13.9.2016 | 01:21
Spurning hvort að Trump geti grætt á hugsanlegum heilsuvanda Clintons
Augljósa svarið við því er að sjálfsögðu, hversu alvarleg lugnabólga hennar er! En lugnabólga getur að sjálfsögðu verið ákaflega - misalvarleg!
Tökum t.d. mig persónulega, en ég fékk sem krakki ca. 10 ára alvarlega lungnabólgu, var 3.-vikur á spítala! 1.-vikunni man ég lítt eftir, líklega í hitamóðu.
- En ég man þó, að ég var settur í --> Súrefnistjald!
- Og við það voru tengdir stórir kútar er litu út eins og mjög stórir gaskútar - mun hærri en t.d. þeir sem notaðir eru í gasgrillum.
Mér skilst að ég hafi virkilega verið mjög alvarlega veikur! Síðan leið hættutíminn smám saman hjá og súrefnistjaldið var tekið niður!
Clinton leidd út í bíl sl. sunnudag!
- En lungnabólga getur verið miklu mun vægari en þetta!
Hillary Clinton and pneumonia: "...milder pneumonia cases will usually mean a few days or a week of being unwell, followed by a steady return to normal activity. - "Dr Lim said even mild cases require proper rest and treatment, adding that it may take patients with less severe symptoms longer than they expect to make a full recovery."
- Aldur hefur að sjálfsögðu áhrif - eldri sjúklingar líklega lengur að ná sér!
- Sem sagt, lungnabólga getur verið svo væg, að sjúklingur ef til vill hélt að viðkomandi hefði fengið - slæma flensu.
- Eða, eins og í mínu tilviki, raunverulega - lífshættuleg.
Miðað við þetta - hafandi í huga aldur Hillary Clinton -- jafnvel þó maður miði við vægustu lungnabólgu tilfelli; þíði það væntanlega að algeru lágmarki - að Clinton verði að fara mjög varlega með sig, nk. 2.-3. vikur.
--Sem þarf ekki þíða, rúmföst - eða hún geti alls ekki tekið nein viðtöl.
- En það gæti gert útifundi, of áhættusama nk. 2. vikur a.m.k.
--Þ.e. alveg hugsanlegt að ef þ.e. svo, að það dugi eigi að síður, til að bæta möguleika Trumps í keppninni um forsetaembættið!
Ég kem ekki auga á nokkra skynsama ástæðu til að taka undir netumræðu þess efnis, að augljóslega ami eitthvað annað að Clinton - en þ.s. hefur verið gefið upp.
--En ég sé ekki að neitt hafi komið fram, sem útiloki að rétt sé skýrt frá hvað ami að.
Niðurstaða
Það áhugaverða við fárið í kringum veikindi Clinton, er ákvörðun Trumps að - notfæra sér ekki þau veikindi með nokkrum beinum hætti. Ég efa að sú ákvörðun Trump hafi verið tekin frá öðrum sjónarhóli, en mati framboðs Trumps á því hvað væru skynsöm viðbrögð fyrir Trump.
Það má auðvitað vera, að Trump hafi ekki virst það sniðugt að snúa umræðunni í kringum kosningarnar, að umræðu um -- aldur frambjóðandanna!
En líkur eru á að umræða um veikindi þeirra, mundi fljótlega fara að snúast um aldur þeirra beggja -- en Trump er enn eldri en Clinton - eftir allt saman!
Eins og ein fréttin sem ég las benti á, þá er Clinton einu ári yngri en Reagan, sem er elsti forseti Bandaríkjanna við embættistöki fram að þessu - en Trump er 2-árum eldri en Reagan var við embættistöku; og mundi því slá aldursmetið ef hann næði kjöri.
- M.ö.o. að framboð Trumps hafi líklega ekki séð sig græða á því að hvetja til umræðu af þessu tagi!
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning