enn eldri en Clinton - eftir allt saman!
Eins og ein fréttin sem ég las benti á, þá er Clinton einu ári yngri en Reagan, sem er elsti forseti Bandaríkjanna við embættistöki fram að þessu - en Trump er 2-árum eldri en Reagan var við embættistöku; og mundi því slá aldursmetið ef hann næði kjöri.
- M.ö.o. að framboð Trumps hafi líklega ekki séð sig græða á því að hvetja til umræðu af þessu tagi!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 522
- Frá upphafi: 860917
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning